Fréttir

Ákvörðun um hraðahindranirnar tekinn í haust

Ekki er ennþá búið að taka ákvörðun um það hvort hraðahindranirnar tvær sem settar voru upp í gilinu á Akureyri í sumar munu verða þar áfram. Hel...
Lesa meira

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

Leikið verður á Akureyrarvelli í kvöld þegar KA fær Aftureldingu í heimsókn í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eftir góðan útisigur gegn Fjarða...
Lesa meira

HA ekki sameinaður HÍ

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki yrði farið að tillögum erlendrar sérfræðiganefndar um sameiningu hásk&o...
Lesa meira

Oddur skoraði sex í sigri Íslands

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sex mörk fyrir Ísland í sigri gegn Qatar í gær í lokaleik Íslands á HM U21 árs karla í handbolta sem...
Lesa meira

Ofbeldis- og frelsissviptingarmál í rannsókn

 Lögreglan á Akureyri rannsakar mál þar sem manni á þrítugsaldri var haldið föngnum í fjölbýlishúsi á Akureyri og beittur líkamsmeiðingum. &THOR...
Lesa meira

Guðmundur Óli og Lárus Orri í bann

Guðmundur Óli Steingrímsson, KA, var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrkurðarnefnd KSÍ. Bannið tekur ekki gildi fyrr en á hádegi á föstudag þannig að Gu&...
Lesa meira

Ungur maður tekinn fyrir vímuakstur í nótt

Ungur maður var tekinn fyrir vímuefnaakstur um fimm leytið í nótt á Akureyri og er þetta í þriðja skiptið í þessari viku sem ökumaður undir vímuefnum er st...
Lesa meira

Dalvík/Reynir í öðru sæti D- riðils

Dalvík/Reynir gerði góða ferð til Vopnafjarðar er liðið lagði Einherja að velli í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Lokatölur á Vopnaf...
Lesa meira

Magni í fallsæti eftir tap í kvöld

Lið Magna frá Grenivík er komið í fallsæti eftir tap gegn Hvöt á heimavelli en liðin mættust á Grenivíkurvelli í kvöld í 2. deild karla í kn...
Lesa meira

Svekkjandi jafntefli hjá Þór/KA í kvöld

Þór/KA og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli er liðin mættust á Þórsvellinum í 15. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Heimastúlkur náðu ...
Lesa meira

Lífið er allt svo spennandi

Irene Gook fagnar 100 ára afmæli í dag og af því tilefni var nú síðdegis boðið til kaffisamsætið á Hlíð þar sem hún býr. Mikið fjöl...
Lesa meira

Fínn árangur Þórs og KA á Króksmótinu

Hið árlega Króksmót Tindastóls og Fisk Seafood var haldið í 22. sinn á Sauðárkróki um helgina. Um 900 keppendur frá 19 félögum tóku þátt ...
Lesa meira

Brotist inn í Iðnaðarsafnið

“Lögreglan vann sitt verk hratt og snöfurmannlega og við höfum endurheimt það sem stolið var,” segir Arndís Bergsdóttir safnstjóri á Iðnaðarsafninu í samtali v...
Lesa meira

Viðurkennir fiskveiðibrot

Skipstjórinn áSólbak EA, sem varðskipið Ægir stóð að ólöglegum veiðum út af Vestfjörðum í fyrradag og fylgdi síðan til hafnar á Akureyr...
Lesa meira

Guðmundur Hólmar æfði með stórliði Kiel

Hinn 17 ára gamli handknattleiksmaður frá Akureyri, Guðmundur Hólmar Helgason, datt svo sannarlega í lukkupottinn á dögunum þegar honum bauðst að æfa með þýska s...
Lesa meira

Stórleikur á Þórsvelli í kvöld

Það verður stórslagur á Þórsvellinum í kvöld þegar Þór/KA fær Stjörnuna í heimsókn í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Þrj&uacut...
Lesa meira

Oddur markahæstur í tapleik gegn Argentínu

Akureyringurinn Oddur Gretarsson var markahæstur í liði Íslands sem tapaði í kvöld gegn Argentínu, 25-23, á heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta sem fr...
Lesa meira

Listaverk afhjúpað á Fiskideginum

Á Fiskideginum mikla á Dalvík, laugardaginn 8. ágúst, var afhjúpað járn- og glerlistaverkið Vitinn í nýja menningarhúsinu Bergi. Listaverkið er eftir Höllu Har,...
Lesa meira

Sólbakur tekinn fyrir meint fiskveiðibrot

Varðskipið Ægir stóð togarann Sólbak að meintum ólöglegum togveiðum á Vestfjarðamiðum í gær í hólfi þar sem áskilið er að hafa ...
Lesa meira

Kvennalið Draupnis sigraði ÍA

Draupnir sigraði ÍA, 3-1, er liðin mættust í Boganum í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu sl. föstudag. Katrín Vilhjálmsdóttir skoraði tvívegis fyrir Draupn...
Lesa meira

Stórsigur Dalvíkur/Reynis á heimavelli

Dalvík/Reynir vann stórsigur á liði Leiknis F. er liðin mættust á Dalvíkurvelli í D- riðli 3. deildar karla sl. fimmtudag. Lokatölur leiksins urðu 5-0 sigur Dalvíkur/Re...
Lesa meira

Metaðsókn á Handverkshátíðina á Hrafnagili

Metaðsókn er á Handverkshátíðina á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og nýjustu tölur sýna að á þriðja degi af fjórum hafa yfir 15 þúsund...
Lesa meira

Úrbætur á æfingasvæði KA og Akureyrarvelli

Á síðasta fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar voru skoðaðar úrbætur á æfingasvæði íþróttafélagsins KA og hvort og hvað þurfi að...
Lesa meira

Fiskidagurinn mikli er einstök hátíð á heimsvísu

Gríðarlegur mannfjöldi hefur verið á Dalvík síðustu daga og í dag, á sjálfan Fiskidaginn mikla, er talið að gestir hafi verið um og yfir 30 þúsund talsins. ...
Lesa meira

Mikilvægur sigur Þórs/KA á Val

Kvennalið Þórs/KA vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val, er liðin áttust við í 14. umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu á Hlíðarenda í gærk...
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Akureyrarliðin, Þór, KA og Þór/KA verða öll að spila í kvöld á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Á Þórsvellinum tekur Þór á m&oa...
Lesa meira

Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla sett í dag

Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla verður sett í dag í 17. sinn við hátíðlega athöfn. Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðher...
Lesa meira