10. desember, 2009 - 12:27
Fréttir
Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum vikunni tillögum um að Grunnskólinn í Hrísey og leikskólinn Smábær verði
formlega sameinaðir í einn skóla sem ber nafnið Hríseyjarskóli. Hríseyjarskóli mun verða samsettur af leikskóladeild og
grunnskóladeild sem er undir stjórn sama skólastjóra eins og verið hefur undanfarin ár.