Fréttir

VISA- bikar: Þór/KA mætir Breiðablik

Nú í hádeginu var dregið í 8- liða úrslit VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þór/KA dróst gegn Breiðablik. Þar sem Þór/KA dróst sem seinna li...
Lesa meira

Hjólreiðakeppni milli Reykjavíkur og Akureyrar

Í tengslum við 26. Landsmót UMFÍ á Akureyri 9. til 12. júlí nk. verður efnt til lengstu hjólreiðakeppni ársins þar sem hjólað verður frá Reykjaví...
Lesa meira

Dalvík/Reynir í þriðja sæti D- riðils

Dalvík/Reynir gerði góða ferð á Seyðisfjörð sl. laugardag þar sem félagið mætti Huginn. Lokatölur á Seyðisfirði urðu 3-1 sigur Dalvíks/Reynis. ...
Lesa meira

Fjórða tap Magna í röð

Magni tapaði sínum fjórða leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er liðið lá á heimavelli fyrir BÍ/Bolungarvík sl. laugardag. Óttar Kristinn Bjarn...
Lesa meira

Útlitið svart hjá byggingamönnum í Eyjafirði

Mörg byggingafyrirtæki í Eyjafirði standa höllum fæti sökum efnahagsástandsins. Mörgum smiðum hefur verið sagt upp störfum sl. mánuði vegna erfiðleika hjá fyrirt&...
Lesa meira

Mikið fjör á sundmóti þeirra yngri í Sundlaug Akureyrar

Það hefur verið líf og fjör í Sundlaug Akureyrar síðustu daga en frá því á fimmtudag hefur staðið þar yfir Aldursflokkameistaramót Íslands í ...
Lesa meira

KA í þriðja sætið eftir sigur á Víkingi Ó. í dag

KA vann góðan 3-0 útisigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Ólafsvíkurvelli í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. KA komst ...
Lesa meira

Loksins sigur hjá Draupni

Draupnir vann í dag sinn fyrsta sigur í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu, er liðið vann Leikni F. í Boganum 2-0. Það voru þeir Jón Stefán Jónsson og Gísli &...
Lesa meira

Mikill áhugi á skólavist í framhaldsskólunum á Akureyri

Fjölmargar umsóknir bárust um skólavist í framhaldsskólunum á Akureyri að venju.  Gert er ráð fyrir að nemendafjöldi verði svipaður og verið hefur í b&a...
Lesa meira

Fangelsið á Akureyri er yfirfullt

Fangelsið á Akureyri er fullmannað þessa dagana og gott betur. Allt pláss er fullnýtt og menn í afplánun dúsa í gæsluvarðhaldsklefum og aukaklefum. Gestur Davíðsso...
Lesa meira

Þór beið lægri hlut gegn Leikni R. kvöld

Þór tapaði í kvöld fyrir Leikni R. á heimavelli í áttundu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eitt mark var skoraði í leiknum og það gerðu Leiknisme...
Lesa meira

Upplýsingaskilti um sögu Gamla barnaskólans sett niður við húsnæði Saga Capital

Við Saga Capital fjárfestingabanka á Akureyri hafa verið sett niður fimm upplýsingaskilti um sögu Gamla barnaskólans, fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Hafnarstr&a...
Lesa meira

Nemendum HA fjölgað mikið en fjárveitingar dregist saman

Vegna frétta um slæma rekstrarstöðu margra ríkisstofnana í fréttum fjölmiðla í gær, þann 25. júní óskar Háskólinn á Akureyri að ko...
Lesa meira

Leikdagar klárir fyrir 16- liða úrslitin

Mótnefnd KSÍ hefur staðfest hvenær leikir í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla fara fram. Keflavík og Þór munu eigast við á sunnudeginum 5. júlí kl....
Lesa meira

Þór tekur á móti Leikni R. í kvöld

Þór tekur á móti Leikni frá Reykjavík í kvöld er félögin mætast á Akureyrarvelli í áttundu umferð í 1. deildar karla í knattspy...
Lesa meira

Gamla Hótel Akureyri tekur á sig nýja mynd

Hafnarstræti 98, sem í daglegu tali er nefnt Gamla Hótel Akureyri, tók á sig nýja og skemmtilega mynd í dag en þá voru gluggar hússins myndskreyttir með gömlum Akureyrarm...
Lesa meira

Keppni á Arctic Open golfmótinu að hefjast

Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar setti Arctic Open golfmótið skömmu eftir hádegið í dag og hefst keppni nú kl. 16.00. Arctic Open er alþj&oacut...
Lesa meira

Skoðaður verði möguleiki á undirgöngum undir Miðhúsabraut

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Akureyrar var tekið fyrir erindi frá fulltrúum úr hverfisnefnd Naustahverfis, sem vildu vita hvort bærinn gæti sáð í óbyggð sv&ael...
Lesa meira

Dean Martin með A gráðu í þjálfun

Dean Martin, þjálfari meistaraflokks KA í knattspyrnu, útskrifaðist þann 6. júní sl. með A þjálfaragráðu frá KSÍ sem er hæsta gráða sem...
Lesa meira

AMÍ sundmótið farið af stað

Stór helgi er framundan hjá sundfólki landsins því um helgina heldur sundfélagið Óðinn sína stærstu sundhátíð á árinu, Aldursflokkameistaram&oac...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Þórs/KA á KR á Akureyrarvelli

Þórs/KA stúlkur unnu glæsilegan 2-1 sigur á KR nú í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu, en þetta er í fyrsta s...
Lesa meira

Alþingi og ríkisstjórn beiti sér fyrir jöfnun flutningskostnaðar

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri óskaði eftir umræðu um stöðu framleiðslufyrirtækja á Akureyri og jöfnun flutningskostnaðar á fundi bæjarstjórna...
Lesa meira

Mikið annríki um helgina hjá slökkviliðinu á Akureyri

Mikið annríki var hjá Slökkviliði Akureyrar um sl. helgi. Bæði voru það verkefni vegna mikils fjölda gesta í bænum í tengslum við Bíladagana ásamt öð...
Lesa meira

Ármann Pétur Ævarsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær og alls voru 27 leikmenn úrskurðaðir í bann, þar af eru þrír af þeim frá liðum á Norðurlandi og fengu &...
Lesa meira

Blak: Þrír frá KA á Evrópukeppnina

KA- mennirnir Hafsteinn Valdimarsson, Kristján Valdimarsson og Hilmar Sigurjónsson verða í eldlínunni með blak landsliði Íslands í Lúxemborg um helgina á úrslitamó...
Lesa meira

Um 140 keppendur á Arctic Open golfmótinu á Akureyri

Arctic Open golfmótið verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 25. - 27. júní nk. Arctic Open er alþjóðlegt golfmót sem hefur verið haldið frá ár...
Lesa meira

Risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar stúlkurnar í Þór/KA taka á móti KR í níundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. F...
Lesa meira