Fréttir

VÍS aðalstyrktaraðili Nikulásarmótsins í knattspyrnu

Leiftur/Nikulás  og VÍS skrifuðu í vikunni undir samning þess efnis að VÍS muni vera aðalstyrktaraði Nikulásarmótsins 2009. Mótið, sem fram fer í Ólafsfi...
Lesa meira

KA tapaði á Víkingsvelli í kvöld

KA tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik í sumar er liðið beið ósigur gegn Víkingi R. á Víkingsvelli. Eitt mark var skorað í leiknum í kvöld og &th...
Lesa meira

Ökumaður og farþegi fluttir á sjúkrahús eftir útafakstur

Ökumaður og farþegi voru fluttir á slysadeild FSA til skoðunar, eftir að jeppabifreið fór út af Hlíðarfjallsvegi ofan Akureyrar, skömmu fyrir hádegi í dag. Ekki er tali&...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri þarf að skera niður um 9 milljónir

„Þetta er auðvitað ekki gott mál, þetta er hinsvegar staða sem að ráðuneytið stendur frammi fyrir í dag og við líka. Þannig að við verðum bara að vinnu...
Lesa meira

Bryndís Rún bætti sig í morgun

Bryndís Rún Hansen, sundkona í Óðni, stendur í ströngu þessa dagana á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fer í Prag í Tékklandi. Brynd&iac...
Lesa meira

KA sækir Víking R. heim í kvöld

KA og Víkingur Reykjavík eigast við í kvöld á Víkingsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. KA er á mikilli siglingu í deildinni, hafa unnið tvo leiki í röð...
Lesa meira

Hláturkvöld í Ketilhúsinu á morgun laugardag

Hláturkvöld verður í Ketilhúsinu í boði Listasafnsins á Akureyri, laugardaginn 11. júlí kl. 21. Stöðutaka gegn ástandinu - uppistand með Mið-Íslandi. Uppi...
Lesa meira

Mikilvægur sigur Þórs á Aftureldingu í kvöld

Þór vann í kvöld afar mikilvægan sigur á liði Aftureldingar er liðin mættust á Akureyrarvelli í 10. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Lokatölur leiksins ur...
Lesa meira

Líflegir dagar á Akureyri

Það er margt um manninn á Akureyri þessa dagana og má rekja fjölgunina að stórum hluta til Landsmóts UMFÍ sem hófst í dag en einnig fylla bæinn gestir sem tengjast m&o...
Lesa meira

Um 2.000 keppendur taka þátt í Landsmóti UMFÍ

Landsmót UMFÍ er nú hafið á Akureyri og stendur fram á sunnudag. Þetta er í 26. skipti sem mótið er haldið en það var fyrst haldið fyrir 100 árum og þ&aa...
Lesa meira

Líf og fjör í æfingabúðum hjá Siglingaklúbbnum Nökkva

Árlegar æfingabúðir Siglingaklúbbs Nökkva hafa staðið yfir á Akureyri síðan á sunnudaginn þar sem fjölmargir krakkar frá Reykjavík, Hafnarfirði og Sa...
Lesa meira

Yngri fl. KA: Úrslit

Yngri flokkar KA voru að spila á Íslandsmótinu í knattspyrnu í fyrr í vikunni. Hér má sjá helstu úrslit: 5. flokkur karla A- lið E Tindastóll- KA 1-4 5. flokku...
Lesa meira

Þór og Afturelding mætast í botnbaráttuslag í kvöld

Það verður sannkallaður botnbaráttuslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór tekur á móti Aftureldingu í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn eru li...
Lesa meira

Ósigur hjá Draupni gegn Völsungi

Í gær tapaði Draupnir gegn Völsungi í Boganum þar sem lokatölur urðu 2-1 sigur Völsungs. Mark Draupnis í leiknum skoraði Birkir Hermann Björgvinsson. Mörk gestanna skoruð...
Lesa meira

Gönguvikan á Akureyri og í Eyjafirði í fullum gangi

Vikulöng dagskrá hófst á Akureyri og í Eyjafirði í byrjun vikunnar þar sem göngur af ýmsu toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki.  Gönguvikan er samvinnuv...
Lesa meira

Þolendur ofbeldis beri ekki einir ábyrgðina

Ný rannsókn um ofbeldi á Íslandi var gerð nú fyrir stuttu og ein sú viðamesta í heiminum í dag. Haft var samband við 7000 konur en alls tóku 2764 konur þátt. R...
Lesa meira

Tíu milljón plöntur gróðursettar hjá Norðurlandsskógum

Tíu milljón skógarplöntur hafa verið gróðursettar á vegum Norðurlandsskóga frá stofnun verkefnisins árið 2000. Starfssvæðið er allt Norðurland frá...
Lesa meira

Fjölbreytt sýning í Ketilhúsinu

Listhúshópurinn opnar sýninguna „39 Norður" í Ketilhúsinu á Akureyri laugardaginn 11.júlí kl.14.00.  Listhúshópurinn er fjölbreyttur hópur listamanna ...
Lesa meira

Silvía Rán og Rakel í liði fyrstu umferðanna

Þær Silvía Rán Sigurðardóttir og Rakel Hönnudóttir voru báðar valdar í lið fyrstu níu umferðanna í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu af vefnum fotbolti...
Lesa meira

Draupnir mætir Völsungi í kvöld

Draupnir og Völsungur eigast við í Boganum í kvöld þegar áttunda umferð D- riðils 3. deildar karla hefst. Draupnir hefur einungis unnið leik í deildinni til þess, tapað fimm og ...
Lesa meira

László Szilágyi hættur hjá Magna

Ungverski miðjumaðurinn í liði Magna, László Szilágyi, er hættur hjá liðinu. Síðasti leikur hans með Magna var tapleikurinn gegn BÍ/Bolungarvík á dög...
Lesa meira

Atli Már og Norbert Farkas í eins leiks bann

Atli Már Rúnarsson markvörður Þórs og Norbert Farkas voru í gær úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sem kom saman í g...
Lesa meira

Þór/KA úr leik í bikarkeppninni

Þór/KA er úr leik í Visa-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, eftir tap gegn Breiðabliki í átta liða úrslitum í Kópavogi í kvöld. Breiðablik vann leikinn 2-1...
Lesa meira

Gríðarleg þátttaka í hönnunar- samkeppni með ull

Skilafrestur í hönnunarsamkeppnina "Þráður fortíðar til framtíðar" rann út sl. föstudag. Yfir 300 bögglar hafa borist og mikil vinna er fyrir höndum við að undirb&uac...
Lesa meira

Ráðstefna um heilsueflingu á vegum HA

Í tilefni af Landsmóti UMFÍ mun Háskólinn á Akureyri standa fyrir ráðstefnu um heilsueflingu. Þar munu sérfræðingar frá Lýðheilsustöð og H&aacu...
Lesa meira

VISA- bikar: Þór/KA sækir Breiðablik heim

Breiðablik og Þór/KA eigast við í kvöld í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Á föstudaginn var mættust liðin í deildinni á Akureyra...
Lesa meira

Undirbúningur fyrir Landsmótið á lokastigi

Það styttist óðum í að Landsmót UMFÍ fari að hefjast en mótið fer fram á Akureyri dagana 8.- 12. júlí. Undirbúningur fyrir mótið er á lokas...
Lesa meira