Eftirtaldir skipa L-listann, lista fólksins:
1. Geir Kristinn Aðalsteinsson, rekstrarstjóri
2. Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri
2. Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi/blikksmiður
4. Tryggvi Gunnarsson, sölumaður
5. Hlín Bolladóttir, kennari
6. Inda Björk Gunnarsdóttir, leikskólakennari
7. Sigmar Arnarsson, útskr. Samfélags og þróunarsv. HA
8. Silja Dögg Baldursdóttir, nemi HA
9. Víðir Benediktsson, blikksmíðanemi/skipstjóri
10. Sigurveig Bergsteinsdóttir, starfsmaður í ummönnun
11. Helgi Snæbjarnarson, pípulagningamaður
12. Sigríður María Hammer, í ferðaþjónustu
13. Brynjar Davíðsson, sölumaður
14. Nói Björnsson, skrifstofumaður
15. Herdís R. Arnórsdóttir, dagforeldri
16. Oddur Gretarsson, nemi MA
17. Þorvaldur Sigurðsson, netagerðarmaður
18. Þóroddur Hjaltalín, ráðgjafi
19. Ómar Ólafsson, tækjamaður
20. Hulda Stefánsdóttir, bókari
21. Jóhann Steinar Jónsson, matreiðslumeistari
22. Halldór Árnason, skósmiður