Fréttir

Allt að 30 ný störf á Akureyri á þessu ári

ITH þjónustufyrirtæki á Akureyri er í samstarfi við Kelly Services sem er eitt stærsta atvinnumiðlunarfyrirtæki Noregs, með 2.800 skrifstofur í 32 löndum. Kelly Services miðl...
Lesa meira

Er sundlaugin á Þelamörk að verða heimsfræg?

Forsíðu nýjasta hefti atlantica, sem er flugtímarit Icelandair, prýðir mynd af sundlauginni á Þelamörk. Þar með má ætla að allir sem koma til landsins ...
Lesa meira

Mikilvægt að skilaréttur verslana verði afnumin

 Almennt er staða í svínarækt slæm, að sögn Ingva Stefánssonar formanns Svínaræktarfélags Íslands og bónda í Teigi í Eyjafjarðarsveit.  &Aa...
Lesa meira

Stór dagur í leikhúslífinu í Eyjafirði

Í dag föstudag, er stór dagur í leiklistarlífinu í Eyjafirði, en í kvöld eru frumsýningar hjá tveimur leikfélögum á svæðinu. Leikfélag Akurey...
Lesa meira

Fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri

Á morgun, föstudaginn 20. febrúar kl. 16.30, verður fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri. Við athöfnina, sem fram fer í Ketilhúsinu, brautskrást 30 mei...
Lesa meira

Þórsarar í erfiðri stöðu eftir tap gegn Njarðvík

Þórsarar eru komnir í verulega slæma stöðu í Iceland Expressdeild karla í körfubolta eftir tap í kvöld á heimavelli gegn Njarðvík. Þórsarar voru mun s...
Lesa meira

Rólegt í fasteignaviðskiptum á Akureyri

Einungis 6 kaupsamningum varð þinglýst á Akureyri  á tímabilinu frá 30. janúar til 12. febrúar. Í liðinni viku var fjórum kaupsamningum þinglýst, allir ...
Lesa meira

Komið verði á námssambandi milli tveggja kvenna

Akureyrardeild Rauðkross Íslands mun á næstunni hefjast handa við að koma á fót verkefni sem nefnist „Félagsvinur - mentor er málið".  Hugmyndafræði verkefnisins ...
Lesa meira

Gísli sækist eftir 4.-6. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar

Gísli Baldvinsson, náms- og starfsráðgjafi á Akureyri, sækist eftir 4.-6. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í næstu kosningum. Gísli hef...
Lesa meira

Benedikt sækist eftir forystusæti hjá Samfylkingunni

Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri gefur kost á sér til forystu á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi og sækist eftir einu af efstu sætunum. "&Ea...
Lesa meira

Logi Már býður sig fram í þriðja sæti hjá Samfylkingunni

Logi Már Einarsson arkitekt hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar  í Norðausturkjördæmi. "É...
Lesa meira

Atvinnulausir á Akureyri fá frítt í sund

Íþróttaráð hefur samþykkt að veita Akureyringum sem skráðir eru að fullu sem atvinnuleitendur, frían aðgang í sundlaugar Akureyrarbæjar. Tilboð þetta gildir ...
Lesa meira

Ný sýn á miðbæinn á Akureyri

Akureyrarbær og Graeme Massie Architects hafa á síðustu misserum unnið markvisst að því að móta verðlaunahugmyndir úr hugmyndasamkeppninni Akureyri í öndvegi. Nú...
Lesa meira

Sigurður bauð lægst í fram- kvæmdir á Oddeyrarbryggju

Alls bárust tólf tilboð í framkvæmdir á Oddeyrarbryggju á Akureyri en tilboðin voru opnuð í gær. Sjö tilboð voru undir kostnaðaráætlun, sem var upp á...
Lesa meira

Bæjarstjórn styður hugmyndir um rannsóknarboranir á Þeistareykjum

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar styður eindregið hugmyndir um að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að hægt verði að ráðast í rannsóknarboranir...
Lesa meira

Akureyri í bikarúrslit í 2. flokki í handbolta

Strákarnir í 2. flokki í handboltaliði Akureyrar voru nú rétt í þessu að tryggja sér sæti í bikarúrslitum 2. flokks með öruggum sigri á Selfossi&nbs...
Lesa meira

Jónína Rós gefur kost á sér í 1. eða 2. sæti hjá Samfylkingunni

Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhalsskólakennari og formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. - 2...
Lesa meira

Tuttugu manns sækjast eftir sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi

Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstrihreyfingar græns framboðs er sá eini sem aðeins býður sig fram í 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. F...
Lesa meira

Báru 25 gaskúta út úr húsinu eftir að eldurinn kom upp

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri segir að þótt húsið við Hrafnabjörg á Akureyri sé illa farið, eftir brunann í morgun, þegar gass...
Lesa meira

Gassprenging í einbýlishúsi á Akureyri

Einbýlishús úr timbri við Hrafnabjörg á Akureyri er stórskemmt ef ekki ónýtt eftir að upp kom þar eldur nú fyrir stundu, þegar gassprenging varð inni í h&u...
Lesa meira

Sigurgeir í framboði til formanns Landssambands kúabænda

Sigurgeir Hreinsson bóndi á Hríshóli í Eyjafjarðarsveit og formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar, tilkynnti á fundi Búgreinaráðs BSE í nautgriparækt &ia...
Lesa meira

Sigbjörn Gunnarsson er látinn

Sigbjörn Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður og sveitarstjóri er látinn, 57 ára að aldri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gær. Sigbjörn var kjö...
Lesa meira

Eyjafjarðarsveit í 3. sæti við val á draumasveitarfélaginu

Eyjafjarðarsveit  er útnefnt í 3. sæti við val á  draumasveitarfélaginu árið 2008, vegna ársins 2007, í Vísbendingu, vikuriti um viðskipti og efnahagsmá...
Lesa meira

Akureyrarbær greiði slökkviliðs- manni 3 milljónir króna í bætur

Akureyrarbær hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, verið dæmdur til að greiða Sigurði Lárusi Sigurðssyni slökkviliðsmanni, tæpar 3 milljónir króna &i...
Lesa meira

Telja rétta að fresta opnunar- ákvæðum kjarasamninga

Formenn aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands hafa verið boðaðir til fundar í dag, mánudaginn 16. febrúar, til að ræða hugmynd miðstjórnar og samninganefnd...
Lesa meira

Skóladeild þarf að lækka kostnað við rekstur grunnskólanna

"Það lá ljóst fyrir að lækka þyrfti kostnað og augljóslega getum við ekki tekið neitt af okkar lögbundna kostnaði," segir Gunnar Gíslason framkvæmdastjóri sk&o...
Lesa meira

Soffía sækist eftir öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Soffía Lárusdóttir, hefur ákveðið að sækjast eftir öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi...
Lesa meira