Fréttir

Landsmót UMFÍ: ÍBA sigurvegari

Íþróttabandalag Akureyrar ( ÍBA ) sigraði heildarstigakeppni Landsmóts UMFÍ sem fram fór á Akureyri dagana 9. -12. júlí. ÍBA hlaut 1819 stig en í öðru ...
Lesa meira

Ók niður ljósastaur við höfnina á Akureyri

Ökumaður keyrði niður ljósastaur á Fiskitanga við höfnina á Akureyri á sjöunda tímanum í gærkvöld eftir að hafa misst stjórn á bílnum s&ia...
Lesa meira

Framkvæmdir í Eyrarlandsvegi boðnar út að nýju

Aðeins eitt tilboð barst í framkvæmdir á Eyrarlandsvegi á Akureyri var það frá Túnþökusölu Kristins. Tilboðið hljóðaði upp á 13,3 milljó...
Lesa meira

Þolanleg staða í byggingariðnaði á Akureyri

„Við erum aðeins að ýta við mönnum, minna þá á byggingariðnaðinn," segir Stefán Jónsson formaður Meistarafélags byggingamanna, en félagið skrifað...
Lesa meira

Landsmót UMFÍ: Bjarki sigraði í stangarstökkinu

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður hjá UMSE/UFA, sigraði í stangarstökki karla á Landsmóti UMFÍ í morgun er hann stökk 4, 60 m. Alls voru...
Lesa meira

Bryndís í undanúrslit á EM

Bryndís Rún Hansen, sunddrottningin frá Óðni, komst í undanúrslit í 50 m flugsundi í morgun á Evrópumeistaramótinu unglinga í sundi í Prag, er hú...
Lesa meira

Bjartsýnn á að sumarið verði gott

„Þetta fer alveg ágætlega af stað, án þess þó að hægt sé að tala um sprengingu," segir Tryggvi Marinósson framkvæmdastjóri Hamra, útilífs...
Lesa meira

Göngugatan lokuð fyrir bílaumferð um helgina

Á fundi framkvæmdaráðs í vikunni var rætt um lokun göngugötunnar á Akureyri fyrir bílaumferð. Framkvæmdaráð leggur áherslu á að göngugatan s&e...
Lesa meira

VÍS aðalstyrktaraðili Nikulásarmótsins í knattspyrnu

Leiftur/Nikulás  og VÍS skrifuðu í vikunni undir samning þess efnis að VÍS muni vera aðalstyrktaraði Nikulásarmótsins 2009. Mótið, sem fram fer í Ólafsfi...
Lesa meira

KA tapaði á Víkingsvelli í kvöld

KA tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik í sumar er liðið beið ósigur gegn Víkingi R. á Víkingsvelli. Eitt mark var skorað í leiknum í kvöld og &th...
Lesa meira

Ökumaður og farþegi fluttir á sjúkrahús eftir útafakstur

Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild FSA til skoðunar, eftir að jeppabifreið fór út af Hlíðarfjallsvegi ofan Akureyrar, skömmu fyrir hádegi í dag. Ekki er tali&...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri þarf að skera niður um 9 milljónir

„Þetta er auðvitað ekki gott mál, þetta er hinsvegar staða sem að ráðuneytið stendur frammi fyrir í dag og við líka. Þannig að við verðum bara að vinnu...
Lesa meira

Bryndís Rún bætti sig í morgun

Bryndís Rún Hansen, sundkona í Óðni, stendur í ströngu þessa dagana á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fer í Prag í Tékklandi. Brynd&iac...
Lesa meira

KA sækir Víking R. heim í kvöld

KA og Víkingur Reykjavík eigast við í kvöld á Víkingsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. KA er á mikilli siglingu í deildinni, hafa unnið tvo leiki í röð...
Lesa meira

Hláturkvöld í Ketilhúsinu á morgun laugardag

Hláturkvöld verður í Ketilhúsinu í boði Listasafnsins á Akureyri, laugardaginn 11. júlí kl. 21. Stöðutaka gegn ástandinu - uppistand með Mið-Íslandi. Uppi...
Lesa meira

Mikilvægur sigur Þórs á Aftureldingu í kvöld

Þór vann í kvöld afar mikilvægan sigur á liði Aftureldingar er liðin mættust á Akureyrarvelli í 10. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Lokatölur leiksins ur...
Lesa meira

Líflegir dagar á Akureyri

Það er margt um manninn á Akureyri þessa dagana og má rekja fjölgunina að stórum hluta til Landsmóts UMFÍ sem hófst í dag en einnig fylla bæinn gestir sem tengjast m&o...
Lesa meira

Um 2.000 keppendur taka þátt í Landsmóti UMFÍ

Landsmót UMFÍ er nú hafið á Akureyri og stendur fram á sunnudag. Þetta er í 26. skipti sem mótið er haldið en það var fyrst haldið fyrir 100 árum og þ&aa...
Lesa meira

Líf og fjör í æfingabúðum hjá Siglingaklúbbnum Nökkva

Árlegar æfingabúðir Siglingaklúbbs Nökkva hafa staðið yfir á Akureyri síðan á sunnudaginn þar sem fjölmargir krakkar frá Reykjavík, Hafnarfirði og Sa...
Lesa meira

Yngri fl. KA: Úrslit

Yngri flokkar KA voru að spila á Íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrr í vikunni. Hér má sjá helstu úrslit: 5. flokkur karla A- lið E Tindastóll- KA 1-4 5. flokku...
Lesa meira

Þór og Afturelding mætast í botnbaráttuslag í kvöld

Það verður sannkallaður botnbaráttuslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór tekur á móti Aftureldingu í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn eru li...
Lesa meira

Ósigur hjá Draupni gegn Völsungi

Í gær tapaði Draupnir gegn Völsungi í Boganum þar sem lokatölur urðu 2-1 sigur Völsungs. Mark Draupnis í leiknum skoraði Birkir Hermann Björgvinsson. Mörk gestanna skoruð...
Lesa meira

Gönguvikan á Akureyri og í Eyjafirði í fullum gangi

Vikulöng dagskrá hófst á Akureyri og í Eyjafirði í byrjun vikunnar þar sem göngur af ýmsu toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki.  Gönguvikan er samvinnuv...
Lesa meira

Þolendur ofbeldis beri ekki einir ábyrgðina

Ný rannsókn um ofbeldi á Íslandi var gerð nú fyrir stuttu og ein sú viðamesta í heiminum í dag. Haft var samband við 7000 konur en alls tóku 2764 konur þátt. R...
Lesa meira

Tíu milljón plöntur gróðursettar hjá Norðurlandsskógum

Tíu milljón skógarplöntur hafa verið gróðursettar á vegum Norðurlandsskóga frá stofnun verkefnisins árið 2000. Starfssvæðið er allt Norðurland frá...
Lesa meira

Fjölbreytt sýning í Ketilhúsinu

Listhúshópurinn opnar sýninguna „39 Norður" í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 11.júlí kl.14.00.  Listhúshópurinn er fjölbreyttur hópur listamanna ...
Lesa meira

Silvía Rán og Rakel í liði fyrstu umferðanna

Þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Rakel Hönnudóttir voru báðar valdar í lið fyrstu níu umferðanna í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu af vefnum fotbolti...
Lesa meira