Fréttir

Knattspyrna: Úrslit yngra flokka um helgina

Yngri flokkar KA og Þórs voru að spila á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Úrslitin úr leikjunum urður eftirfarandi: 5. flokkur kvenna B- lið E Þór- Þ&oa...
Lesa meira

Draupnir vermir botnsætið

Lið Draupnis hefur ekki farið vel af stað í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu og situr á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Draupnir spilað...
Lesa meira

KEA úthlutar 7,6 milljónum króna úr Háskólasjóði

Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhentu í dag 7,6 milljónir króna úr Háskólasjóði KEA.&nbs...
Lesa meira

Batnandi ástand á vinnumarkaði

„Þetta er alltaf að breytast. Við erum með þessa stundina um 1269 umsækjendur, sem er gríðarlega lágt því við vorum með vel yfir 1600 í mars. Þetta er aldeilis...
Lesa meira

„Kærkomin viðbót”

Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar bættist nýverið við Flugsafn Akureyrar þar sem búið er að leggja vélinni frá björgunarstörfum. Gestur Einar Jónatansson, starf...
Lesa meira

Ljós en ekki hringtorg í sparnaðarskyni

Deiliskipulag við Kjalarsíðu hefur verið til umfjöllunar í bæjarkerfinu og var að sögn Helga Más Pálssonar deildarstjóra framkvæmdadeildar ákveðið að sko&e...
Lesa meira

Enn tapar Þór

Þór tapaði sínum fimmta leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið beið lægri hlut gegn Selfyssingum í dag. Lokatölur á Selfossvellinum urðu 1-0...
Lesa meira

Varar við sameiningu HA og HÍ

Háskólahátíð Háskólans á Akureyri var í morgun og var þetta jafnframt eins konar kveðjuathöfn fyrir Þorstein Gunnarsson rektor, sem mun láta af störfum um...
Lesa meira

Ók vísvitandi á mikilli ferð utan í reiðhjólamann

Læknir á FSA sem var á leið til vinnu sinnar á reiðhjóli skömmu fyrir kl. átta í gærmorgun varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að maður sem var undir &a...
Lesa meira

Upákomur um helgina í Gilinu

Fjölbreytt framboð menningarviðburða verður í Listagilinu um helgina, bæði myndlistarsýningar og tónleikar. Hér á eftir má sjá yfirlit yfir það helsta:
Lesa meira

Óðinn heldur Bikarkeppni ÍF

Um helgina heldur Sundfélagið Óðinn á Akureyri, Bikarkeppni ÍF í sundi í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið...
Lesa meira

Alda Karen á landsliðsæfingar

Alda Karen Ólafsdóttir hefur verið valin í æfingahóp U17- landsliðs kvenna í knattspyrnu til æfinga um helgina. Alda Karen spilar með 3. fl. Þórs og verður spennandi a&et...
Lesa meira

KA sigraði Hauka

KA gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Hauka er liðin mættust á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Það var Ungverjinn í lið...
Lesa meira

Fyrsta „stóra” helgin nálgast

„Ég get allavega sagt að við vitum af henni”, segir Ólafur Ásgeirsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, um viðbúnað lögreglunnar á Akureyri fyrir helgina 19.-...
Lesa meira

Grænfáninn afhentur Pálmholti

Leikskólinn Pálmholt á Akureyri fékk í dag Grænfánann afhentan í annað sinn í röð, en skólinn fékk fánann fyrst afhentan árið 2007. F&aacut...
Lesa meira

KA fær toppliðið í heimsókn í kvöld

KA fær topplið Hauka í heimsókn er liðin mætast á Akureyrarvelli í kvöld í sjöttu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn er KA í 5. sæti deildar...
Lesa meira

„Minnsta kosti þrjú ár í viðbót”

Útvarpsstöðin Voice fagnar um þessar mundir þriggja ára starfsafmæli sínu. Það var þann 9. júní árið 2006 sem útvarpsstöðin fór fyrst &...
Lesa meira

Jónas sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur falið oddvita að ganga til samninga við Jónas Vigfússon um að gegna stöðu sveitarstjóra út kjörtímabilið. Jónas er byggin...
Lesa meira

Magni tapaði á Blönduósi

Leikmenn Magna fengu lítið út úr ferðalagi sínu til Blönduósar í gær þegar liðið sótti Hvöt heim í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn enda&et...
Lesa meira

Ungir jafnaðarmennfagna nýjum bæjarstjóra

Salka félag ungra jafnaðarmanna á Akuaryeri hefur sent frá sér ályktun í tilefni af því að Hermann Jón Tómasson oddviti samfyklingarinnar hefur tekið við starfi b...
Lesa meira

Hrókeringar í bæjarstjorn

Hermann Jón Tómasson var fyrir stundu ráðinn af bæjarstjórn Akureyrar sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann tekur við af Sigrunu Björku Jakobsdótttur í samræmi vi&et...
Lesa meira

Nýr formaður Félags háskólakennara á Akureyri

Á aðalfundi Félags háskólakennara í vikunni var Helgi Gestsson kjörinn formaður félagsins.  Hann tekur við að Kjartani Ólafssyni sem ekki gaf kost á sér. &nbs...
Lesa meira

Góður árangur Óðins á Akranesleikunum

Sundfélagið Óðinn gerði góða ferð á Akranesleikana í sundi sem fram fór um sl. helgi. Óðinn stóð uppi sem annað stigahæsta félag mótsins. ...
Lesa meira

Banaslys í eldi á Kljáströnd

Eldri kona lést þegar eldur kom upp í sumarhúsinu Kljáströnd hjá gömlu verstöðinni við Kljáströnd rétt sunnan Grenivíkur í morgun. Eiginmaður konu...
Lesa meira

Magni sækir Hvöt heim í kvöld

Magni frá Grenivík sækir Hvöt heim í kvöld er liðin mætast í fimmtu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn er Magni í 5. sæti deildarin...
Lesa meira

Ammoníaksleki á Grenivík

Ammoníakleki kom upp í togaranum Frosta sem liggur við bryggju á Grenivík. Þar var unnið að viðhaldi. Tilkynning barst  um kl. 18:30 í gærkvöldi. Slökkvilið Akureyra...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA í kvöld

Stúlkurnar í Þór/KA unnu í kvöld öruggan 5-1 sigur á Keflavík eru liðin mættust á Akureyrarvelli í sjöundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knatts...
Lesa meira