Fréttir

Draupnir mætir Völsungi í kvöld

Draupnir og Völsungur eigast við í Boganum í kvöld þegar áttunda umferð D- riðils 3. deildar karla hefst. Draupnir hefur einungis unnið leik í deildinni til þess, tapað fimm og ...
Lesa meira

László Szilágyi hættur hjá Magna

Ungverski miðjumaðurinn í liði Magna, László Szilágyi, er hættur hjá liðinu. Síðasti leikur hans með Magna var tapleikurinn gegn BÍ/Bolungarvík á dög...
Lesa meira

Atli Már og Norbert Farkas í eins leiks bann

Atli Már Rúnarsson markvörður Þórs og Norbert Farkas voru í gær úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ sem kom saman í g...
Lesa meira

Þór/KA úr leik í bikarkeppninni

Þór/KA er úr leik í Visa-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, eftir tap gegn Breiðabliki í átta liða úrslitum í Kópavogi í kvöld. Breiðablik vann leikinn 2-1...
Lesa meira

Gríðarleg þátttaka í hönnunar- samkeppni með ull

Skilafrestur í hönnunarsamkeppnina "Þráður fortíðar til framtíðar" rann út sl. föstudag. Yfir 300 bögglar hafa borist og mikil vinna er fyrir höndum við að undirb&uac...
Lesa meira

Ráðstefna um heilsueflingu á vegum HA

Í tilefni af Landsmóti UMFÍ mun Háskólinn á Akureyri standa fyrir ráðstefnu um heilsueflingu. Þar munu sérfræðingar frá Lýðheilsustöð og H&aacu...
Lesa meira

VISA- bikar: Þór/KA sækir Breiðablik heim

Breiðablik og Þór/KA eigast við í kvöld í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Á föstudaginn var mættust liðin í deildinni á Akureyra...
Lesa meira

Undirbúningur fyrir Landsmótið á lokastigi

Það styttist óðum í að Landsmót UMFÍ fari að hefjast en mótið fer fram á Akureyri dagana 8.- 12. júlí. Undirbúningur fyrir mótið er á lokas...
Lesa meira

Bryndís Rún á Evrópumeistaramót unglinga

Á miðvikudaginn nk. hefst Evrópumeistaramót unglinga í sundi sem haldið er í Prag í Tékklandi. Fjórir íslenskir sundmenn náðu lágmörkum inn á m...
Lesa meira

Silvía Rán leikmaður 10. umferðar

Silvía Rán Sigurðardóttir, varnarjaxlinn í liði Þórs/KA, var valinn leikmaður 10. umferðar Pepsi- deildar kvenna af vefnum fotbolti. net. Silvía, sem er 17 ára gömul, hefu...
Lesa meira

VISA- bikar: KA úr leik eftir framlengingu

Nú rétt í þessu var að ljúka leik Vals og KA sem áttust við á Vodafonevellinum í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla. Staðan eftir venjulegan leikt&iacut...
Lesa meira

Fínn árangur á MÍ

Frjálsíþróttafélögin UMSE, UFA og HSÞ náðu fínum árangri um sl. helgi á Meistaramóti Íslands. Hjá UMSE náði hin 13 ára gamla Sve...
Lesa meira

Kvöldtónar í Lögmannshlíðarkirkju

Í kvöld, mánudagskvöldið 6. júlí kl. 20:30, verða haldnir tónleikar í Lögmannshlíðarkirkju og eru þeir fyrstu af þremur í tónleikaröð se...
Lesa meira

Fuglaskoðunarhús í Friðlandi Svarfdæla tekið í notkun

Hollvinafélag Húsabakka sem stendur fyrir uppbyggingu Náttúruseturs á Húsabakka í Svarfaðardal, hefur tekið í notkun fuglaskoðunarhús í Friðlandi Svarfdæla...
Lesa meira

VISA- bikar: Valur- KA í kvöld

KA heldur suður með sjó í dag en liðið spilar við Val í kvöld í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla. KA hefur verið á blússandi siglingu í 1. deildinni ...
Lesa meira

Ráðstefna um rannsóknir á almennu heilsufari og líðan

Sérfræðingar frá Lýðheilsustöð og Háskólanum á Akureyri ræða um rannsóknir á heilsufari og líðan í tilefni af Landsmóti UMFÍ s...
Lesa meira

Gistir fangageymslur vegna innbrots á Akureyri

Maður á þrítugsaldri var handtekinn á tíunda tímanum í gærkvöld vegna innbrots á Akureyri. Maðurinn braust inn í mannlausa íbúð í Skarðsh...
Lesa meira

Loks sigur hjá Magna

Eftir fjögur töp í röð í deildinni náði Magni loks að rétta úr kútnum með útisigri á Víði í Garði í 2. deild karla í knatt...
Lesa meira

Fljótum langt á öflugum matvælaiðnaði á svæðinu

„Það sem bjargar okkur hér á svæðinu er gríðarlega öflugur matvælaiðnaðar og eins og staðan er sækir fólk í meira mæli en áður í ...
Lesa meira

Þórsarar úr leik í bikarnum

Keflavík lagði Þór að velli, 2:1, í 16-liða úrslitum Visa bikarkeppni karla í knattspyrnu, á heimavelli sínum í dag. Ármann Pétur Ævarsson kom Þ&oa...
Lesa meira

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju að hefjast

Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst í dag og verða tónleikar í kirkjunni alla sunnudaga í júlí kl. 17:00. Að vanda er dagskráin fjölbreytt...
Lesa meira

Gönguvika á Akureyri og í Eyjafirði að hefjast

Mánudaginn 6. júlí hefst vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsu toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki.  Gönguvikan er s...
Lesa meira

Glæsilegur 2-0 sigur Þórs/KA í kvöld

Þór/KA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu er liðið sigraði Breiðablik með tveimur mörkum gegn engu er liðin mættust &aac...
Lesa meira

Sumarstarfsdagur í Laufási á sunnudaginn

Í Gamla bænum Laufási við Eyjafjörð verður hægt að fylgjast með fólki að við ýmsa iðju sem tíðkaðist í gamla daga sunnudaginn 5. júlí ...
Lesa meira

Rannsóknargögn klár vegna Vaðlaheiðarganga

Tvennt skiptir fyrst og fremst máli varðandi það að hægt er að hefjast handa við gerð Vaðlaheiðaganga innan tíðar að sögn Péturs Þórs Jónssonar framk...
Lesa meira

Um 2.000 keppendur á N1- móti KA og Pollamóti Þórs

Gríðarlegur fjöldi gesta er á Akureyri þessa dagana en nú standa þar yfir tvö af stærstu knattspyrnumótum ársins, N1-mót KA í 5. flokki drengja og Pollamót &TH...
Lesa meira

Þór/KA fær Breiðablik í heimsókn í kvöld

Það verður sannkallaður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Breiðablik í heimsókn í Pepsi- deild kvenna. Fyrir leikinn er Þór/KA &...
Lesa meira