Fréttir

Norðanbál kaupir gamla barnaskólann í Hrísey

Norðanbál hefur fest kaup á gamla barnaskólanum í Hrísey. Norðanbáls hópurinn samanstendur af fimm einstaklingum og hefur starfað saman undanfarin 8 ár og komið að ý...
Lesa meira

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar uppá gátt

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar upp á gátt föstudaginn 15. maí kl. 9.00 og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót þetta mi...
Lesa meira

Karlakór Akureyrar-Geysir með tvenna tónleika í Eyjafirði

Karlakór Akureyrar-Geysir heldur tvenna tónleika í Eyjafirði, dagana 15. og 16. maí nk. Vorið er uppskerutími KAG, þegar strangar æfingar vetrarins skila sér í söng og gle&e...
Lesa meira

Þegar verið úthlutað 37% af fjárhagsáætlun í fjárhagsaðstoð

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í gær var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 4 mánuði ársins. Þar kom fram að þegar hefur verið &ua...
Lesa meira

Aksturslínan í göngugötunni og á Ráðhústorgi malbikuð

Starfsmenn Akureyrarbæjar eru þessa stundina að vinna við malbikunarframkvæmdir á Ráðhústorgi og í göngugötunni á Akureyri. Taka þarf upp hellur sem lagðar voru &...
Lesa meira

Einkahlutafélag tekur við rekstri búsins á Möðruvöllum

Á starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands á Möðruvöllum í Hörgárdal hafa um árabil verið stundaðar rannsóknir í nautgriparækt ...
Lesa meira

Ríkisstjórnin leggur fram sóknaráætlun fyrir alla landshluta

Í samstarfsyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, er m.a. kveðið á um ríkisstjórnin efni til viðtæks samráðs undir forystu forsætisráðuneytisins um s&...
Lesa meira

Tríó Romance heldur tónleika á þremur stöðum á Norðurlandi

Tríó Romance heldur tónleika í Dalvíkurkirkju föstudaginn 15. maí nk. kl. 20.00 og í Þorgeirskirkju laugardaginn 16.  maí og í Laugarborg sunnudaginn 17. maí kl....
Lesa meira

Saga Capital tapaði 3,7 milljörðum króna í fyrra

Á aðalfundi Saga Capital Fjárfestingarbanka, sem haldinn var fyrir helgi, voru samþykktar breytingar á starfskjarastefnu bankans sem eiga að endurspegla núverandi starfs- og launaumhverfi bankans og gera m...
Lesa meira

Um 160 nemendur brautskráðir frá VMA annan laugardag

Brautskráning nemenda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fer fram laugardaginn 23. maí nk. kl. 10.00. Alls verða brautskráðir um 160 nemendur að þessu sinni, heldur fleiri en síð...
Lesa meira

Hólaskólanemar leggja göngustíga í Friðlandi Svarfdæla

Námskeið í lagningu göngustíga var haldið í Náttúrusetrinu á Húsabakka í Svarfaðardal í vikunni.  Yfir tugttugu nemendur víðs vegar af landinu v...
Lesa meira

Jóhanna setur fyrsta fund nýrrar ríkisstjórnar á Akureyri

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna kom saman til fyrsta fundar í Ráðhúsinu á Akureyri nú í hádeginu. Eins og fram hefur komið mun þetta vera &iacu...
Lesa meira

Fagnar því að tekin skuli til starfa velferðarstjórn VG og Samfylkingar

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fagnar því að tekin skuli til  starfa velferðarstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs  og Samfylkingarin...
Lesa meira

Ný ríkisstjórn fundar í Ráðhúsinu á Akureyri í dag

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna kemur saman til fyrsta fundar á Akureyri í hádeginu í dag. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem almennur ríkisstjórnarfun...
Lesa meira

Staða KEA sterk þrátt fyrir taprekstur á síðasta ári

KEA tapaði um 1,6 milljarði króna á síðasta ári og skýrist það að mestu af niðurfærslu skuldabréfa og eignarhluta í fyrirtækjum. Bókfært eigi&e...
Lesa meira

Kostnaður við eftirlit vegna fram- kvæmda við undirgöng 2,4 milljónir króna

Verkfræðistofa Norðurlands ehf. átti lægsta tilboð í eftirlit með framkvæmdum við gerð undirganga undir Hörgárbraut á Akureyri og hljóðaði það upp ...
Lesa meira

Rætt um fréttaljósmyndir í dag- blöðum og merkingu þeirra

Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar lýkur fimmtudaginn 14. maí kl. 17.00 en þá heldur Hermann Stefánsson rithöfundur og bókmenntafræðingur erindi um myndlæsi &iacu...
Lesa meira

Búvís flutti inn tæplega 3000 tonn af áburði nú í vor

Áburði sem fyrirtækið Búvís flutti til landsins frá Finnlandi er nú ekið heim á bæi til kaupenda þessa dagana, en áburðinum var skipað upp á Akureyri n&y...
Lesa meira

Þórsarar lögðu Skagamenn og KA gerði jafntefli við Selfoss

Þórsarar lögðu Skagamenn sannfærandi í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Boganum var hin besta skemmtun og úrslitin nokkuð óvænt e...
Lesa meira

Vegagerðin kaupir gögn um Vaðlaheiðargöng fyrir um 120 milljónir króna

Kristján L. Möller samgönguráðherra sagði frá því á dögunum að ákveðið hafi verið að Vegagerðin keypti gögn Greiðar leiðar ehf. vegna undir...
Lesa meira

Frásagnir Akureyringa af ísbirni í Skagafirði uppspuni

"Frásagnir af ferðum ísbjarnar  í Skagafirði voru lygar frá upphafi til enda. Hvatamenn að blekkingunum voru Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður á Akureyri og Páll L. Sigurj&o...
Lesa meira

Hermann Jón tekur við sem bæjarstjóri á Akureyri 9. júní

Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður bæjarráðs, tekur við starfi bæjarstjóra á Akureyri á fundi bæjarstjórnar þann 9. j&u...
Lesa meira

Eyjafjarðará er á uppleið og seiðabúskapur að ná sér

„Við erum bara mjög bjartsýn á sumarið," segir Ágúst Ásgrímsson formaður Veiðifélags Eyjafjarðarár og telur að áin sé á uppleið.&nb...
Lesa meira

Áfram heldur List án landamæra á Norðurlandi

Mjög mikil stemning hefur verið á viðburðum sem fram hafa farið á Norðurlandi á vegum Listar án landamæra.  Formlega opnunin um síðustu helgi tókst með mikilli p...
Lesa meira

Fyrirningarleið á veiðiheimildum harðlega mótmælt

Sveitarstjórn Grímseyjarhrepps hefur sent bréf til Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegsráðherra, þar sem fyrirhugaðri fyrirningarleið stjórnvalda á veiði...
Lesa meira

Rekstrarniðurstaða Arnarneshrepps neikvæð um 21 milljón í fyrra

Ársreikningur Arnarneshrepps fyrir árið 2008 var lagður fram til fyrri umræðu á síðasta fundi hreppsnefndar. Þar kemur m.a. fram að rekstrarniðurstaða ársins var neikv&aeli...
Lesa meira

Háskólasjóður KEA veitir styrk til kaupa á kennsluhermi

Deild kennslu og vísinda og heilbrigðisdeild HA hafa fengið 1.000.000 króna styrk frá Háskólasjóði KEA (Tækjasjóði) til kaupa á SimMan 3G kennsluhermi en hann er h&...
Lesa meira