Fréttir

Stórleikur í fótbolta á nýja íþróttasvæði Þórs í kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur í kvöld þegar Þór tekur á móti grönnum sínum í KA á nýja íþróttasvæði Þ&o...
Lesa meira

Draupnir steinlá á Sauðárkróki

Draupnir sótti ekki gull í greipar þegar liðið sótti Tindastól heim í gærkvöld í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur á Sauðárkróksvelli...
Lesa meira

Mótorhjólamenn gera sér dagamun á Akureyri

Um helgina fara fram hjóladagar á Akureyri þar sem mótorhjólamenn víðast hvar af landinu koma saman og gera sér dagamun. Þetta er fjórða árið sem hátí&et...
Lesa meira

Guðmundur bauð lægst í hafnar- framkvæmdir í Grímsey

Guðmundur K. Guðlaugsson á Dalvík, átti lægsta tilboð í verkið; harðviðarbryggja og skutaðstaða í Grímsey en tilboð voru opnuð í morgun. Tilboð Gu&e...
Lesa meira

Messa á Þönglabakka í Fjörðum á sunnudag

Áhugahópur um gönguferðir og helgihald á Þönglabakka boðar til messu sunnudaginn 26. júlí nk. kl. 14.00. Messað verður undir berum himni á grunni Þönglabakkakirkj...
Lesa meira

Oddur með fjögur mörk í sigri Íslands

Oddur Grétarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði fjögur mörk fyrir Ísland er liði lagði Púertó Ríkó að velli, 35-23, í fyrsta leik sínum &...
Lesa meira

Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði tvo ökumenn í gærkvöld grunaða um fíkniefnaakstur. Þann fyrri stöðvuðu þeir um áttaleytið og þann seinni tæple...
Lesa meira

Þjálfari og tveir leikmenn skrifa undir samninga við AH

Akureyri Handboltafélag heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir komandi leiktíð. Þeir Jónatan Þór Magnússon fyrirliði liðsins og Rúnar Sigtryggsson þjálfa...
Lesa meira

Eldur í íbúð í Aðalstræti á Akureyri

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á fjórða tímanum í dag, er tilkynnt var um reyk í húsinu að Aðalstræti 13. Fjölmargir slökkviliðsmenn er...
Lesa meira

Draupnir lagði ÍA á útivelli

Draupnir bar sigurorð á ÍA er liðin áttust við á Akranesvelli í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Lokatölur leiksins urðu 2-1 sigur Draupnis. Rakel &Oac...
Lesa meira

Akureyringar fjölmennir í landsliðshópunum á skíðum

Valið hefur verið í landsliðshópa SKÍ fyrir veturinn 2009-2010. Valið var í karla- og kvennalið, tvo unglingahópa í alpagreinum og í A- landslið í skíðag&ou...
Lesa meira

Úrslit Landsmótsins í golfi 35 ára og eldri

Landsmót 35 ára og eldri í golfi fór fram á Jaðarsvelli Golfklúbbs Akureyrar um síðastliðna helgi. Alls tóku 189 manns þátt í mótinu og var keppt &iacu...
Lesa meira

Magni tapaði þriðja leiknum í röð

Magni tapaði sínum þriðja leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er félagið beið ósigur á heimavelli gegn liði Hamars sl. föstudag. Lokatölur &aacu...
Lesa meira

Jón á nafnaveiðum vegna Sögu Akureyrar

Jón Hjaltason leggur nú lokahönd á ritun 5. bindis Sögu Akureyrar. Undanfarna mánuði hefur hann verið á nafnaveiðum og orðið vel ágengt en skortir þó enn fá...
Lesa meira

Verulegt rekstrartap hjá Búseta á Akureyri í fyrra

Verulegt rekstrartap varð hjá Búseta á Akureyri á síðasta ári, sem gengur á efnahag félagsins. Félagið hefur nýtt sér frystingu lána hjá Í...
Lesa meira

Þór sigraði ÍA á Skaganum

Þór vann sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði ÍA að velli í dag. Ívar Haukur Sævarsson kom ÍA yfir í leik...
Lesa meira

KA lagði toppliðið að velli

KA gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Selfoss að velli, 2-0, er liðin mættust á Akureyrarvelli í dag í 12. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Það vo...
Lesa meira

Áformum um að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga fagnað

Stjórn Eyþings hefur samþykkt ályktun, þar sem áformum um að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga er fagnað og er samgönguráðherra hvattur til að standa fas...
Lesa meira

KA mætir toppliði Selfoss í dag

KA fær Selfoss í heimsókn í dag er liðin mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Selfoss er á toppi deildarinnar með 26 stig en KA er í sj&o...
Lesa meira

Mikil sala á bílum og ferðatækjum á Akureyri

Sala á bílum og ferðatækjum hefur gengið vonum framar á bílasölum á Akureyri það sem af er sumri, eftir niðursveiflu sl. vetur. „Salan hefur verið mjög gó&et...
Lesa meira

Ný gjaldskrá fyrir heima- þjónustu á Akureyri

Félagsmálaráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu að nýrri gjaldskrá fyrir heimaþjónustu og vísað henni til bæjarráðs. Um er að ræða breyting...
Lesa meira

Miðaldadagar að Gásum

Hinn forni Gásakaupstaður vaknar til lífsins næstu daga en frá 18.-21. júlí nk. verða þar haldnir miðaldadagar, undir yfirskriftinni; Ferð inní fortíðina. Opið ve...
Lesa meira

Bestu hestar og knapar landsins keppa á Akureyri

Íslandsmótið í hestaíþróttum fer fram þessa dagana á Hlíðarholtsvelli í Lögmannshlíð, á svæði Hestamannafélagsins Léttis &aa...
Lesa meira

City Bus Sightseeing - nýjung í ferðaþjónustu á Akureyri

Ferðalöngum á Akureyri gefst nú sá kostur að skoða bæinn með CITY BUS Sightseeing.  Um er að ræða sex vikna tilraunaverkefni og er hugmyndin fyrst og fremst að veita þeim...
Lesa meira

Arna Sif skoraði í tapleik Íslands

Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA, skoraði mark Íslands í tapleiknum gegn Svíum á Evrópumeistaramóti U19 ára landsliða kvenna í knattspyrnu se...
Lesa meira

Heyskapur í fullum gangi í Eyjafirði

Heyskapur er nú í fullum gangi hjá bændum í Eyjafirði og segir Ólafur Helgi Vagnsson, ráðunautur  hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, að heyskapurinn gangi misvel ...
Lesa meira

Konungleg tónlist í Akureyrarkirkju í kvöld

Fimm norskar stúlkur, sem kalla sig Norwegian Cornett & Sacbuts, halda tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, fimmtudaginn 16. júlí, kl. 20.00. Stúlkurnar flytja konunglega tónlist sem ...
Lesa meira