Fréttir

Andri Fannar á skotskónum með U19 ára landsliðinu

Andri Fannar Stefánsson, leikmaður KA, skoraði þriðja og síðasta mark U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu er liðið mætti Skotum ytra í gær. Leiknum lauk með 3-1...
Lesa meira

Bæjarráð gerir athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lagðar fram athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga. Bæjarráð telur að ekki komi til greina  að horfið verði frá g...
Lesa meira

Grunnskólanemendur í fræðsluferð með Húna II

Nú standa yfir ferðir með bátnum Húna II fyrir nemendur í sjötta bekk í grunnskólum Akureyrar.  Ferðirnar eru samstarfsverkefni Hollvina Húna, Grunnskóldeildar Akureyrar...
Lesa meira

Eldur í bíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað að malarkrúsunum neðan Hlíðarfjalls fyrir stundu en þar var mikill eldur í fólksbíl, sem lá á toppnum utan vegarslóða. Engin...
Lesa meira

Fjölmenningarstefna mun nýtast Akureyrarbæ vel

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar nýlega var tekin fyrir fundargerð samfélags- og mannréttindaráðs, þar sem Fjölmenningarstefna Eyþings var lögð fram til kynningar &aa...
Lesa meira

Melchior, Dúndurfréttir og Bravó á Græna hattinum

Það verður mikið um að vera á Græna hattinum næstu daga, þar sem í boði verða spennandi tónleikar, með Melchior, Dúndurfréttum og Bravó-bítlunum. ...
Lesa meira

Aleksandar Linta í bann

Aleksandar Linta, leikmaður Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Linta mun því missa af &uacu...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA á Keflavík í kvöld

Þór/KA vann 9-0 stórsigur á lánlausu liði Keflavíkur er liðin mættust í kvöld á Sparisjóðsvellinum í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Þ...
Lesa meira

Hausthátíð Foreldrafélags Glerárskóla og hverfisnefndar

Laugardaginn 12. september verður haldin hverfishátíð við Glerárskóla í samstarfi hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis og Foreldrafélags Glerárskóla. Nemendur í...
Lesa meira

Pepsi- deild kvenna af stað á nýjan leik

Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik í kvöld eftir hlé sem gert var á deildinni vegna EM í knattspyrnu kvenna í Finnlandi. Þór/KA heldur til Rey...
Lesa meira

Golfmótaröð barna- og unglinga

Í sumar hafa fimm golfklúbbar á Norðurlandi staðið fyrir golfmótaröð fyrir börn og unglinga. Þetta eru Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbbur Húsavíkur, Golfkl&ua...
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni bæjarins hefur gengið vel

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var farið yfir stöðu atvinnuátaksverkefnis bæjarins sem Akureyrarstofa hefur umsjón með. Verkefnið hefur gengið vel en í samstarfi b&ae...
Lesa meira

Heilmikil dagskrá á Akureyri í tilefni af degi læsis

Heilmikil dagskrá verður í gangi á Akureyri í dag, bæði í Háskólanum og einnig á Amtsbókasafninu, í tilefni af degi læsis og mun m.a. menntamálar&aacu...
Lesa meira

Mikil aukning á gestakomum í upplýsingamiðstöðina á Akureyri

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var farið yfir þjónustu upplýsingamiðstöðvarinnar í sumar, reksturinn það sem af er ári og stefnu til framtíðar. Mi...
Lesa meira

Laugafiskur veitir fjárhagslegan stuðning til augnaðgerða í Nígeríu

Laugafiskur, dótturfyrirtæki Brims hf., hefur í mörg ár veitt fjárhagslegan stuðning til augnaaðgerða í Nígeríu, en Afríkuríkið er einn stærsti kaupand...
Lesa meira

Ráðist verður í úrbætur á Akur- eyrarvelli og æfingasvæði KA

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgina, með fyrirvara um samþykki bæjarráðs, að nú í haust verði ráðist í nauðsy...
Lesa meira

Kammerkórinn Hymnodia heldur í tónleikaferð til Sviss

Kammerkórinn Hymnodia á Akureyri er á leið í tónleikaferð til Sviss dagana 9. - 16. september. Kórinn kemur fram á þrennum tónleikum, í Zürich, Wettingen og Umiken. ...
Lesa meira

Frestur til að skoða rúmlega 6600 ökutæki að renna út

Þann 1. október n.k. mun sýslumaðurinn í Bolungarvík leggja vanrækslugjald á eigendur húsbíla, bifhjóla og ferðavagna sem ekki hafa farið með þá til s...
Lesa meira

Bæjarstjóri afhenti starfsfólki Ásprents Stíls Brostuverðlaun

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri á Akureyri afhenti starfsfólki Ásprents - Stíls viðurkenningu við setningu Akureyrarvöku í Lystigarðinum á dögunum. Við...
Lesa meira

AH hefði betur í æfingaleikjunum gegn FH

Akureyri Handboltafélag spilaði sína fyrstu æfingaleiki á undirbúningstímabilinu um helgina þegar félagið lék tvo leiki við FH í Höllinni á Akureyri. Fyrri...
Lesa meira

Fólksflutningar gætu hjálpað okkur að takast á við kreppuna

Þóroddur Bjarnason prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri segir helstu ástæðuna fyrir því að fólki á Íslandi hafi...
Lesa meira

Orkusetur á Akureyri tekur í notkun rafdrifna vespu

Orkusetur á Akureyri hefur eignast vespu, eða létt bifhjól, sem gengur fyrir rafmagni. Sigurður Friðleifsson framkvæmdastjóri segir þetta vel við hæfi, enda sé eitt af markmið...
Lesa meira

Þriðja tap Magna í röð

Magni tapaði sínum þriðja leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er liðið beið lægri hlut gegn Víði í gærkvöld á Grenivíkurvell...
Lesa meira

Framkvæmdir við byggingu fjölbýlishúss að hefjast

Byggingafyrirtækið SS Byggir áformar að hefja framkvæmdir við byggingu fjölbýlishúss við Undirhlíð á Akureyri í lok þessa mánaðar. Um er að sjö...
Lesa meira

Stefnt að útflutningi um 30% afurða af sauðfé

Norðlenska stefnir að útflutningi á rúmlega 30% sauðfjárframleiðslunnar í ár, en að mati forsvarsmanna félagsins er allt eins líklegt að  útflutningsþ...
Lesa meira

Þór lagði Fjarðabyggð í kvöld- Tap hjá KA

Þór lagði Fjarðabyggð af velli í kvöld er liðin mættust á Þórsvellinum í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur leiksins urðu 1-0 sigur &THOR...
Lesa meira

Metsumar að baki hjá bílaleigu Höldurs

„Þetta var mjög gott sumar, eitt það allra besta í manna minnum," segir Steingrímur Birgisson framkvæmdastjóri Hölds, bílaleigu.  Mikill fjöldi erlendra ferðamanna s&o...
Lesa meira