Fréttir

KEA styrkir Völsung

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson og Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri íþróttafélagsins Völsungs á Húsavík, hafa undirritað samstarfss...
Lesa meira

Silvía Rán og Arna Sif á úrslitakeppni EM

Landsliðshópur U19 landsliðs kvenna í knattspyrnu sem mun fara á úrslitakeppni EM sem fram fer í Hvíta-Rússlandi og hefst á mánudeginum 13. júlí, var tilkynntur ...
Lesa meira

Góður árangur Þórs og KA á Landsbankamóti

Yngri flokkar kvenna hjá KA og Þór gerðu góða hluti á Landsbankamótinu í knattspyrnu sem haldið var á Sauðárkróki sl. helgi. Mótið er eingöngu f...
Lesa meira

Aðgengi að athafnasvæði Vegagerðarinnar verði bætt

Á síðasta fundi skipulagsnefndar var tekið fyrir erindi frá Vegagerðinni, þar sem stofnunin óskar eftir betra aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda að athafnasvæði Vegager&et...
Lesa meira

Bæta þarf aðgengi fatlaðra að Heilsugæslustöðinni

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri telur að bæta verði aðgengi að Heilsugæslustöðinni með eftirfarandi aðgerðum: Setja stæði fyrir fatlaða í gö...
Lesa meira

Fótbolti: Úrslit yngri flokka

Yngri flokkar hjá KA og Þór voru að spila á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Hér má sjá helstu úrslit: 4. flokkur karla A- lið E Fjarðabyggð/Leikn...
Lesa meira

Norðursprotar verða til á Norðausturlandi

Samfélagssjóður Alcoa í Bandaríkjunum, veitti í dag Háskólanum á Akureyri 52.500 dollara styrk, til að hrinda úr vör nýsköpunarverkefni sem hefur hlotið he...
Lesa meira

Blak: Brons á Evrópumóti smáþjóða

Íslenska karlalandsliðið í blaki endaði í þriðja sæti á Evrópumóti smáþjóða sem lauk í Lúxemborg um helgina. Ísland lagði Nor&...
Lesa meira

VISA- bikar: Þór/KA mætir Breiðablik

Nú í hádeginu var dregið í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þór/KA dróst gegn Breiðablik. Þar sem Þór/KA dróst sem seinna li...
Lesa meira

Hjólreiðakeppni milli Reykjavíkur og Akureyrar

Í tengslum við 26. Landsmót UMFÍ á Akureyri 9. til 12. júlí nk. verður efnt til lengstu hjólreiðakeppni ársins þar sem hjólað verður frá Reykjaví...
Lesa meira

Dalvík/Reynir í þriðja sæti D- riðils

Dalvík/Reynir gerði góða ferð á Seyðisfjörð sl. laugardag þar sem félagið mætti Huginn. Lokatölur á Seyðisfirði urðu 3-1 sigur Dalvíks/Reynis. ...
Lesa meira

Fjórða tap Magna í röð

Magni tapaði sínum fjórða leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er liðið lá á heimavelli fyrir BÍ/Bolungarvík sl. laugardag. Óttar Kristinn Bjarn...
Lesa meira

Útlitið svart hjá byggingamönnum í Eyjafirði

Mörg byggingafyrirtæki í Eyjafirði standa höllum fæti sökum efnahagsástandsins. Mörgum smiðum hefur verið sagt upp störfum sl. mánuði vegna erfiðleika hjá fyrirt&...
Lesa meira

Mikið fjör á sundmóti þeirra yngri í Sundlaug Akureyrar

Það hefur verið líf og fjör í Sundlaug Akureyrar síðustu daga en frá því á fimmtudag hefur staðið þar yfir Aldursflokkameistaramót Íslands í ...
Lesa meira

KA í þriðja sætið eftir sigur á Víkingi Ó. í dag

KA vann góðan 3-0 útisigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Ólafsvíkurvelli í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. KA komst ...
Lesa meira

Loksins sigur hjá Draupni

Draupnir vann í dag sinn fyrsta sigur í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu, er liðið vann Leikni F. í Boganum 2-0. Það voru þeir Jón Stefán Jónsson og Gísli &...
Lesa meira

Mikill áhugi á skólavist í framhaldsskólunum á Akureyri

Fjölmargar umsóknir bárust um skólavist í framhaldsskólunum á Akureyri að venju.  Gert er ráð fyrir að nemendafjöldi verði svipaður og verið hefur í b&a...
Lesa meira

Fangelsið á Akureyri er yfirfullt

Fangelsið á Akureyri er fullmannað þessa dagana og gott betur. Allt pláss er fullnýtt og menn í afplánun dúsa í gæsluvarðhaldsklefum og aukaklefum. Gestur Davíðsso...
Lesa meira

Þór beið lægri hlut gegn Leikni R. kvöld

Þór tapaði í kvöld fyrir Leikni R. á heimavelli í áttundu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eitt mark var skoraði í leiknum og það gerðu Leiknisme...
Lesa meira

Upplýsingaskilti um sögu Gamla barnaskólans sett niður við húsnæði Saga Capital

Við Saga Capital fjárfestingabanka á Akureyri hafa verið sett niður fimm upplýsingaskilti um sögu Gamla barnaskólans, fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Hafnarstr&a...
Lesa meira

Nemendum HA fjölgað mikið en fjárveitingar dregist saman

Vegna frétta um slæma rekstrarstöðu margra ríkisstofnana í fréttum fjölmiðla í gær, þann 25. júní óskar Háskólinn á Akureyri að ko...
Lesa meira

Leikdagar klárir fyrir 16- liða úrslitin

Mótnefnd KSÍ hefur staðfest hvenær leikir í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla fara fram. Keflavík og Þór munu eigast við á sunnudeginum 5. júlí kl....
Lesa meira

Þór tekur á móti Leikni R. í kvöld

Þór tekur á móti Leikni frá Reykjavík í kvöld er félögin mætast á Akureyrarvelli í áttundu umferð í 1. deildar karla í knattspy...
Lesa meira

Gamla Hótel Akureyri tekur á sig nýja mynd

Hafnarstræti 98, sem í daglegu tali er nefnt Gamla Hótel Akureyri, tók á sig nýja og skemmtilega mynd í dag en þá voru gluggar hússins myndskreyttir með gömlum Akureyrarm...
Lesa meira

Keppni á Arctic Open golfmótinu að hefjast

Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar setti Arctic Open golfmótið skömmu eftir hádegið í dag og hefst keppni nú kl. 16.00. Arctic Open er alþj&oacut...
Lesa meira

Skoðaður verði möguleiki á undirgöngum undir Miðhúsabraut

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar var tekið fyrir erindi frá fulltrúum úr hverfisnefnd Naustahverfis, sem vildu vita hvort bærinn gæti sáð í óbyggð sv&ael...
Lesa meira

Dean Martin með A gráðu í þjálfun

Dean Martin, þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu, útskrifaðist þann 6. júní sl. með A þjálfaragráðu frá KSÍ sem er hæsta gráða sem...
Lesa meira