Fréttir

Um 500 manns á Óskalagatónleikum

Fjölmennt var á Óskalagatónleikum Óskars Péturssonar stórsöngvara og Eyþórs Inga Jónssonar organista sem fram fóru í Akureyrarkirkju í gærkvöld...
Lesa meira

ABBA skreytir miðbæ Akureyrar í dag

ABBA- þema verður í miðbæ Akureyrar í dag frá kl. 14:00- 18:00. Dans, söngur og gleði þar sem allir geta skemmt sér saman hvort sem þeir eru 2ja eða 102ja ár...
Lesa meira

Vantar fleiri farþega

„Þetta gengur ágætlega en okkur vantar fleiri farþega,” segir Þorsteinn Pétursson hjá Hollvinum Húna II, en boðið hefur verið upp á siglingar í sumar með...
Lesa meira

Umferð með minna móti til Akureyrar

Ekki hefur verið mikil bíla umferð til Akureyrar í dag en þó hefur talsverður sígandi verið eftir því sem líða hefur tekið á daginn. Að sögn varðstj&...
Lesa meira

Hlaupið upp tröppur Akureyrarkirkju í dag

Síðdegis í dag fer fram Kirkjutröppuhlaupið þar sem keppt verður í hlaupi upp tröppurnar við Akureyrarkirkju. Fyrsta formlega Kirkjutröppuhlaupið fór fram á Landsmó...
Lesa meira

Söguganga um Innbæinn og Fjöruna á Akureyri

Hvert er elsta hús Akureyrar? Af hverju eru mörg hús í Innbænum kennd við danska kaupmenn? Þessum spurningum og ásamt mörgum fleirum verður svarað í gönguferð Minjasafn...
Lesa meira

Fáir komnir á tjaldsvæði Akureyrar

Fáir gestir eru á tjaldstæðunum á Akureyri enn sem komið er bæði við Hamar og á Þórunnarstræti. „Það er ekkert roslega mikið af fólki komið...
Lesa meira

Andrúmsloftið elskulegt og ljúft á Akureyri um helgina

Undirbúningur fyrir fjölskylduhátiðina "Ein með öllu og allt undir," er á lokastigi enda verslunarmannahelgin framundan. Margrét Blöndal verkefnastjóri hátíðarinnar segir ...
Lesa meira

Úrslitaleikur HM í handbolta U-19 í beinni á RÚV

Úrslitaleikur Íslands og Króatíu á heimsmeistaramóti U19 ára landsliða í handknattleik sem fram fer á Túnis annað kvöld verður sýndur í beinni &ua...
Lesa meira

Tónlist, myndlist og söguganga í boði á Listasumri

Að vanda verður mikið um að vera í tengslum við Listasumar á Akureyri næstu daga, þar sem í boði verða fjölmargar listsýningar, auk þess sem tónlistin verður...
Lesa meira

Brasilísk sveifla á Heitum Fimmtudegi í Deiglunni

Á sjötta  Heitum Fimmtudegi Listasumars í kvöld 30. júlí, verður brasilísk sveifla eins og hún gerist best, í algleymi í Deiglunni á Akureyri. Það er brasi...
Lesa meira

Þorsteinn Már hefur aldrei verið skattfælinn maður

Vegna  umfjöllunar  um  álagningu  opinberra  gjalda  vill  Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja koma  á  framfæri  "að tæplega  ...
Lesa meira

Anna Gunndís klæðist búningi úr hinum sokknum

Hvað verður alltaf um hinn sokkinn eftir þvott? Sokkaskrímslið ógurlega skartar sínu fegursta á Ráðhústorgi á Akureyri kl. 13, laugardaginn 1. ágúst og gengur sem...
Lesa meira

Þorsteinn Már greiðir hæstu gjöldin hér á landi

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja greiðir hæstu gjöldin í umdæmi skattstofunnar á Norðurlandi eystra í ár, tæpar 170 milljónir króna og eru &t...
Lesa meira

Einar Sigþórsson í eins leiks bann

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman sl. þriðjudag og þar sem leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann. Einar Sigþórsson, Þór, fær eins leiks bann og mun hann &t...
Lesa meira

Magni lagði toppliðið á heimavelli

Magni gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Reynir S., 3-0, þegar liðin mættust á Grenivíkurvelli í gærkvöld í 2. deild karla í knattspyrnu. Hreggvi&...
Lesa meira

Oddur skoraði sjö og Ísland í úrslit

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sjö mörk í sigri Íslands á Túnis í undanúrslitum Heimsmeistarkeppni U- 19 ára landsliða karla í hand...
Lesa meira

Jafnt á Þórsvelli í kvöld

Þór/KA og Fylkir skildu jöfn, 3-3, er liðin mættust í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu á Þórsvellinum. Fylkir komst 2-0 yfir í leiknum en Þór/KA...
Lesa meira

Finnur ehf. bauð lægst í framkvæmdir á Eyrarlandsvegi

Finnur ehf. bauð lægst í hellulögn gangstétta við Eyrarlandsveg á Akureyri en tilboð voru opnuð í dag. Fyrirtækið bauðst til að vinna verkið fyrir rúmar 10,7 millj...
Lesa meira

Geir markahæstur í liði Íslands á Ólympíuleikum æskunnar

Handboltamaðurinn og Þórsarinn, Geir Guðmundsson, var markahæsti leikmaður U- 17 ára landsliðs Íslands í handbolta á Ólympíuleikum æskunnar sem lauk á d&o...
Lesa meira

Rakel í liði 7.- 12. umferðar

Rakel Hönnudóttir, leikmaður Þórs/KA, var valinn í lið 7- 12. umferðar Pepsi- deildar kvenna en liðið var tilkynnt í hádeginu í dag í höfuðstöðvum K...
Lesa meira

Þór/KA fær Fylki í heimsókn í kvöld

Þór/KA tekur á móti Fylki í kvöld er liðin mætast á Þórsvellinum í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Aðeins þrjú stig skilja liðin að fyri...
Lesa meira

Skemmdir unnar á búningsklefa í nýju Þórsstúkunni

Starfsmönnum Íþróttafélagsins Þórs var heldur brugðið þegar þeir sáu að skemmdir höfðu verið unnar á einum búningsklefanum í nýju ...
Lesa meira

Nýr golfvöllur opnaður á Akureyri

Golfklúbbur Akureyrar, hefur í samkomulagi við Akureyrarbæ, opnað lítinn golfvöll norðan við eiginn völl við Miðhúsabraut. Tilgangurinn er að koma til móts við &tho...
Lesa meira

KA og Þór töpuðu í kvöld

KA og Þór máttu bæði sætta sig við tap í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. KA tapaði á heimavelli gegn Leikni R. þar sem lokatölur urðu 2-0 sigur ...
Lesa meira

Aðalfundur Aflsins haldinn á Akureyri í kvöld

Aðalfundur Aflsins verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 28. júlí, í húsnæði Aflsins að Brekkugötu 34 á Akureyri, gengið inn bakatil. Aflið, samtök geg...
Lesa meira

Oddur á HM U-21 árs landsliða

Oddur Grétarsson hefur verið valinn í U-21 árs landsliðshóp Íslands sem heldur til Egyptalands til þátttöku í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í handbolta karla &ia...
Lesa meira