Í Glerárskóla teljast sjálfsmatsaðferðir fullnægjandi og framkvæmd sjálfsmats fullnægjandi að hluta, í Oddeyrarskóla teljast bæði sjálfsmatsaðferðir og framkvæmd fullnægjandi að hluta og í Síðuskóla teljast bæði sjálfsmatsaðferðir og framkvæmd ófullnægjandi. Skólanefnd lýsti ánægju sinni með árangur Giljaskóla. Skólanefnd lýsti ánægju sinni með árangur Giljaskóla og samþykkti að fela fræðslustjóra að sjá til þess að vinna að tillögum til úrbóta sem sendar verða mennta- og menningarmálaráðuneytinu fyrir 1. mars nk.