Fréttir

Anna sigraði Purity Herbs/Rose

Golfklúbbur Akureyrar hélt opið kvennamót í golfi sl. helgi undir nafninu Purity Herbs/Rose. Keppt var í einum flokki, punktakeppni með forgjöf og var það Anna Einarsdóttir GA sem s...
Lesa meira

Hvanndalsbræður senda frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Hvanndalsbræður mun senda frá sér nýtt lag á miðvikudaginn 29. júlí nk sem ber heitið "Vinkona" . Lala.., lagið sem bandið sendi frá sér í...
Lesa meira

Myndlistarsýning í Ingólfsfirði á Ströndum

Myndlistarsýningin; Lýðveldið við fjörðinn, verður opnuð laugardaginn 1. ágúst nk., kl. 14.00 í Kvennabragganum á Eyri, Ingólfsfirði á Ströndum. Sý...
Lesa meira

Óvenjumikil fræull á Akureyri í ár

Óvenju mikið hefur borið á svokallaðri fræull, sem hefur „snjóað" í miklum mæli víðsvegar um Norðurland í sumar. „Þetta er sem sagt fræull af kve...
Lesa meira

Geir með átta mörk í sigri Íslands

Geir Guðmundsson, handboltamaður úr Þór, skoraði átta mörk fyrir U- 17 ára handboltalandslið Íslands sem sigraði Finna, 30- 27, á Ólympíuleikum æskunnar...
Lesa meira

Sigur og tap hjá Draupni

Draupnir lék tvo leiki í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu um helgina. Á laugardaginn var sigraði Draupnir Leikni F. á Búðagrund með einu marki gegn engu og var það V&iacut...
Lesa meira

Fleiri teknir fyrir fíkniefnaakstur en ölvunarakstur

Lögreglan á Akureyri stöðvaði ökumann fyrir fíkniefnaakstur í vikunni og var þetta fimmti ökumaðurinn sem er tekinn fyrir fíkniefnaakstur í bænum  í vikunni...
Lesa meira

Fasteignamarkaður á Akureyri að taka við sér

„Við höfum greint batamerki á fasteignamarkaði, eftirspurn hefur aukist og sölur eru fleiri, bæði beinar og í skiptum. Þessi breyting gefur vísbendingar um að það frost ...
Lesa meira

Magni sigraði í níu marka leik

Magni vann gríðarlega mikilvægan útisigur á Hetti er liðin mættust á Fellavelli í 13. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld, í sannk&ou...
Lesa meira

Farþegum um Akureyrarflugvöll fækkar milli ára

Farþegum um Akureyrarflugvöll hefur fækkað um 18,6% á fyrstu 6 mánuðum ársins miðað við sama tíma á liðnu ári.  Alls fóru 92.491 farþegi um v&oum...
Lesa meira

Fyrstir til að aka hringinn á innlendu eldsneyti

Kapparnir Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson munu um helgina aka kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem hringvegurinn er ekinn á bíl kn&...
Lesa meira

Sögusýning Landsmóta UMFÍ á Amtsbókasafninu

Nú stendur yfir á Amtsbókasafninu á Akureyri, hundrað ára afmælissýning Landsmóta UMFÍ. Þar er á skemmtilegan og lifandi hátt varpað ljósi á 10...
Lesa meira

Þorsteinn setti nýtt íslenskt met í 60 metra hlaupi

Frjálsíþróttakappinn Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ setti nýtt íslenskt met í 60 m hlaupi, á sérstöku móti sem haldið var í hálfleik &iacut...
Lesa meira

Sýning Hlyns sett upp aftur og framlengd um mánuð

Verkið sem Hlynur Hallsson setti upp í Gallerí Víð8ttu hefur verið stolið í tvígang en vegna þrjósku listamannsins og sýningarstjóranna hefur það verið set...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA á GRV í kvöld

Þór/KA vann í kvöld stórsigur á liði GRV er liðin mættust í 12. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu á Þórsvellinum. Gestirnir í GRV byrju...
Lesa meira

Skemmtistaðir opnir lengur um verslunarmannahelgina

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun,  beiðni fulltrúum Vina Akureyrar, um lengri opnunartíma skemmtistaða um verslunarmannahelgina með þeirri breyting...
Lesa meira

Þrjár frá Þór/KA í 40 manna landsliðshóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 40 manna undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi 23. ágúst til...
Lesa meira

Hvernig leistu út nítjánhundruðsjötíu og eitthvað?

Ljósmyndasýningin Hvernig leistu út nítjánhundruðsjötíu og eitthvað? verður opnuð í vikunni fyrir verslunarmannahelgi. Þar verður hægt að sjá hvernig ...
Lesa meira

Mærudagar á Húsavík

Mærudagar hófust á Húsavík í dag, fimmtudag og standa fram á sunnudag.   Lögð er áhersla á fjölskylduvæna dagskrá þar sem bæði ungir og a...
Lesa meira

Fínn árangur á Símamótinu

Símamótið fór fram í Kópavogi sl. helgi þar sem 5., og 6. flokkur kvenna í knattspyrnu hjá Þór og KA tóku þátt og stóðu stúlkurnar sig m...
Lesa meira

Ágætur árangur Þórs og KA á Nikulásarmótinu

  Hið árlega Nikulásarmót í knattspyrnu var haldið á Ólafsfirði sl. helgi þar sem lið frá KA og Þór voru meðal keppenda. Hjá KA kepptu lið &i...
Lesa meira

Þór/KA fær GRV í heimsókn í kvöld

Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna pásu og leikur Þór/KA gegn GRV á Þórsvellinum í 12. umferð de...
Lesa meira

Þór sigraði KA í dramatískum vígsluleik á nýjum Þórsvelli

Þór hafði betur í nágrannaslagnum gegn KA er liðin mættust í vígsluleik á nýja Þórsvellinum í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, þ...
Lesa meira

Heimsins fyrsta Swing og Lindy hop hátíðin haldin í Ólafsfirði

Heimsins fyrsta Swing og Lindy hop hátíðin verður haldin í Tjarnarborg Ólafsfirði helgina 7.-8. ágúst nk. "Forsagan er sú að fyrir um hálfu ári síðan hafð...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í tengslum við Listasumar á Akureyri

Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í tengslum við Listasumar á Akureyri næstu daga. Hljómsveitin Trúnó með Tómasi R. Einarssyni og Ragnheið...
Lesa meira

Stefán Karel á landsliðsæfingar

Stefán Karel Torfason, körfuboltamaður hjá Þór, hefur verið valinn til æfinga með U16 ára drengjalandsliðið Íslands í körfubolta. Æfingarnar fara fram &iacu...
Lesa meira

Torfæra: Steingrímur og Hafsteinn sigurvegarar

Lokaumferðir Íslandsmótsins í torfæru fóru fram um helgina í malarkrúsunum í Kollafirði. Það voru þeir Steingrímur Bjarnason í flokki götubíl...
Lesa meira