Fréttir

Líf og leikir barna á sýningu Minjasafnsins á Akureyri

Sólskinsdagar í lífi barna eru margir. Góðu stundirnar með uppáhalds leikfangið í herberginu, í tómstundastarfi eða í skólanum eru mörgum enn hugleiknar. &A...
Lesa meira

Jafntefli hjá KA- Tap hjá Þór

KA og Fjarðarbyggð gerðu jafntefli nú í kvöld er liðin áttust við á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Þá tapaði Þór á útive...
Lesa meira

Réttindi sjóðfélaga Stapa lífeyrissjóðs ekki skert

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit í gær. Alls áttu 39 fulltrúar frá Einingu-Iðju rétt á se...
Lesa meira

Arnar nýr aðstoðarmaður iðnaðarráðherra

Arnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Arnar hefur starfað í Hagfræðideild Landsbankans, hj&aacut...
Lesa meira

Tvennir tónleikar í Populus tremula um helgina

Um helgina verða  haldnir tvennir tónleikar í Populus tremula í Gilinu á Akureyri. Laugardagskvöldið 30. maí kl. 21:00 er það hljómsveitin  The DeathMetal SuperSquad, fr&aa...
Lesa meira

Samsýning myndlistarmanna í Mývatnssveit

Hópur myndlistarmanna opnar sýninguna; Lýðveldið við vatnið, í Hlöðunni, Reykjahlíð IV og í forsal Reykjahlíðarkirkju við Mývatn, laugardaginn 30. ma&iacu...
Lesa meira

KA fær Fjarðabyggð í heimsókn- Þór sækir Víking R. heim

KA tekur á móti Fjarðabyggð í kvöld þegar félögin mætast í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Þór heldur suður á b&...
Lesa meira

Hjálmurinn bjargaði reiðhjóla- manni sem féll á hjóli sínu

Í morgun var tilkynnt um slys í Kaupvangsstræti á Akureyri á móts við Myndlistarskólann. Þar höfðu þrír 14 ára piltar verið að hjóla niður Ka...
Lesa meira

Stórt tap hjá Þór/KA í kvöld

Stelpurnar í Þór/KA töpuðu stórt fyrir Valsstúlkum í kvöld er liðin áttust við í 5. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Lokatölur á Akureyr...
Lesa meira

Góð aðsókn í sumarnám hjá Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri tók upp á þeirri nýjung í vor að bjóða upp á nám fyrir nemendur skólans í sumar. Þetta er að stórum hluta gert ...
Lesa meira

Hringdu í skóginn og hlustaðu á fróðleik eða skemmtun

Frá og með 1. júní nk. býður Skógrækt ríkisins gestum þjóðskóganna upp á skemmtilega viðbót við kyrrðina, fuglasönginn og þytinn &...
Lesa meira

Aukasýningar á söngleiknum Vínlandi í Freyvangi

Sýning Freyvangsleikhússins á söngleiknum Vínland eftir Helga Þórsson var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2008-2009 af dómnefnd Þjó&e...
Lesa meira

Fyrstu skóflustungurnar teknar á nýju akstursíþróttasvæði BA

Kristján Möller samgönguráðherra, Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs og Kristján Þ. Kristinsson formaður Bílaklúbbs Akureyrar tóku nú ...
Lesa meira

Jómfrúartónleikar Stórsveitar Akureyrar á laugardag

Stórsveit Akureyrar heldur jómfrúartónleika sína á Græna Hattinum næstkomandi laugardag. Sveitin var stofnuð nú á vormánuðum af tónlistarmönnum á...
Lesa meira

Fjármálaráðherra afhendir kröfur um þjóðlendur á Norðurlandi

Fjármálaráðherra hefur, fyrir hönd íslenska ríkisins, afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi (nyrðri hluta). &...
Lesa meira

Rúmlega 20 erlendir læknar á námskeiði á FSA

Þessa viku eru 24 erlendir læknar á námskeiði á FSA. Nemarnir eru sérfræðingar í svæfingalækningum eða í sérnámi og koma frá öllum Nor&et...
Lesa meira

Dómi í máli slökkviliðsmanns gegn bænum áfrýjað

Akureyrarbær var í febrúar sl. dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, til að greiða Sigurði Lárusi Sigurðssyni slökkviliðsmanni, tæpar 3 milljónir...
Lesa meira

Risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Val í heimsókn í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Fyrir leikinn munar aðeins tveimur stigum...
Lesa meira

Þóroddur og Eðvarð dæma

Í kvöld mætast Grindavík og Þróttur R. í Pepsi- deild karla á Grindarvíkurvelli. Það sem tengir Norðurland við þennan leik er það að Akureyringarnir ...
Lesa meira

Blak: Lokahóf yngri flokka KA

Lokahóf hjá yngriflokkum blakdeildar KA var haldið á dögunum með pompi og prakt. Allir krakkar í 5.- 6. og 7. flokki fengu viðurkenningar fyrir framfarir og ástundun. Í eldri flokkum voru...
Lesa meira

VISA- bikar karla: KA spilar á mánudaginn

Leikur KA og Dalvíks/Reynis sem átti að fara fram á þriðjudagskvöldið 2. júní í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, verður færður til og mun leikurinn vera sp...
Lesa meira

Skóflustunga tekin á nýju lands- svæði Bílaklúbbs Akureyrar

Bílaklúbbur Akureyrar fagnar nú 35 ára starfsafmæli sínu - en félagið var stofnað þann 27. maí 1974. Bílaklúbburinn hefur allt frá stofnun hans verið lei...
Lesa meira

Aukin aðsókn að Amtsbóka- safninu frá því í haust

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var rætt um drög að stefnu Amtsbókasafnsins. Starfsmenn og notendaráð safnsins hafa unnið drögin í sameiningu og kom amtsbókavö...
Lesa meira

Háskólaráð mótfallið hugmynd- um um að HA verði að útibúi

Háskólaráð Háskólans á Akureyri fjallaði á fundi sínum í dag um úttektir á háskóla- og vísindakerfinu sem unnar voru á vegum menntam&a...
Lesa meira

2. flokkur karla: Þór með fullt hús stiga

Lið Þórs í 2. flokki karla bar sigurorð af liði Fram í gær þegar liðin áttust við í Boganum á Íslandsmótinu í knattspyrnu . Þeir Kristj&aac...
Lesa meira

Tryggvi Tryggvason ráðinn fram- kvæmdastjóri hjá Saga Capital

Tryggvi Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárstýringar hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka og tekur hann til starfa þann 1. júní nk. Starfsmenn bankans eru 3...
Lesa meira

Góður árangur UMSE á Bætingsmóti

Bætingsmót UMSE og UFA var haldið í 5. sinn á Laugum þann 21. maí sl. Á mótinu kepptu níu krakkar í sleggjukasti frá UMSE. Sigurbjörg Áróra Á...
Lesa meira