Alls gefa níu eintaklingar kost á sér í forvalinu, sem haldið verður laugardaginn 6. febrúar nk. Kjörið er opið er öllum félagsmönnum VG á Akureyri en kjörskrá verður lokað 27. janúar.
Aðrir sem gefa kost á sér eru:
Auður Jónasdóttir, sækist eftir 3.-6. sæti
Daði Arnar Sigmarssson sækist eftir 4. sæti
Dýrleif Skjóldal sækist eftir sæti 3.-6. sæti
Guðmundur H. Helgason sækist eftir 3.-6. sæti
Sóley Björk Stefánsdóttir sækist eftir 3.-6. sæti