Fréttir

Fjölmenni á árlegri þrettándagleði Þórs í kvöld

Akureyringar kvöddu jólin með formlegum hætti og fjölmenntu á árlega þrettándagleði og brennu Íþróttafélagsins Þórs við Réttarhvamm fyrr &...
Lesa meira

Björgvin hafnaði í 24. sæti á heimsbikarkeppni í svigi

Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson hafnaði í 24. sæti í heimsbikarkeppni í svigi sem fram fór í Zagreb í Króatíu í dag. Eftir fyrri ferðina var Bjö...
Lesa meira

Umferðin á hringveginum jókst um 2,2% milli ára

Umferðin á 16 völdum talningarstöðum á Hringvegi var 2,2%  meiri á árinu 2009 en árinu 2008. Umferðin var hinsvegar minni en hún var metárið 2007 þótt ekk...
Lesa meira

Ísland með fullt hús stiga eftir sigur gegn Norður- Kóreu

Ísland hafði betur gegn Norður-Kóreu, 6:3, er liðin mættust í 3. deild heimsmeistaramóts 20 ára og yngri í íshokkí í Istanbúl í dag. Íslensk...
Lesa meira

Hermann Jón gefur kost á sér í 1. sætið hjá Samfylkingunni

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri á Akureyri gefur kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningar sem fram fara í vor. Prófk...
Lesa meira

Sólbakur EA með góðan afla eftir stutta veiðiferð

Ísfisktogarinn Sólbakur EA kom til heimahafnar á Akureyri í morgun með um 90 tonna afla og var uppistaðan þorskur. Togarinn fór til veiða sl. laugardag, 2. janúar og tók túr...
Lesa meira

Gert ráð fyrir rekstrarafgangi hjá Arnarneshreppi

Fjárhagsáætlun Arnarneshrepps vegna ársins 2010 var samþykkt við síðari umræðu á fundi hreppsnefndar nýlega.  Áætlunin gerir ráð fyrir að heil...
Lesa meira

Björgvin í eldlínunni í heimsbikarnum í dag

Skíðakóngurinn frá Dalvík, Björgvin Björgvinsson, verður á ferðinni í dag í heimsbikarkeppninni í svigi sem fram fer í Zagreb í Króatíu. Bj&o...
Lesa meira

Dýrara í Sundlaug Akureyrar en aðrar laugar bæjarins

Nú um áramótin urðu breytingar á gjaldskrám í sundlaugar Akureyrarbæjar. Eins og fram hefur komið fá börn á grunnskólaaldri, 6-15 ára, frítt í s...
Lesa meira

Fyrsta umferð Janúarmótsins í krullu leikinn í gær

Fyrsta umferð Janúarmótsins í krullu fór fram í Skautahöll Akureyrar í gærkvöld. Fyrir leikina var dregið í riðla. Í A-riðli leika Garpar, Skytturnar, V&i...
Lesa meira

Vímuakstur og fíkniefni á Akureyri

Um s.l. helgi eða fyrstu helgi ársins, 1-3. janúar, voru fjórir ökumenn stöðvaðir á Akureyri grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Á einum þeirra fannst l&...
Lesa meira

Starfsmenn bæjarins fjarlægja jólatré við lóðarmörk

Líkt og undanfarin ár munu starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrar fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk, dagana 7. og 8. janúar og 11. - 13. jan&u...
Lesa meira

Íunn Eir framlengir hjá Þór/KA

Íunn Eir Gunnarsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Þór/KA sem leikur í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Íunn tók þátt í 15 leikjum fyrir &THO...
Lesa meira

Þrettándagleði Þórs haldin við Réttarhvamm á morgun

Þrettándagleði Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri verður haldin kl. 19.00 á morgun, miðvikudagskvöldið 6. janúar,við Réttarhvamm og er haldin &...
Lesa meira

Unnið að því að gera úrbætur vegna lyktarmengunar frá verksmiðju Moltu

Starfsmenn Moltu ehf. hafa unnið að því undafarið að gera úrbætur vegna lyktarmengunar frá verksmiðju Moltu á Þveráreyrum í Eyjafjarðarsveit. Lykt sú sem kv...
Lesa meira

Ísland vann stórsigur gegn Tævan

Ísland vann öruggan sigur á Tævan, 11:1,  í fyrsta leik sínum í 3. deild heimsmeistaramóts U20 ára landsliða í íshokkí sem fram fer þessa dagana &...
Lesa meira

Fjórir aðilar buðu fimm húseignir undir Vínbúðina á Akureyri

Ríkiskaup auglýsti á dögunum eftir húsnæði til leigu fyrir Vínbúðina á Akureyri. Tilboðin voru opnuð þann 30. desember sl. og sendu fjögur fyrirtæki inn t...
Lesa meira

Janúarmótið í krullu hefst í kvöld

Fyrsta umferð Janúarmótsins í krullu verður leikin í kvöld í Skautahöll Akureyrar og verður dregið í riðla skömmu fyrir mót en leikar hefjast kl. 20:00. Átt...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn 39 þrep

Leikfélag Akureyrar frumsýnir nk. föstudag, 39 þrep, eða The 39 Steps, nýlegan gamanleik sem byggður er á hinni þekktu kvikmynd Alfred Hitchcock, eftir samnefndri skáldsögu John Buch...
Lesa meira

Sigrún býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar

Sigrún Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri og sölu- og þjónustufulltrúi hjá ÍsAm á Norðurlandi, býður sig fram í 2 sæti í...
Lesa meira

Björgvin Íþróttamaður Dalvíkur- byggðar í tíunda sinn í röð

Íþróttaður Dalvíkurbyggðar árið 2009 er Björgvin Björgvinsson en þetta er tíunda árið í röð sem hann hlýtur þennan titil. Björgvin er...
Lesa meira

Jón Ingi býður sig fram í 3.-5. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar

Jón Ingi Cæsarsson dreifingarstjóri og varabæjarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í sæti 3 - 5 í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyr...
Lesa meira

Fleiri leituðu aðstoðar fyrir jólin nú en áður

Um 200 fjölskyldur nutu aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir jólin og á fimmta hundrað manns leitaði til Mæðrastyrksnefndar Akureyrar að þessu sinni.  Allir sem  ósk...
Lesa meira

Sigrún Björk gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Forseti bæjarstjórnar Akureyrar, Sigrún Björk Jakobsdóttir, gefur kost á sér í 1. sæti Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri, fyrir sveitarstjórnarkos...
Lesa meira

Ágætur árangur norðlendinga á Jólamóti ÍR

Þriðja Jólamót frjálsíþróttadeildar ÍR var haldið mánudaginn 28. desember síðastliðin í Laugardagshöllinni og fór hópur af keppendum fr&a...
Lesa meira

Fóru á mótorhjólum upp á Súlur

Þeir félagar Finnur Aðalbjörnsson og Gunnar Hákonarson, gerðu sér lítið fyrir á dögunum og fóru á mótorcrosshjólum alla leið upp á Súlur. ...
Lesa meira

Flestir á ferðinni vegna einkaerinda

„Eitt af því sem ýmsum kom á óvart í könnuninni í sumar var að um fjórðungur allra þeirra sem voru á ferð um könnunarstaðina voru búsettir &...
Lesa meira