KA/Þór mætir FH í 8- liða úrslitum bikarkeppninnar

Dregið var í 8- liða úrslit í Eimsbikarkeppni kvenna í handbolta sl. þriðjudag. KA/Þór dróst sem seinna lið gegn FH og sækir því FH heim þegar 8- liða úrslitin fara fram, þann 20. janúar næstkomandi.
Drátturinn leit þannig út:
Víkingur 2 - Valur
FH - KA/Þór
Grótta - Fram
Stjarnan - Haukar

Nýjast