Fréttir

Mannfjöldi á Bíladögum

Í dag og kvöld hefur nokkuð borið á tilkynningum til lögreglu vegna hávaða og gáleysislegs aksturs um götur Akureyrar.  Fjöldi fólks er kominn til Akureyrar vegna Bílad...
Lesa meira

Sólstöðuhátíð fer vel af stað

Grímseyingar fagna sumarsólstöðum og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í gleðinni sem hófst í kvöld, föstudagskvöld með hafnarstemningu þar se...
Lesa meira

Mótmælaganga á Akureyri á morgun laugardag

Fólkið í landinu mun fara mómælagöngu frá Samkomuhúsinu á Akureyri niður á Ráðhústorg á morgun laugardaginn 20. júní kl. 15.00.  Hlutde...
Lesa meira

Fyrirtæki Símans annast farsíma- tengingar um borð í skipum

On-Waves, dótturfyrirtæki Símans, er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að koma skipum í fjarskiptasamband.  Fyrirtækið er leiðandi á markaði fyrir fjarskiptasamb&oum...
Lesa meira

VISA- bikar: KA í 16- liða úrslit

KA er komið áfram í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Aftureldingu í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli. KA- menn hófu leikin...
Lesa meira

Bojana og Mateja í liði 8. umferðar

Þær Bojana Besic og Meteja Zver úr liði Þórs/KA, voru báðar valdar í lið 8. umferðar Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu af fótboltavefnum, fotbolti.is. Þær st...
Lesa meira

Grænt torg í sumar

Ákveðið hefur verið að Ráðhústorg Akureyrar verði þökulagt grænum torfum í sumar en þetta var ákveðið á bæjarráðsfundi í morgu...
Lesa meira

Fótbolti: Úrslit yngri flokka

Yngri flokkar hjá Þór og KA voru að spila þann 15. og 16. júní. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 5. flokkur karla A- lið E Þór- KA 2-4 5. flokkur karla B- lið E Þ&oac...
Lesa meira

Allt fór vel fram

Hátíðarhöldin á 17. júní á Akureyri gengu mjög vel í alla staði að sögn Ólafs Ásgeirssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá L&...
Lesa meira

2. fl. karla: KA áfram í bikarnum

KA- menn unnu Tindastól á Sauðarkróksvelli sl. þriðjudag í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, þar sem lokatölur urðu 3-1 fyrir KA. Orri Gústafsson og Hallgrímur M&aa...
Lesa meira

Bjarki Gíslason í landsliðið

Stangastökkvarinn Bjarki Gíslason er að gera góða hluti í frjálsum íþróttum. Hann mun keppa fyrir hönd Íslands í Evrópubikarnum í stangastökki &ia...
Lesa meira

VISA- bikar karla: KA- Afturelding í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Um 32- liða úrslit er að ræða og það lið sem sigrar tryggir sér sæti í...
Lesa meira

2.fl. Þórs sigraði Íslandsmeistarana

Strákarnir í 2. fl. Þórs gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Íslandsmeistarana í FH á Þórsvellinum sl. þriðjudag á Íslandsmótinu &i...
Lesa meira

MA brautskráir 143 stúdenta

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í dag og voru brautskráðir 143 stúdentar. Hæstu einkunn á stúdentsprófi fengu Svala Lind Birnudóttir og Kristján Godsk Rö...
Lesa meira

Hollvinasjóður að frumkvæði og framlagi 25 ára stúdenta við MA

Útskriftarárgangur MA árið 1984 ,sem í ár heldur upp á að 25 ár eru liðin frá brautskráningu úr skólanum, hefur stofnað  hollvinasjó...
Lesa meira

Þór í 16- liða úrslit VISA- bikarsins

Þór komst í dag í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla með góðum 3-1 sigri á Víkingi Ó. er liðin áttust við á Akureyrarvelli í dag. Ár...
Lesa meira

Venjuleg árstíðar-eitrun

Talsvert hefur verið fjallað um eitrun í kræklingi í Eyjafirði í dag í kjöfar fréttatilkynningar frá Matvælastofnun. Eitrun í kræklingi er hins vegar vel þek...
Lesa meira

Ósigur hjá Magna

Magni frá Grenivík beið ósigur er gegn liði ÍH/HV er liðin mættust á Ásvöllum sl. laugardag í 2. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur leiksins urðu 2-1 sigur ...
Lesa meira

Dagskrá Bíladaga

Dagskrá Bíladagshelgarinnar verður veigamikil í ár að venju þar sem mótorsport unnendur fá mikið fyrir sinn snúð. Dagskráin lítur þannig út: 17. j&...
Lesa meira

Dagskráin 17. júní á Akureyri

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Akureyri á morgun með skipulagðri dagskrá. Í ár er það skátafélagið Kla...
Lesa meira

Fjörður sigraði Bikarkeppni ÍF

Íþróttafélagið Fjörður úr Hafnarfirði sigraði örugglega í Bikarkeppni Íþróttasambands fatlaðra sem haldin var í Sundlaug Akureyrar sl. laugardag. ...
Lesa meira

Framúrskarandi háskólakennari

“Ummæli nemenda um Sigurð eru á einn veg, hann er talinn snilldarkennari sem hefur mikinn áhuga á námsefninu og hrífur nemendur með. Hann kemur efninu frá sér á ský...
Lesa meira

Þór/KA sækir Aftureldingu/Fjölni heim

Stelpurnar í Þór/KA halda suður yfir heiðar í dag þegar leikið verður í 8. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA mætir Aftureldingu/Fjölnir &a...
Lesa meira

Hlynur í 300. deildarleiki

Hlynur Birgisson, leikmaður Draupnis, náði þeim stóra áfanga á laugardaginn var að spila sinn 300. deildarleik hér á landi. Hlynur, 41 árs, hefur spilað 186 leiki í efs...
Lesa meira

Styrkja VMA til tækjakaupa

Í ár er blásið til sóknar á málmsmíðabraut Verkmenntaskólans á Akureyri, en brautin er ein elsta braut skólans og skólinn fagnar 25 ára afmæli &iacut...
Lesa meira

Brýnt að lækka flutningskostnað segir AFE

Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar samþykkti ályktun um samgöngumál á fundi sínum í morgun. Þar segir að mjög brýnt sé að lækk...
Lesa meira

Áheyrnarprufur LA í dag

Leikfélag Akureyrar heldur opnar áheyrnarprufur í dag á milli klukkan 14:00 og 16:00. Félagið leitar að strák á milli 12 og 15 ára sem hefur áhuga á að taka að s...
Lesa meira