28. febrúar, 2010 - 11:04
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag, sunnudag frá kl. 10 - 16. Veðrið þar er gott, bjart, logn og 5 stiga frost.
Brautir voru troðnar í alla í nótt, þannig að þar er nú úrvalsfæri. Mikill fjöldi fólks var í Hlíðarfjalli
í gær, eða á annað þúsund manns. Kvennaskíðagangan Í spor Þórunnar Hyrnu var haldinn í Hlíðarfjalli í
gær og var þátttaka góð.