Umsækjendum um leiguíbúðir hjá Akureyrarbæ hefur fækkað

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í vikunni gerði Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi grein fyrir stöðu biðlista eftir leiguíbúðum hjá Akureyrarbæ um áramót.  Á biðlista eftir leiguíbúðum voru 73 umsækjendur, auk þess sækja 13 um flutning í hentugra húsnæði. Umsækjendum um leiguíbúðir hefur fækkað um 14 á árinu 2009.

Nýjast