Leikur Gróttu og Akureyri Handboltafélags í N1- deild karla í handbolta verður sýndur í beinni útsendingu á Sporttv.is. Að venju mun Greifinn bjóða upp aðstöðu á efri hæð hússins þar sem fólk getur komið saman og fylgst með leiknum á breiðtjaldi.
Leikurinn í kvöld hefst kl. 18:30.