Fréttir

Guðdómlegar hestakerruferðir í miðbænum

"Jú þetta er bara að fara af stað núna. Þetta er hreinn og klár túrismi,” segir sr. Arnaldur Bárðarson sóknarprestur í Glerárkirkju sem í dag hrinti af st...
Lesa meira

Hafnarstrætis hnífamaður rauf skilorð

Maðurinn sem stakk annan mann í Hafnarstræti á föstudag var á skilorði. Með hífstungunni á föstudag rauf hann skilorð og hefur hann nú hafið afplánun.  ...
Lesa meira

Árni í 2012 landsliðið

Kristján Halldórsson, landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla í handbolta, hefur valið 15 manna hóp fyrir leikinn gegn Austurríki sem fram fer í Vodafonehöllinni annað kv&...
Lesa meira

Tap hjá Draupni og Dalvík/Reyni

Draupnir og Dalvík/Reynir töpuðu bæði sínum leikjum í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu sl. föstudag. Draupnir beið afhroð á útivelli gegn Völsungi þar...
Lesa meira

Öryggisvesti fyrir reiðskólabörn

„Ég fullyrði að öryggisvesti af þessu tagi munu í nálægri framtíð verða staðalbúnaður í reiðmennskunni,“ segir Erlingur Guðmundsson formaður...
Lesa meira

Magni með góðan sigur

Eftir slæmt tap í síðasta deildarleik náði Magni góðum sigri á heimavelli gegn KS/Leiftri er liðin mættust á Grenivíkurvelli sl. föstudag í 2. deild karla. H...
Lesa meira

Leikhúsið á Möðruvöllum hefur sumarstarfið

Þóroddur Sveinsson verður með fyrirlestur í Leikhúsinu á Möðruvöllum á fimmtudaginn og markar sá fyrirlestur upphaf sumarviðburða Leikhússins. Alls verða sex ...
Lesa meira

Eiga heiður skilinn fyrir sjómannadaginn

  Veðrið leikur við bæjarbúa í dag, á sjómannadaginn, og hafa hátíðahöld farið vel fram í blíðunni og skólkininu.  “Dagskráin ...
Lesa meira

Slæmt tap hjá Þór- Markalaust hjá KA

Þór tapaði sínum fjórða leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið beið lægri hlut gegn HK á Akureyrarvelli í kvöld. ...
Lesa meira

Maður stunginn í Hafnarstræti

Maður á sextugsaldri var stunginn í bakið með hnífi í fjölbýlishúsi við Hafnarstræti á Akureyri rétt fyrir kl. 18 í kvöld. Maðurinn komst út ...
Lesa meira

Þór fær HK í heimsókn í kvöld

Þór fær HK í heimsókn í kvöld og KA sækir Aftureldingu heim þegar fimmta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu hefst. Þórsurum hefur ekki gengið se...
Lesa meira

Blíða en smávægileg væta

Það ætti að viðra þokkalega til göngutúara með hundana nú um  helgina því útlit er fyrir framhlad á blíðunni sem verið hefur þó s&oacu...
Lesa meira

Kattamatur að norðan og vestan

Framleiðsla er hafin á íslenskum kattamat í nýrri verksmiðju Murr ehf. á Súðavík og er maturinn þróaður í samstarfi við Norðlenska á Akur...
Lesa meira

Árni Þór Sigtryggsson í landsliðsúrval

Árni Þór Sigtryggsson, leikmaður Akureyrar Handboltafélags, var í gær valinn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina sem framundan eru hj&a...
Lesa meira

VISA- bikar karla: KA og Þór með heimaleik

Dregið var í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. KA dróst gegn Aftureldingu en Þór mætir Víkingi frá Óla...
Lesa meira

Alger óvissa!

"Mér líst illa á stöðuna og og í raun eru samningamál komin í algera óvissu. Þessi ákvörðun um mjög litla vaxtalækkun sýnir að það eru ...
Lesa meira

Íslandsmótið í Motocross: Úrslit fyrstu umferðar

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Motocross var haldin á dögunum á Akureyri. Gott veður var á keppnisdeginum og brautin í hæsta gæðaflokki fyrir keppendur. Helstu ú...
Lesa meira

Tap á Stjörnuvelli í kvöld

Þór/KA beið lægri hlut gegn Stjörnunni er liðin mættust á Stjörnuvelli í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Jafnræði var með liðunum í fy...
Lesa meira

Atli Páll og Ægir Svanholt í bann

Þeir Atli Páll Gylfason og Ægir Svanholt Reynisson, leikmenn Draupnis, voru dæmdir í eins leiks bann þegar Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær. Þeir fengu bá&...
Lesa meira

Þór/KA sækir Stjörnuna heim í kvöld

Þór/KA sækir Stjörnuna heim í kvöld þegar sjötta umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu fer fram. Fyrir leikinn munar fimm stigum á liðunum. Stjarnan hefur 12 stig í 4...
Lesa meira

Sund: Bryndís með þrenn verðlaun

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, vann til þriggja verðlauna í sínum aldursflokki með unglingalandsliði Íslands á Swimshop Cup í Osló um helgina. Bryn...
Lesa meira

Fundað í kvöld um kjarasamninga

Samninganefnd Einingar-Iðju hefur verið boðuð á fund í kvöld til að fara yfir þá stöðu sem uppi er í samningamálunum. Horfur eru dökkar um að saman náist me...
Lesa meira

Þór áfram í VISA- bikarnum

Þór komst áfram í 32- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu er liðið hafði betur gegn Magna nú í kvöld. Lokatölur á Akureyrarvelli urðu 2-...
Lesa meira

Geir Guðmundsson á Ólympíuleika æskunnar

Við sögðum frá því í síðustu viku að KA- mennirnir Guðmundur Hólmar Helgason og Ásgeir Jóhann Kristinsson voru valdir í U-17 ára landslið karla &iac...
Lesa meira

Sigur hjá Draupnisstúlkum

Draupnir vann sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna í knattspyrnu er liðið fékk Tindastól/Neista í heimsókn sl. fimmtudag. Lokatölur í Boganum urðu 4-3 sigur Draupnis. Guðrú...
Lesa meira

Lokahóf yngra flokka Þórs

Á fimmtudaginn sl. var uppskeruhátíð hjá yngri flokkum Þórs í handbolta sem haldið var í Hamri. Talið er að hátt í 150 manns hafi tekið þátt &ia...
Lesa meira

Góð afkoma LSA

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar  var 15,7% á árinu 2008 en hrein raunávöxtun neikvæð um 0,56%, sem er mun betri afkoma en margir aðrir sjó...
Lesa meira