Öruggur sigur Bjarnarins gegn SA- eldri

Björninn vann öruggan sigur gegn SA- eldri, 3:0, er liðin mættust í Egilshöllinni sl. laugardag í Meistaraflokki kvenna í íshokkí. Með sigrinum tryggði Björninn sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Flosrún Vala Jóhannesdóttir skoraði tvívegis fyrir Björninn í leiknum og Lilja María Sigfúsdóttir eitt mark.

 

Nýjast