Fréttir

Ekki fékkst fjármagn til nýbyggingar í stað Kjarnalundar

Öldrunaheimili Akureyrar fengu úthlutað um 16,5 milljónum króna úr framkvæmdasjóði aldraðra, til endurnýjunar á hjúkrunardeild í elsta hluta Hlíðar og...
Lesa meira

Útibú frá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna verði á Akureyri

Á síðasta fundi félagsmálaráðs Akureyrar var lagt fram minnisblað til Árna Páls Árnasonar félags- og tryggingamálaráðherra. Félagsmálar&aacu...
Lesa meira

KA fólk á Ólympíuleika æskunnar

Valinn hefur verið 14 manna hópur fyrir U- 17 ára landslið Íslands í handbolta sem keppir á Ólympíuleikum æskunnar í Finnlandi en leikarnir fara fram í júlí...
Lesa meira

Símaskráin 2009 komin út – stútfull af fróðlegu efni

Símaskráin 2009 er komin út - og auk þess að geyma um 320.000 símanúmer er hún full af fróðlegu efni sem getur komið sér vel í dagsins önn. Sem dæmi m&aacu...
Lesa meira

Þrír frá KA á Smáþjóðaleikana

Landsliðsþjálfarar A- landsliðanna í blaki hafa valið sína 12 manna hópa fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur sem fram fara 1.-6. júní. Í hópn...
Lesa meira

"Old boys" torfærukeppni

Um Hvítasunnuhelgina nk. fagnar Bílaklúbbur Akureyrar 35 ára afmæli sínu með því að halda fyrstu “Old- Boys„ torfærukeppnina hér á landi. Keppt verð...
Lesa meira

Stefán Karel efninlegastur

Lokahóf yngri flokka Þórs í körfubolta var haldið í Hamri sl. laugardag þar sem veturinn var gerðu upp og veitt voru verðlaun fyrir þá sem þóttu standa sig best &a...
Lesa meira

Tréborg bauð lægst í fram- kvæmdir í menningarhúsinu Hofi

Fyrirtækið Tréborg hf. bauð lægst í uppsetningu á hurðum og kerfisloftum í menningarhúsið Hof á Akureyri. Alls bárust sex tilboð í verkið og voru þrj...
Lesa meira

Böðvar nýr þjálfari Þórs

Böðvar Þórir Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari Þórs í meistaraflokki karla í körfubolta. Böðvar er 38 ára gamall Keflvíkingur o...
Lesa meira

Góð verkefnastaða hjá Slippnum Akureyri

Verkefnastaðan hjá Slippnum Akureyri er með allra besta móti og útlitið fyrir sumarið og fram á haust er mjög gott, að sögn Antons Benjamínssonar framkvæmdastjóra.
Lesa meira

Fjögur fíkniefnamál komu upp á Akureyri um helgina

Fjögur fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri um helgina, þar sem haldlagðar voru rúmlega 60 e-töflur, tæp 10 grömm af kókaíni og svipað magn af amf...
Lesa meira

Jafntefli hjá Magna

Magni frá Grenivík tók á móti Hetti er liðin áttust við í annarri umferð í 2. deild karla í knattspyrnu sl. fimmtudag en leikurinn fór fram í Boganum. Leikur...
Lesa meira

Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir hóf sumarið með tapi þegar félagið tók á móti á Huginn í fyrstu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu sl. fimmtudag. Eitt mark var sk...
Lesa meira

Tvö töp hjá Draupni

Kvennalið Draupnis frá Akureyri hóf keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu um nýliðna helgi helgi þar sem norðanstúlkur sóttu Hafnarfjarðarliðin Hauka og FH heim. Þa...
Lesa meira

Magni og Dalvík/Reynir áfram í bikarnum

Magni frá Grenivík og Dalvík/Reynir komust bæði áfram úr VISA- bikarkeppni karla þegar fyrsta umferð var leikinn í gær. Magni lagði Tindastól á heimavelli 2-1 &...
Lesa meira

Fundur í samninganefnd Einingar-Iðju boðaður á morgun

Samninganefnd Einingar-Iðju á Akureyri hefur verið boðuð á fund á Hótel KEA á morgun þriðjudag, þar sem farið verður yfir stöðuna í samningamálum. &T...
Lesa meira

Allt reynt til að koma fiskvinnslu í gang á ný

Vinnslu í fiskvinnslu Brims á Grenivík mun ljúka í þessum mánuði.  Um 15 manns hafa unnið þar á liðnum árum.  Grýtubakkahreppur leitar allra leiða...
Lesa meira

Hagnaður hjá sveitarsjóði Hörgárbyggðar á síðasta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur afgreitt ársreikning sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2008. Rekstrartekjur A- og B-hluta sveitarsjóðs á árinu voru samtals...
Lesa meira

Jafnt í Árbænum

Fylkir og Þór/KA gerðu í dag 1-1 jafntefli þegar félögin mættust á Fylkisvelli í fjórðu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Það var varnarma...
Lesa meira

Fóðurverksmiðjan Laxá hóf útflutning til Færeyja á ný

„Það var mjög góður rekstrarárangur hjá okkur á liðnu ári, en eins og hjá öðrum fyrirtækjum þá eru fjármagnsliðirnir erfiðir. En vi&e...
Lesa meira

Landvinnslan gengur vel hjá Brim á Akureyri

Vinnsla í landvinnslu Brims hf. á Akureyri, hefur gengið vel það sem af er árinu. Samtals hafa verið unnin yfir 3.300 tonn af hráefni í vinnslunni og er það 55% aukning miðað v...
Lesa meira

Tap hjá Þór

Þór mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn ÍR þegar liðin mættust á Akureyrarvelli í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur lei...
Lesa meira

Útskrift hjá Sjúkraflutninga- skólanum á FSA

Í dag fer fram útskrift hjá Sjúkraflutningaskólanum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Útskrifaðir verða 89 nemendur þar af 41 sem sjúkraflutningamenn eftir a&...
Lesa meira

Fullvinnsla kræklings í neytendaumbúðir að hefjast í Hrísey

Norðurskel í Hrísey fékk vinnsluleyfi á miðvikudag, en félagið hafði áður fengið uppskeruleyfi þannig að nú er ekkert að vanbúnaði að hefja fullv...
Lesa meira

Þórsarar í eldlínunni í kvöld

Þór tekur á móti ÍR í kvöld þegar félögin mætast í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn er Þór í 6. s&aeli...
Lesa meira

Framkvæmdafrestir á veittum lóðum - tímabundin undanþága

Þann 6. maí í fyrra samþykkti bæjarstjórn Akureyrar að undanþága yrði gerð frá samþykktum vinnureglum um framkvæmdafresti á veittum lóðum vegna &a...
Lesa meira

Markalaust á Leiknisvelli

Leiknir R. og KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Leiknisvelli í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Norðanmenn máttu því sætta sig við eit...
Lesa meira