Fréttir

Sýningunni “Freyjumyndir” lýkur í þessari viku

Nú er runnin upp síðasta vikan sem sýningin Freyjumyndir stendur yfir. Þar sýna 28 listamenn verk sín víðsvegar um Akureyri. Sýnngin er óvenjuleg og skemmtileg og hægt er ...
Lesa meira

Ökumaður á slysadeild eftir harðan árekstur

Ökumaður fólksbíls var fluttur til skoðunar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur á gatnamótum Hlíðarbrautar og Austursíðu ...
Lesa meira

Þór Íslandsmeistari í flokki B- liða

Stúlkurnar í 4. flokki Þórs urðu Íslandsmeistarar í flokki B- liða eftir 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í gær en leikið var á Blöndu&oacu...
Lesa meira

Stefanía Árdís og Ólafur Göran knapar ársins

Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá hestafélaginu Létti fór fram í Top Reiter höllinni fimmtudaginn 10. september sl. Allir krakkarnir fengu viðurkenningar fyrir þáttt&o...
Lesa meira

Jöfn hlutföll kynjanna í efstu sætum á framboðslistum verði tryggð

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga, sem haldinn var á Ísafirði um sl. helgi, skorar á stjórnmálaflokka og önnur framboð að tryggja jöfn hlutföll kynjanna í ...
Lesa meira

Aðalfundi Íþróttafélagsins Þórs frestað um viku

Aðalfundi Íþróttafélagsins Þórs, sem fram átti að fara í Hamri á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað um viku. Sigfús Ólafur Helgason formað...
Lesa meira

Um 29 milljóna króna halli á rekstri FSA fyrstu sjö mánuðina

Samkvæmt rekstraruppgjöri Sjúkrahússins á Akureyri fyrstu sjö mánuði ársins eru gjöld umfram tekjur um 29 milljónir króna eða 1,2% miðað við fjárveiti...
Lesa meira

Rakel með þrennu í sigri Þórs/KA í kvöld

Þór/KA vann í kvöld öruggan 5-1 sigur á Aftureldingu/Fjölni er liðin mættust á Þórsvelli í 16. umferð Pepsi- deildar kvenna. Rakel Hönnudóttir skorað...
Lesa meira

Vinna við deiliskipulag á nýju athafnasvæði Nökkva að hefjast

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Rúnari Þór Björnssyni f.h Nökkva, félags siglingarmanna á Akureyri, þar sem hann fór þess ...
Lesa meira

Silvía í A- landsliðshóp Íslands

Silvía Rán Sigurðardóttir, varnarmaðurinn sterki hjá Þór/KA, hefur verið valinn í A- landslið Íslands í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Eistum á Laugarda...
Lesa meira

Stóðsmölun og réttir í A-Húna- vatnssýslu um næstu helgi

Dagana 19. og 20. september verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Gestir eiga þess kost að sl&aa...
Lesa meira

Síðasti heimaleikur Þórs/KA í kvöld

Þór/KA leikur sinn síðasta heimaleik í sumar þegar liðið fær Aftureldingu/Fjölni í heimsókn í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Valsstú...
Lesa meira

Samningur á Akureyrarflugvelli í fullu gildi

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar segir að í gildi sé samningur milli slökkviliðsins og Flugstoða um þjónustu á Akureyrarflugvelli.&nb...
Lesa meira

Kostnaður grunnskólabarna á bilinu 8-15 þúsund krónur

Kostnaður foreldra vegna barna í grunnskóla var ræddur á fundi skólanefndar nýverið, en fyrir fundinn voru lagðar fram upplýsingar um kostnað sem foreldrar bera vegna skólag&ou...
Lesa meira

Magni í slæmum málum eftir tap í gær

Lið Magna frá Grenivík er komið í afar vond mál eftir tap á heimavelli gegn Tindastól í gær í 2. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Grenivíkurvelli...
Lesa meira

FH sigraði Ragnarsmótið eftir sigur á AH

Akureyri Handboltafélag tapaði í gærkvöld gegn FH í úrslitaleiknum á Ragnarsmótinu sem haldið var á Selfossi. Lokatölur í leiknum í gær urðu 36-29 og ...
Lesa meira

KA og Þór með sigra í dag

KA og Þór sigruðu bæði sína leiki í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. KA vann Víking R. á Akureyrarvelli, 2-1, með mörkum frá Arnari M&aac...
Lesa meira

AH leikur til úrslita á Ragnarsmótinu

Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita á Ragnarsmótinu sem haldið er á Selfossi eftir sigur á Stjörnunni í gær, 29-20. Oddur Gretarsson var markahæstur í lið...
Lesa meira

Stjórnvöld koma engu í verk og eru að þvælast fyrir

"Stjórnvöld koma engu í verk, þessi ríkisstjórn stendur alls ekki undir væntingum og hefur ekkert gert af því sem var búið að lofa. Þegar kemur að því ...
Lesa meira

Réttað í Illugastaðarétt í Fnjóskadal í 50 ár

Réttað var í Illugastaðarétt í Fnjóskadal sl. sunnudag en um þessar mundir eru 50 ár frá því að fyrst var réttað þar, haustið 1959. Þegar me...
Lesa meira

Líst illa á hugmyndir um afnám sjómannaafsláttar

Fulltrúum útvegs- og sjómanna líst ekki alls kostar á hugmyndir þær sem Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar viðraði á dö...
Lesa meira

AH með nauman sigur á Selfyssingum

Akureyri Handboltafélag vann nauman sigur á Selfossi í sínum fyrsta leik á Ragnarsmótinu sem fram fer á Selfossi, en mótið er liður í undirbúningi AH fyrir leiktí...
Lesa meira

Tvær andanefjur sáust á Pollinum í morgun

Tvær andanefjur sáust á Pollinum á Akureyri í morgun. Þessar sjaldséðu hvalategundir  hafa lítið sést þar frá því fyrrasumar, þegar þ&a...
Lesa meira

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára, starfsleyfi urðunarstaðarins þar rann út 1. júlí í sumar, en un Umhverfisstofun mun gefa út tímabundið ...
Lesa meira

Ríflega 240 íbúðir í byggingu í Naustahverfi

Ríflega 240 íbúðir eru í byggingu í Naustahverfi á Akureyri um þessar mundir, sem að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra, er nálægt þv...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hefst í Hlíðarfjalli eftir tvo mánuði

„Við stefnum að því að hefja snjóframleiðslu um mánaðamótin október nóvember líkt og venja er til og opna skíðasvæðið mánuði s&iac...
Lesa meira

Auglýst eftir tilboðum í loka- framkvæmdir við Giljaskóla

Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla. Eins og fram hefur komið hefur verktakinn sem s...
Lesa meira