Íunn Eir framlengir hjá Þór/KA

Íunn Eir Gunnarsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Þór/KA sem leikur í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Íunn tók þátt í 15 leikjum fyrir Þór/KA síðastliðið sumar og þar af var hún í byrjunarliðinu í sex leikjum.

Íunn hefur vaxið mikið sem leikmaður og hefur hlutverk hennar farið stækkandi í liðinu.

Nýjast