Fréttir

AMÍ sundmótið farið af stað

Stór helgi er framundan hjá sundfólki landsins því um helgina heldur sundfélagið Óðinn sína stærstu sundhátíð á árinu, Aldursflokkameistaram&oac...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Þórs/KA á KR á Akureyrarvelli

Þórs/KA stúlkur unnu glæsilegan 2-1 sigur á KR nú í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu, en þetta er í fyrsta s...
Lesa meira

Alþingi og ríkisstjórn beiti sér fyrir jöfnun flutningskostnaðar

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri óskaði eftir umræðu um stöðu framleiðslufyrirtækja á Akureyri og jöfnun flutningskostnaðar á fundi bæjarstjórna...
Lesa meira

Mikið annríki um helgina hjá slökkviliðinu á Akureyri

Mikið annríki var hjá Slökkviliði Akureyrar um sl. helgi. Bæði voru það verkefni vegna mikils fjölda gesta í bænum í tengslum við Bíladagana ásamt öð...
Lesa meira

Ármann Pétur Ævarsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær og alls voru 27 leikmenn úrskurðaðir í bann, þar af eru þrír af þeim frá liðum á Norðurlandi og fengu &...
Lesa meira

Blak: Þrír frá KA á Evrópukeppnina

KA- mennirnir Hafsteinn Valdimarsson, Kristján Valdimarsson og Hilmar Sigurjónsson verða í eldlínunni með blak landsliði Íslands í Lúxemborg um helgina á úrslitamó...
Lesa meira

Um 140 keppendur á Arctic Open golfmótinu á Akureyri

Arctic Open golfmótið verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 25. - 27. júní nk. Arctic Open er alþjóðlegt golfmót sem hefur verið haldið frá ár...
Lesa meira

Risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar stúlkurnar í Þór/KA taka á móti KR í níundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. F...
Lesa meira

Oddur stóð sig vel í Grænlandi

Oddur Grétarsson, handboltamaður hjá Akureyri Handboltafélag, fann sig vel í leikjunum gegn Grænlandi um nýliðna helgi þar sem hann spilaði tvo landsleiki með U- 21 árs lands...
Lesa meira

Sextán ára piltur braust inn í bíla á Akureyri

Sextán ára piltur var stöðvaður af lögreglunni á Akureyri um fjögur leytið í nótt vegna innbrots í bíla í Lundarhverfi á Akureyri. Að sögn lögr...
Lesa meira

Fjöldi fólks í Jónsmessuleik í Kjarnaskógi í kvöld

Mikill fjöldi fólks mætti í Kjarnaskóg í kvöld til að taka þar þátt í Jónsmessuleik, sem lýkur með varðeldi nú kl. 21.00. Framandi heimar voru &...
Lesa meira

Menningarfélaginu Hrauni veitt umhverfisviðurkenning

Á Fífilbrekkuhátíð, sem haldin var sl. laugardag, var Menningarfélaginu Hrauni í Öxnadal ehf. veitt umhverfisviðurkenning Hörgárbyggðar 2009.  Viðurkenningin var ...
Lesa meira

Jazz á Heitum Fimmtudögum í Deiglunni á Akureyri

Heitir Fimmtudagar á Akureyri eiga orðið fastan sess sem vettvangur góðs jazz á Listasumri á Akureyri og eru þeir samofnir þeirri nær tveggja mánaða listahátíð....
Lesa meira

Dalvík/Reynir vann grannaslaginn

Draupnir og Dalvík/Reynir mættust í grannaslag í Boganum í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Jóhann Hreiðarsson kom Dalvík/Reyni yfir strax &aacut...
Lesa meira

Sex fíkniefnamál og ellefu vímuakstrar á Akureyri

Lögreglan á Akureyri hefur verið með stíft fíkniefnaeftirit síðastliðna viku, m.a. í tengslum við svokallaða Bíladaga. Að eftirlitinu hafa starfað fíkniefnal&oum...
Lesa meira

Alda Karen í hópnum fyrir Norðurlandamótið

Knattspyrnukonan og Þórsarinn, Alda Karen Ólafsdóttir, var valinn í hóp U- 17 ára kvennalandslið Íslands sem keppir á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Sv&iac...
Lesa meira

Aflið nýtir peningastyrk til útgáfu kynningarbæklings

Á Kvennadaginn 19. júní hittust talskonur Aflsins á Akureyri, samtökum gegn heimilis-og kynferðisofbeldi og formaður Ladies Circle klúbbs númer 1 og var tilgangurinn að afhenda Aflinu peni...
Lesa meira

VISA bikar: Erfiðir leikir bíða Akureyrarliðanna

Nú rétt í þessu var dregið í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Það eru erfiðir leikir sem bíða Akureyrarliðanna en KA dróst gegn Val o...
Lesa meira

Norrænt myndlistarmót haldið að Hólum í Hjaltadal

Miðvikudaginn 24. júní til sunnudags 28. júní nk. verður haldið Norrænt myndlistarmót að Hólum í Hjaltadal. Þetta er fjórða árið í rö&et...
Lesa meira

Hagsmunasamtök heimilanna funda um greiðsluverkfall

Hagsmunasamtök heimilanna munu standa fyrir opnum félagsfundum þriðjudaginn 23. júní kl. 20:00 þar sem yfirskriftin er greiðsluverkfall. Félagsmenn munu verða beðnir um að ganga til ...
Lesa meira

Úrslit Bíladaga

Bíladagar voru haldnir á Akureyri um nýliðna helgi og var góð þátttaka í keppnunum sem og góð mæting áhorfenda. Helstu úrslit Bíladagana:   Ol&i...
Lesa meira

Nágrannaslagur í Boganum í kvöld

Draupnir frá Akureyri og Dalvík/Reynir mætast í nágrannaslag í Boganum í kvöld í fimmtu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn munar tveimur stigum ...
Lesa meira

Þriðja tap Magna í röð

Magni tapaði sínum þriðja leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er liðið lá gegn Njarðvík 2-1 á Njarðtaksvelli í gær. Þorsteinn Þ...
Lesa meira

Sigur hjá Þór á heimavelli - Jafnt hjá KA á Skaganum

Þór vann í dag afar mikilvægan sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Akureyrarvelli í dag í sjöundu umferð 1. deildar karla í kna...
Lesa meira

Þór fær Víking Ó. í heimsókn í dag

Þór tekur á móti Víkingi frá Ólafsvík er liðin eigast við í dag í sjöundu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Liðin áttust við í ...
Lesa meira

Mikill erill hjá lögreglu í nótt

Fangageymslur lögreglunnar á Akureyri voru fullar í nótt og talsverður erill var hjá lögreglu í gærkvöldi og í nótt, en Bíladagar standa nú yfir á ...
Lesa meira

Kona dæmd fyrir að veitast að starfsfólki fjölskyldudeildar

Þrítug kona á Akureyri hefur í Hæstirétti verið dæmd í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að veitast að starfsmönnum fjölskyldudeilar b&...
Lesa meira