Fréttir

Gripið verði til aðgerða til að forða fjölda heimila frá gjaldþroti

Framsýn- stéttarfélag tekur heilshugar undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að forða fjölda heimila í landinu f...
Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar óskar eftir stærra landsvæði

Golfklúbbur Akureyrar hefur sent erindi til skipulagsnefndar, þar sem óskað er eftir landsvæði fyrir, grasbanka, æfingar- og aukagolfvöll. Svæðið afmarkast af núverandi vallarmö...
Lesa meira

Samningur undirritaður um fram- kvæmd krabbameinsleitar á FSA

Krabbameinsfélags Íslands (KÍ), Heilsugæslustöðin á Akureyri (HAK) og Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) undirrituðu fyrir helgi samning sem felur í sér að framkv&...
Lesa meira

KA/Þór leikur á ný í efstu deild

Kvennahandboltalið KA/Þórs mun á næsta vetri taka þátt í efstu deild kvenna á nýjan leik eftir árs fjarveru. Erlingur Kristjánsson er einn af stjórnarmönnum ...
Lesa meira

Draupnir fékk 62 leikmenn

Knattspyrnufélagið Draupnir frá Akureyri gæti hafa sett met fyrir helgi þegar hvorki fleiri né færri en 62 leikmenn áttu félagaskipti í félagið áður en fé...
Lesa meira

Flokkun taki yfir rekstur gáma- svæðisins við Réttarhvamm

Umhverfisnefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela  starfsmönnum að ganga frá samningi við Flokkun Eyjafjörður ehf. um rekstur gámasvæðisins við...
Lesa meira

Mörg og brýn viðhaldsverkefni fyrirliggjandi á FSA

Samkvæmt áætlun Sjúkrahússins á Akureyri fyrir árið 2009 er gert ráð fyrir að kostnaðarlækkun og/eða hækkun sértekna nemi samtals um 326 milljónum ...
Lesa meira

Mariusz og Guðný Íslands- meistarar í tveimur flokkum

Mariusz Daniel Kujawski, 17 ára nemandi í VMA og Guðný Ósk Karlsdóttir, 14 ára nemandi í 9. bekk Hrafnagilsskóla, gerðu góða ferð á Íslandsmeistaram&oacut...
Lesa meira

Rósa Kristín og Karl sýna á bókasafni HA

Í gær, föstudag, opnuðu Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guðmundsson (Kalli) sýninguna Himintjöld og dansandi línur á bókasafni Háskólans ...
Lesa meira

Slæm verkefnastaða hjá jarð- vinnuverktökum á Akureyri

„Því er fljótsvarið, það er ekkert framundan," segir Guðmundur Gunnarsson hjá G V gröfum en fyrirtækið hefur einhver smáverkefni næstu vikur og eftir það er l...
Lesa meira

KA vann Þór í nágrannaslagnum

KA lagði Þór 2-0 í Akureyrarslagnum í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Töluverður fjöldi áhorfenda sótti leikinn í blíðska...
Lesa meira

KA og Þór mætast í nágranna- slag í fótboltanum í kvöld

KA og Þór mætast í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyrarvellinum kl. 19:15. Eins og venja er þegar um nágrannaslag þessara liða er að ræða er mikil...
Lesa meira

Kaldbakur og Eimskip afhenda reiðhjólahjálma við Sunnuhlíð

Á næstu vikum munu Eimskip og Kiwanishreyfingin gefa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla landsins reiðhjólahjálma. Um er að ræða árlegt átak þessara aðila, ...
Lesa meira

Um 90% Íslendinga ætla að ferðast innanlands

Samkvæmt könnun Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga innanlands má búast við líflegu ferðasumri í ár.  Í könnuninni, sem framkvæmd var &ia...
Lesa meira

Menningin blómstrar sem aldrei fyrr á Akureyri

Menningin blómstrar sem aldrei fyrr á Akureyri og um helgina verða opnaðar fjölmargar listsýningar. Á morgun laugardag kl. 15.00, opnar Hulda Hákon sýninguna: tveir menn, kona og sæskr&i...
Lesa meira

Mikil umframeftirspurn eftir skuldabréfum E-Farice

Saga Capital Fjárfestingarbanki lauk í dag við að selja skuldabréf E-Farice ehf. fyrir alls fimm milljarða króna. Skuldabréfin voru seld í lokuðu skuldabréfaútboði á...
Lesa meira

Allir í landsliði Íslands í siglingum frá Nökkva

Á morgun laugardag kl. 11.00 fer fram á Glerártorgi kynning á landsliði Íslands í siglingum. Svo skemmtilega vill til að allir landsliðsmennirnir sex koma frá Nökkva, félagi ...
Lesa meira

Unnið að stofnun ungmennaráðs á Akureyri

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í vikunni var haldið áfram fyrri umræðum og rætt um stofnun undirbúningshóps sem falið verður að gera till...
Lesa meira

Löngu tímabært að ná sátt um stjórn fiskveiða

Kristján Vilhelmsson formaður Útvegsmannafélags Norðurlands mætti á fund bæjarráðs Akureyrar í gær en  hann hafði  óskað eftir að koma á fu...
Lesa meira

Svokölluð 5%-leið er skammtíma- lausn sem hefur kosti og galla

  Svokölluð 5%-leið, þ.e. lækkun launa og frídagur á móti, er skammtímalausn, sem hefur bæði kosti og galla, og gengur ekki miðað við óbreyttar aðstæ&...
Lesa meira

Mettþátttaka á landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Akureyri

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið á Akureyri á morgun föstudag og á laugardag. Metþátttaka er á þinginu að þessu sinni en alls mæta t&a...
Lesa meira

Aukin umsvif á flestum sviðum hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri

Starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) óx á flestum sviðum á síðasta ári og var öflug sem fyrr. Rekstur sjúkrahússins var í jafnvægi og starfsemin &i...
Lesa meira

Nýr beinþéttnimælir á FSA styttir rannsóknatíma um helming

Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) hefur fest kaup á nýjum beinþéttnimæli af gerðinni Hologic Discovery. Með tilkomu hans styrkir FSA enn frekari þjónustu við íb&u...
Lesa meira

Góðir gestir í heimsókn hjá slökkviliðinu á Akureyri

Það lifnaði heldur betur yfir athafnasvæði Slökkviliðsins á Akureyri í morgun þegar þangað komu í heimsókn yfir 300 leikskólabörn frá leikskólum...
Lesa meira

Allt sorp verði flokkað og komið til urðunar eða endurvinnslu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í vikunni, að óska eftir viðræðum við Flokkun ehf. um rekstur gámasvæðis í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA á ÍR í efstu deild kvenna í knattspyrnu

Hann var ekki spennandi leikur Þórs/KA og ÍR í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu sem fram fór í Boganum í kvöld. Yfirburðir heimastúlkna voru algjörir og höfðu &th...
Lesa meira

Norðanbál kaupir gamla barnaskólann í Hrísey

Norðanbál hefur fest kaup á gamla barnaskólanum í Hrísey. Norðanbáls hópurinn samanstendur af fimm einstaklingum og hefur starfað saman undanfarin 8 ár og komið að ý...
Lesa meira