Fréttir

Bakkavarnir við Hörgá

Hörgá hefur í gegnum tíðinni oft flæmst víða um bakka sína og valdið skaða á ræktunarlöndum. Bændur hafa því löngum reynt að hamla gegn &th...
Lesa meira

Handverkssýning Öldrunarheimila Akureyrar

Handverkssýning Öldrunarheimila Akureyrar verður haldin í Hlíð sunnudaginn 10. maí kl. 14:00 til 17:00 og mánudaginn 11. maí kl. 13:00 til 16.00. Stærsti hluti sýningarinnar ver&e...
Lesa meira

Bjórinn beint í vínbúðirnar frá Vífilfelli á Akureyri

Vífilfell er nú byrjað að afgreiða bjór, sem framleiddur er á Akureyri, beint í vínbúðir ÁTVR á Siglufirði, Sauðárkróki og Egilsstöðum en...
Lesa meira

Kostnaður vegna upphitunar og lýsingar á sparkvöllum um 2,2 milljónir króna á ári

Samkvæmt úttekt skóladeildar á kostnaði við upphitun á sparkvöllum við grunnskóla Akureyrar má áætla að kostnaðurinn sé um 230.000 kr. vegna hvers sparkva...
Lesa meira

Dagsektum beitt vegna öryggisráðstafana á lóðum

Skipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu skipulagsstjóra um tímafrest og beitingu dagsekta vegna öryggisráðstafana á lóð nr. 5 og nr. 7 við Fossatún og lóð nr. 6 við...
Lesa meira

Umtalsvert aukin aðsókn var að öllum skíðasvæðum á landinu

Skíðaveturinn var sérlega góður. Aldrei hafa eins margir nýtt sér aðstöðuna sem skíðasvæðin á Íslandi hafa að bjóða. Nokkrar skýringar...
Lesa meira

Lokanir gatna á Akureyri

Lögreglan á Akureyri tilkynnir að vegna gerðar undirganga á Hörgárbraut, norðan Skúta, verður Hörgárbraut lokuð milli Hlíðarbrautar og Undirhlí&...
Lesa meira

Spennandi hönnunarsamkeppni á landsvísu opin öllum

Þráður fortíðar til framtíðar, er hönnunarsamkeppni á landsvísu þar sem íslensk ull er í aðalhlutverki. Markmið samkeppninnar er að auka fjölbreyttni &i...
Lesa meira

Karl opnaði sýningu í Ráðhúsinu á Akureyri

Karl Guðmundsson opnaði sýningu sína Kalli25 í bæjarstjórnarsal Ráðhússins á Akureyri í gær. Verkin á sýningunni eru unnin með olíulitum &aacu...
Lesa meira

Tæplega 260 börn innrituð í leikskóla fyrir næsta skólaár

Alls er búið að innrita 257 börn í leikskóla á Akureyri fyrir skólaárið 2009 til 2010 og að auki óskuðu foreldrar 43ja barna eftir flutningi fyrir börn sín og fe...
Lesa meira

Ferða- og bókakynning Ferðafélags Akureyrar

Ferða- og bókakynning verður í húsi Ferðafélags Akureyrar við Strandgötu fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00. Kynntar verða ferðir á vegum FFA sumarið 2009. Frímann Guð...
Lesa meira

Tillaga að breytingum á kjörum embættismanna dregin til baka

Á fundi kjarasamninganefndar Akureyrarbæjar í gær, var fjallað um tillögu að breytingum á kjörum embættismanna, sem samþykkt var á fundi kjarasamninganefndar 18. mars sl. Nefndi...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður Tónlistarskólans lækki um 10 milljónir á næsta ári

Á fundi skólanefndar Akureyrar í gær, voru lagðar fram  tillögur skólastjórnenda Tónlistarskólans að breyttum áherslum í faglegu starfi skólans og að...
Lesa meira

Norræn ráðstefna um geðheilbrigðismál á Akureyri

Landssamtökin Geðhjálp í samstarfi við Norræna lýðheilsuháskólann í Gautaborg og Norræna Velferðarráðið efna til norrænnar ráðstefnu með...
Lesa meira

Verkefnið “Hjólað í vinnuna” að fara af stað

Verkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna" fer af stað með pompi og prakt miðvikudaginn 6. maí nk.  Nú hefur verið ákveðið að verkefninu verði hrundi&et...
Lesa meira

Athafnamaðurinn Magnús Þorsteinsson gjaldþrota

Athafnamaðurinn Magnús Þorsteinsson var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Magnús er fyrrverandi viðskiptafélagi Björg&oacu...
Lesa meira

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju haldin í 11. sinn

Kirkjulistavika hófst í Akureyrarkirkju í gær sunnudag en hátíðin, sem hefur verið haldin annað hvert ár frá árinu 1989, er nú haldin í 11. sinn. Hel...
Lesa meira

Bæjarbúar hvattir til að hreinsa til í bænum eftir veturinn

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með bros á vör. Akureyrarbær mun í &...
Lesa meira

Orlofsuppbót ríkisstarfsmanna verður 25.200 krónur

Þar sem starfsmenn ríkisins eru með lausa kjarasamninga hefðu þeir að óbreyttu ekki fengið orlofsuppbót í júní eins og annað launafólk. Fjármálará...
Lesa meira

Guðbjörg sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

Guðbjörg Ringsted opnaði myndlistarsýningu í Safnasafninu á Svarlbarðsströnd sl. laugardag. Þar sýnir hún málverk sem eru unnin á síðustu mánuð...
Lesa meira

Kalli opnar sýningu í Gallerí Ráðhúsi á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 5. maí  kl. 12:15, opnar Karl Guðmundsson sýninguna KALLI25 í Galleríi Ráðhúsi að Geislagötu 9 á Akureyri. Verkin á sýning...
Lesa meira

Stúlkan sem lýst var eftir komin fram heil á húfi

Stúlkan sem lögreglan á Akureyri lýsti eftir í gær, er komin fram heil á húfi. Stúlkan, Ingibjörg Sigurrós Sigurðardóttir, 16 ára, fór  fó...
Lesa meira

Vaxandi starfsemi hjá Læknastofum Akureyrar

Starfsemi Læknastofa Akureyrar hefur vaxið mjög á undanförnum árum, en rúmt ár er frá því hún var flutt í rúmgott húsnæði við Hafnarstr&a...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir 16 ára stúlku

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Ingibjörgu Sigurrósu Sigurðardóttur.   Ingibjörg er 16 ára gömul, um 168 cm á hæð og 56 kg.  Ingibjörg er með d&ou...
Lesa meira

Akureyrarhöfn sú þriðja besta í Evrópu

Akureyrarhöfn er þriðja besta höfnin í Evrópu, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var meðal farþega skemmtiferðaskipa í eigu Princess Cruises um þjónustu í ...
Lesa meira

Vínland valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Rokksöngleikurinn Vínland, eftir Helga Þórsson, var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, á þingi Bandalags íslenskra leikfélaga. Tinna Gunnlaugsdóttir &t...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugöngu á Akureyri

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugönugu á Akureyri í dag, í blíðskaparveðri. Það eru stéttarfélögin á Akureyri sem standa f...
Lesa meira