Fréttir

KA sigraði Hauka

KA gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Hauka er liðin mættust á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Það var Ungverjinn í lið...
Lesa meira

Fyrsta „stóra” helgin nálgast

„Ég get allavega sagt að við vitum af henni”, segir Ólafur Ásgeirsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, um viðbúnað lögreglunnar á Akureyri fyrir helgina 19.-...
Lesa meira

Grænfáninn afhentur Pálmholti

Leikskólinn Pálmholt á Akureyri fékk í dag Grænfánann afhentan í annað sinn í röð, en skólinn fékk fánann fyrst afhentan árið 2007. F&aacut...
Lesa meira

KA fær toppliðið í heimsókn í kvöld

KA fær topplið Hauka í heimsókn er liðin mætast á Akureyrarvelli í kvöld í sjöttu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn er KA í 5. sæti deildar...
Lesa meira

„Minnsta kosti þrjú ár í viðbót”

Útvarpsstöðin Voice fagnar um þessar mundir þriggja ára starfsafmæli sínu. Það var þann 9. júní árið 2006 sem útvarpsstöðin fór fyrst &...
Lesa meira

Jónas sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur falið oddvita að ganga til samninga við Jónas Vigfússon um að gegna stöðu sveitarstjóra út kjörtímabilið. Jónas er byggin...
Lesa meira

Magni tapaði á Blönduósi

Leikmenn Magna fengu lítið út úr ferðalagi sínu til Blönduósar í gær þegar liðið sótti Hvöt heim í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn enda&et...
Lesa meira

Ungir jafnaðarmennfagna nýjum bæjarstjóra

Salka félag ungra jafnaðarmanna á Akuaryeri hefur sent frá sér ályktun í tilefni af því að Hermann Jón Tómasson oddviti samfyklingarinnar hefur tekið við starfi b...
Lesa meira

Hrókeringar í bæjarstjorn

Hermann Jón Tómasson var fyrir stundu ráðinn af bæjarstjórn Akureyrar sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann tekur við af Sigrunu Björku Jakobsdótttur í samræmi vi&et...
Lesa meira

Nýr formaður Félags háskólakennara á Akureyri

Á aðalfundi Félags háskólakennara í vikunni var Helgi Gestsson kjörinn formaður félagsins.  Hann tekur við að Kjartani Ólafssyni sem ekki gaf kost á sér. &nbs...
Lesa meira

Góður árangur Óðins á Akranesleikunum

Sundfélagið Óðinn gerði góða ferð á Akranesleikana í sundi sem fram fór um sl. helgi. Óðinn stóð uppi sem annað stigahæsta félag mótsins. ...
Lesa meira

Banaslys í eldi á Kljáströnd

Eldri kona lést þegar eldur kom upp í sumarhúsinu Kljáströnd hjá gömlu verstöðinni við Kljáströnd rétt sunnan Grenivíkur í morgun. Eiginmaður konu...
Lesa meira

Magni sækir Hvöt heim í kvöld

Magni frá Grenivík sækir Hvöt heim í kvöld er liðin mætast í fimmtu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn er Magni í 5. sæti deildarin...
Lesa meira

Ammoníaksleki á Grenivík

Ammoníakleki kom upp í togaranum Frosta sem liggur við bryggju á Grenivík. Þar var unnið að viðhaldi. Tilkynning barst  um kl. 18:30 í gærkvöldi. Slökkvilið Akureyra...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA í kvöld

Stúlkurnar í Þór/KA unnu í kvöld öruggan 5-1 sigur á Keflavík eru liðin mættust á Akureyrarvelli í sjöundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knatts...
Lesa meira

Guðdómlegar hestakerruferðir í miðbænum

"Jú þetta er bara að fara af stað núna. Þetta er hreinn og klár túrismi,” segir sr. Arnaldur Bárðarson sóknarprestur í Glerárkirkju sem í dag hrinti af st...
Lesa meira

Hafnarstrætis hnífamaður rauf skilorð

Maðurinn sem stakk annan mann í Hafnarstræti á föstudag var á skilorði. Með hífstungunni á föstudag rauf hann skilorð og hefur hann nú hafið afplánun.  ...
Lesa meira

Árni í 2012 landsliðið

Kristján Halldórsson, landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla í handbolta, hefur valið 15 manna hóp fyrir leikinn gegn Austurríki sem fram fer í Vodafonehöllinni annað kv&...
Lesa meira

Tap hjá Draupni og Dalvík/Reyni

Draupnir og Dalvík/Reynir töpuðu bæði sínum leikjum í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu sl. föstudag. Draupnir beið afhroð á útivelli gegn Völsungi þar...
Lesa meira

Öryggisvesti fyrir reiðskólabörn

„Ég fullyrði að öryggisvesti af þessu tagi munu í nálægri framtíð verða staðalbúnaður í reiðmennskunni,“ segir Erlingur Guðmundsson formaður...
Lesa meira

Magni með góðan sigur

Eftir slæmt tap í síðasta deildarleik náði Magni góðum sigri á heimavelli gegn KS/Leiftri er liðin mættust á Grenivíkurvelli sl. föstudag í 2. deild karla. H...
Lesa meira

Leikhúsið á Möðruvöllum hefur sumarstarfið

Þóroddur Sveinsson verður með fyrirlestur í Leikhúsinu á Möðruvöllum á fimmtudaginn og markar sá fyrirlestur upphaf sumarviðburða Leikhússins. Alls verða sex ...
Lesa meira

Eiga heiður skilinn fyrir sjómannadaginn

  Veðrið leikur við bæjarbúa í dag, á sjómannadaginn, og hafa hátíðahöld farið vel fram í blíðunni og skólkininu.  “Dagskráin ...
Lesa meira

Slæmt tap hjá Þór- Markalaust hjá KA

Þór tapaði sínum fjórða leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið beið lægri hlut gegn HK á Akureyrarvelli í kvöld. ...
Lesa meira

Maður stunginn í Hafnarstræti

Maður á sextugsaldri var stunginn í bakið með hnífi í fjölbýlishúsi við Hafnarstræti á Akureyri rétt fyrir kl. 18 í kvöld. Maðurinn komst út ...
Lesa meira

Þór fær HK í heimsókn í kvöld

Þór fær HK í heimsókn í kvöld og KA sækir Aftureldingu heim þegar fimmta umferð 1. deildar karla í knattspyrnu hefst. Þórsurum hefur ekki gengið se...
Lesa meira

Blíða en smávægileg væta

Það ætti að viðra þokkalega til göngutúara með hundana nú um  helgina því útlit er fyrir framhlad á blíðunni sem verið hefur þó s&oacu...
Lesa meira