Fréttir

Blikkrás kaupir vél til að framleiða blikkrör

Fyrirtækið Blikkrás á Akureyri hefur fjárfest í svokallaðri spíróvél, sem notuð er til framleiðslu á blikkrörum. Vélin, sem var keypt notuð frá Re...
Lesa meira

Ráðgert að hefja breytingar á Þingvallastræti á næsta ári

Samkvæmt hugmyndum að breytingum á Þingvallastræti á Akureyri, er gengið út frá því að fækka 2+2 akreinum í 1+1 akrein og lækka aksturshraða niður &i...
Lesa meira

Þurftu sjálfir að borga 60 þúsund krónur í ferðinni

Leikmenn U-21 árs landsliðs karla í handbolta þurfa sjálfir að greiða hluta af kostnaði við ferðalög liðsins til útlanda. Akureyringar áttu þrjá fulltrúa...
Lesa meira

Yfir 30 námskeið í boði í sumarnámi við HA

Til að koma til móts við óskir nemenda um sumarnám er Háskólinn á Akureyri reiðubúinn að bjóða upp á sumarnámskeið í viðskiptafræði,...
Lesa meira

Íris og Björgvin Íslandsmeistarar í stórsvigi

Íris Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari kvenna í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli í dag en í karlaflokki varð Dalvík...
Lesa meira

Ný og glæsileg reiðhöll Akureyringa formlega vígð

Ný og stórglæsileg reiðhöll Akureyringa verður formlega vígð á morgun, laugardaginn 18. apríl með mikilli hátíðardagskrá allan daginn. Toppurinn á &iacut...
Lesa meira

Andri og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í sprettgöngu

Akureyringurinn Andri Steindórssson og Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði urðu Íslandsmeistarar í sprettgöngu í gær, á fyrsta degi Skíðam&oa...
Lesa meira

Samningur um stofnun Sjávarútvegsmiðstöðvar við HA undirritaður

Samningur milli Háskólans á Akureyri og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um stofnun Sjávarútvegsmiðstöðvar við Háskólann á Akurey...
Lesa meira

Bæta þarf merkingar og aðgengi á bílastæðum fatlaðra

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri beinir því til framkvæmdaráðs að taka ályktun Umferðarráðs til skoðunar hið fyrsta, þar sem ráðið...
Lesa meira

Nýir svifryksmælar settir upp á Akureyri

Tveir nýir færanlegir svifryksmælar af fullkomnustu gerð eru komnir til Akureyrar og í morgun var byrjað að setja annan þeirra upp við hlið gamla svifryksmælisins við Tryggvabraut. A&et...
Lesa meira

Halda verður úti góðri þjónustu við börn og ungmenni

Skólanefnd ræddi á fundi sínum nýlega um fjárhagslega stöðu Akureyrarbæjar m.v. þriggja ára áætlun eins og hún liggur fyrir. Farið var yfir hugmyndir um l...
Lesa meira

Stutt verði við hugmyndir um millilandaflug til Akureyrar

Vinnuhópur atvinnuþróunarfélaga, ferðaþjónustuaðila og annarra hagsmunaaðila á Norðurlandi skorar á þingmenn og frambjóðendur að styðja framkomnar hugmy...
Lesa meira

Sex fíkniefnamál á Akureyri um páskahelgina

Alls komu sex fíkniefnamál til kasta lögreglunnar á Akureyri um sl. páskahelgi. Í öllum tilvikunum var um svokölluð neyslu- og vörslumál að ræða. Hald var lagt á...
Lesa meira

Fjórir þræðir einkenna starf Möguleikamiðstöðvarinnar

"Þetta fer mjög vel af stað, við erum enn að móta starfið og kynna það sem í boði er hér hjá okkur," segir Hilda Jana Gísladóttir verkefnisstjóri hjá&...
Lesa meira

Trommusettið skilið eftir við hús í Aðalstræti

Skúlptúr/innsetning eftir Baldvin Ringsted sem settur var upp í hólmanum í Leirutjörninni á Akureyri á vegum Gallerí Viðáttu601, var stolið um helgina, eins og fram k...
Lesa meira

Rýmum í leikskólanum Naustatjörn fjölgað

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu um fjölgun rýma í leikskólanum Naustatjörn í samstarfi við Naustaskóla. Gert er ráð...
Lesa meira

Velunnarar Byrs sparisjóðs standa fyrir fundi á Akureyri

Velunnarar Byrs sparisjóðs halda fund á Hótel KEA í kvöld, þriðjudaginn 14. apríl kl. 20.00. "Eins og greint var frá í Kastljósþætti Ríkissjónvarp...
Lesa meira

Listaverki stolið úr hólmanum í Leirutjörninni

Í síðustu viku var settur upp skúlptúr/innsetning eftir Baldvin Ringsted í hólmanum í Leirutjörninni á vegum Gallerí Viðáttu601. Verkið er búið ...
Lesa meira

Arnarneshreppur umhverfis- vænn með aukinni flokkun

Hreppsnefnd Arnarneshrepps hefur samþykkt að fara í umhverfisvæna aðgerð og ganga til samninga við Íslenska Gámafélagið um aukna flokkun í tengslum við Grænu tunnuna. Sam...
Lesa meira

Flutningskostnaður fyrst og fremst landsbyggðarskattur

Sigmundur Ófeigsson framkvæmdastjóri Norðlenska á Akureyri segir að sá mikli flutningskostnaður sem landsmenn búi við, sé fyrst og fremst landsbyggðarskattur, sem miði að ...
Lesa meira

Páskaeggjamót og tónleikar í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, páskadag frá kl. 9-17. Ágætis veður er í fjallinu, nánast logn og fimm stiga frost. Páskaeggjam&oac...
Lesa meira

Anna Richards bæjarlistakona heldur veislu í Ketilhúsinu

Anna Richards heldur veislu í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, laugardaginn 11. apríl kl. 15.00. Í veislunni flytur Anna gjörning í sjö köflum.  Um er að ræða djarfa t...
Lesa meira

Fjöldi innlendra ferðamanna á Akureyri mikil lyftistöng

Mikill fjöldi innlendra ferðamanna hefur heimsótt Akureyri  í vetur og hefur það verið mikil lyftistöng fyrir verslun, veitingastaði og þjónustu af öllu tagi í bænum...
Lesa meira

Hvanndalsbræður með tónleika í Hlíðarfjalli í dag

Mikill fjöldi fólks hefur verið á skíðum í Hlíðarfjalli síðustu daga og í dag, laugardaginn 11. apríl er skíðasvæðið opið frá kl. 9 - ...
Lesa meira

Ljósi varpað á fjörumenn og flakkara á sýningu í Laxdalshúsi

Sýningin Förumenn og flakkarar, opnar í Laxdalshúsi á Akureyri laugardaginn 11. apríl kl. 14:00. Markmiðið með sýningunni er að varpa nokkru ljósi á förumenn og flak...
Lesa meira

Fimmtán umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Valsárskóla

Alls bárust 15 umsóknir um starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarðsströnd, en frestur til að sækja um stöðuna rann út í liðinni viku.  Gert er r&a...
Lesa meira

Aðstæður í Hlíðarfjalli með allra besta móti

Landsmenn hafa fjölmennt til Akureyrar síðustu daga og gert er ráð að ferðafólki eigi eftir fjölga enn frekar í dag og næstu daga. Í Hlíðarfjalli hefur verið mjö...
Lesa meira