Fréttir

Allir í landsliði Íslands í siglingum frá Nökkva

Á morgun laugardag kl. 11.00 fer fram á Glerártorgi kynning á landsliði Íslands í siglingum. Svo skemmtilega vill til að allir landsliðsmennirnir sex koma frá Nökkva, félagi ...
Lesa meira

Unnið að stofnun ungmennaráðs á Akureyri

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í vikunni var haldið áfram fyrri umræðum og rætt um stofnun undirbúningshóps sem falið verður að gera till...
Lesa meira

Löngu tímabært að ná sátt um stjórn fiskveiða

Kristján Vilhelmsson formaður Útvegsmannafélags Norðurlands mætti á fund bæjarráðs Akureyrar í gær en  hann hafði  óskað eftir að koma á fu...
Lesa meira

Svokölluð 5%-leið er skammtíma- lausn sem hefur kosti og galla

  Svokölluð 5%-leið, þ.e. lækkun launa og frídagur á móti, er skammtímalausn, sem hefur bæði kosti og galla, og gengur ekki miðað við óbreyttar aðstæ&...
Lesa meira

Mettþátttaka á landsþingi Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Akureyri

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið á Akureyri á morgun föstudag og á laugardag. Metþátttaka er á þinginu að þessu sinni en alls mæta t&a...
Lesa meira

Aukin umsvif á flestum sviðum hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri

Starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) óx á flestum sviðum á síðasta ári og var öflug sem fyrr. Rekstur sjúkrahússins var í jafnvægi og starfsemin &i...
Lesa meira

Nýr beinþéttnimælir á FSA styttir rannsóknatíma um helming

Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) hefur fest kaup á nýjum beinþéttnimæli af gerðinni Hologic Discovery. Með tilkomu hans styrkir FSA enn frekari þjónustu við íb&u...
Lesa meira

Góðir gestir í heimsókn hjá slökkviliðinu á Akureyri

Það lifnaði heldur betur yfir athafnasvæði Slökkviliðsins á Akureyri í morgun þegar þangað komu í heimsókn yfir 300 leikskólabörn frá leikskólum...
Lesa meira

Allt sorp verði flokkað og komið til urðunar eða endurvinnslu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í vikunni, að óska eftir viðræðum við Flokkun ehf. um rekstur gámasvæðis í sveitarfélaginu. ...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA á ÍR í efstu deild kvenna í knattspyrnu

Hann var ekki spennandi leikur Þórs/KA og ÍR í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu sem fram fór í Boganum í kvöld. Yfirburðir heimastúlkna voru algjörir og höfðu &th...
Lesa meira

Norðanbál kaupir gamla barnaskólann í Hrísey

Norðanbál hefur fest kaup á gamla barnaskólanum í Hrísey. Norðanbáls hópurinn samanstendur af fimm einstaklingum og hefur starfað saman undanfarin 8 ár og komið að ý...
Lesa meira

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar uppá gátt

Gamli bærinn í Laufási opnar dyrnar upp á gátt föstudaginn 15. maí kl. 9.00 og býður velkomna alla þá gesti, innlenda og erlenda, sem leggja land undir fót þetta mi...
Lesa meira

Karlakór Akureyrar-Geysir með tvenna tónleika í Eyjafirði

Karlakór Akureyrar-Geysir heldur tvenna tónleika í Eyjafirði, dagana 15. og 16. maí nk. Vorið er uppskerutími KAG, þegar strangar æfingar vetrarins skila sér í söng og gle&e...
Lesa meira

Þegar verið úthlutað 37% af fjárhagsáætlun í fjárhagsaðstoð

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í gær var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 4 mánuði ársins. Þar kom fram að þegar hefur verið &ua...
Lesa meira

Aksturslínan í göngugötunni og á Ráðhústorgi malbikuð

Starfsmenn Akureyrarbæjar eru þessa stundina að vinna við malbikunarframkvæmdir á Ráðhústorgi og í göngugötunni á Akureyri. Taka þarf upp hellur sem lagðar voru &...
Lesa meira

Einkahlutafélag tekur við rekstri búsins á Möðruvöllum

Á starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands á Möðruvöllum í Hörgárdal hafa um árabil verið stundaðar rannsóknir í nautgriparækt ...
Lesa meira

Ríkisstjórnin leggur fram sóknaráætlun fyrir alla landshluta

Í samstarfsyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, er m.a. kveðið á um ríkisstjórnin efni til viðtæks samráðs undir forystu forsætisráðuneytisins um s&...
Lesa meira

Tríó Romance heldur tónleika á þremur stöðum á Norðurlandi

Tríó Romance heldur tónleika í Dalvíkurkirkju föstudaginn 15. maí nk. kl. 20.00 og í Þorgeirskirkju laugardaginn 16.  maí og í Laugarborg sunnudaginn 17. maí kl....
Lesa meira

Saga Capital tapaði 3,7 milljörðum króna í fyrra

Á aðalfundi Saga Capital Fjárfestingarbanka, sem haldinn var fyrir helgi, voru samþykktar breytingar á starfskjarastefnu bankans sem eiga að endurspegla núverandi starfs- og launaumhverfi bankans og gera m...
Lesa meira

Um 160 nemendur brautskráðir frá VMA annan laugardag

Brautskráning nemenda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fer fram laugardaginn 23. maí nk. kl. 10.00. Alls verða brautskráðir um 160 nemendur að þessu sinni, heldur fleiri en síð...
Lesa meira

Hólaskólanemar leggja göngustíga í Friðlandi Svarfdæla

Námskeið í lagningu göngustíga var haldið í Náttúrusetrinu á Húsabakka í Svarfaðardal í vikunni.  Yfir tugttugu nemendur víðs vegar af landinu v...
Lesa meira

Jóhanna setur fyrsta fund nýrrar ríkisstjórnar á Akureyri

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna kom saman til fyrsta fundar í Ráðhúsinu á Akureyri nú í hádeginu. Eins og fram hefur komið mun þetta vera &iacu...
Lesa meira

Fagnar því að tekin skuli til starfa velferðarstjórn VG og Samfylkingar

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fagnar því að tekin skuli til  starfa velferðarstjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs  og Samfylkingarin...
Lesa meira

Ný ríkisstjórn fundar í Ráðhúsinu á Akureyri í dag

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna kemur saman til fyrsta fundar á Akureyri í hádeginu í dag. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem almennur ríkisstjórnarfun...
Lesa meira

Staða KEA sterk þrátt fyrir taprekstur á síðasta ári

KEA tapaði um 1,6 milljarði króna á síðasta ári og skýrist það að mestu af niðurfærslu skuldabréfa og eignarhluta í fyrirtækjum. Bókfært eigi&e...
Lesa meira

Kostnaður við eftirlit vegna fram- kvæmda við undirgöng 2,4 milljónir króna

Verkfræðistofa Norðurlands ehf. átti lægsta tilboð í eftirlit með framkvæmdum við gerð undirganga undir Hörgárbraut á Akureyri og hljóðaði það upp ...
Lesa meira

Rætt um fréttaljósmyndir í dag- blöðum og merkingu þeirra

Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar lýkur fimmtudaginn 14. maí kl. 17.00 en þá heldur Hermann Stefánsson rithöfundur og bókmenntafræðingur erindi um myndlæsi &iacu...
Lesa meira