SAjun vann Akureyrarslaginn

SAjun og SAsen mættust í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmótinu í íshokkí í meistaraflokki kvenna. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn 2:2 og því þurfti að grípa til framlengingar og loks til vítakeppni þar sem SAjun hafði betur og sigraði 4:2.   

Nýjast