Fréttir
18.08.2009
Rannsókn lögreglu á ofbeldis- og frelsissviptingarmáli sem upp kom á Akureyri í síðastliðinni viku gengur vel. Lögregla hefur lagt mikinn
kraft í rannsóknina og liggur n&uac...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Leikskólinn Naustatjörn opnaði fimmtu deildina sína í dag, á sex ára afmælisdegi leikskólans. Þetta er deild sem er aðeins með
elstu börnum skólans, fædd 2004...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Leikfélag Akureyrar frumsýnir fjögur leikrit á komandi leikári og verður fyrsta frumsýningin í Rýminu þann 9. október nk.
Þá verður leikritið; Lilja, eftir...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Draupnisstelpur töpuðu stórt gegn FH í lokaleik sínum í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu, er liðin mættust í Boganum sl.
sunnudag. FH sigraði örugglega í le...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Vöru- og fiskihafnar á Oddeyri verði...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Akureyringurinn og handboltaskyttan, Einar Logi Friðjónsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handknattleiksfélagið , Ribe-
Esbjerg HH, sem leikur í næstefstu deild í Danm...
Lesa meira
Fréttir
18.08.2009
Það eru erfið verkefni sem bíða Akureyrarliðanna, Þórs og KA í kvöld, þegar 17. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu
fer af stað. Þór fær topplið S...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Skipulagsstjóri Akureyrar í samvinnu við framkvæmdadeild lagði fram á síðasta fundi skipulagsnefndar, tillögu um að næstu hverfi, sem
gerð verði að 30 km hverfi, verði Gi...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
"Það er mjög gott hljóðið í okkur þessa dagana," segir Arndís Bergsdóttir safnstjóri Iðnaðarsafnsins um aðsókn
að safninu í sumar. "Það var um ...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Dalvík/Reynir
og Völsungur gerðu 1-1 jafntefli á Dalvíkurvelli í næstsíðustu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu sl. laugardag. Mark
Dalvíkur/Reynis í...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Pollamót KSÍ fyrir Norður- og Austurland fór fram á Akureyri um sl. helgi en þar kepptu drengir í sjötta flokki í knattspyrnu í
flokki A- og B- liða. Alls tóku fimm lið...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Snemma í vor var auglýst eftir hugmyndum starfsmanna hjá Akureyrarbæ um lækkun kostnaðar í rekstri sveitarfélagsins. Tekið var fram að
hugmyndirnar mættu ná til allra rekstrar...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Lið UMSE varð stigahæsta félagið á Meistaramóti Íslands 11- 14 ára í frjálsum íþróttum sem haldið var um
helgina á Höfn í Hornarfirð...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Maður sem braust inn í íbúðarhús við Bogasíðu á Akureyri sl. föstudag, reyndi nýja og frumlega leið til þess að
beina gruni frá sjálfum sér. H...
Lesa meira
Fréttir
17.08.2009
Magni vann afar mikilvægan sigur á ÍH/HV er liðin mættust á Grenivíkurvelli sl. laugardag í 2. deild karla í knattspyrnu.
Lokatölur leiksins urðu 4-2 sigur Magna. Ingvar Gí...
Lesa meira
Fréttir
16.08.2009
Sú sem lést í banaslysinu í Langadal í Húnavatnssýslu s.l. föstudagskvöld hét Margrét Jósefsdóttir til heimilis
að Vesturgili 12, Akureyri. Hún var f...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2009
Hin árlega Grenivíkurgleði hófst á tjaldstæðinu á Grenivík í gær og verður fram haldið þar og víðar
í bænum í dag, laugardag. Greniv&...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2009
Fyrir síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrar lágu minnisblöð frá forsvarsmönnum afrekssviða Verkmenntaskólans á
Akureyri og Menntaskólans á Akureyri...
Lesa meira
Fréttir
15.08.2009
Í dag var lengd flugbraut á Akureyrarflugvelli ásamt nýju aðflugi formlega tekin í notkun. Jafnframt hefur ýmiss aðflugsbúnaður verið
endurnýjaður og endurbættur sem...
Lesa meira
Fréttir
14.08.2009
Þór tapaði í kvöld fyrir HK er liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 3-0 sigur HK.
Gestirnir í Þór spilu&et...
Lesa meira
Fréttir
14.08.2009
Iceland Express ætlar að hefja beint áætlunarflug frá Akureyri til London/Gatwick næsta sumar. Fyrst um sinn er gert
ráð fyrir vikulegu flugi, á mánudögum. F...
Lesa meira
Fréttir
14.08.2009
Þór á erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir HK heim í 1. deild karla í knattspyrnu.
Þór vann Víking R. 1-0 á heimavelli ...
Lesa meira
Fréttir
13.08.2009
KA vann í kvöld nauðsynlegan heimasigur á liði Aftureldingar er liðin mættust á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Gestirnir
komust yfir í leiknum en KA svaraði ...
Lesa meira
Fréttir
13.08.2009
Fjölveiðiskip Samherja, Margrét EA, hélt í gærkvöldi af stað til Marokkó í Norður Afríku þar sem skipið mun fara
á sardinelluveiðar, en sardinella er fiskur...
Lesa meira
Fréttir
13.08.2009
Ísland vann tíu marka sigur á Norðmönnum fyrr í dag í umspili um sæti 13-16 á Heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla
í handbolta, sem haldin er í Egyptalan...
Lesa meira
Fréttir
13.08.2009
Á annað hundrað manns hafa greinst með svínaflensuna hér á landi og þar af eru fjórir á Norðurlandi.
Þorvaldur Ingvarsson, forstöðumaður lækninga hj&aa...
Lesa meira
Fréttir
13.08.2009
Á þriðja hundrað manns var hafnað um skólavist hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir nk. haust. Að sögn skólameistarans,
Hjalta Jóns Sveinssonar, er það ...
Lesa meira