Mammútar sigurvegarar Janúarmótsins

Mammútar eru sigurvegarar Janúarmótsins í krullu eftir sigur gegn Görpunum í úrslitaleiknum sem fram fór í gærkvöld í Skautahöll Akureyrar. Lokatölur urðu 8:2 sigur Mammúta. Skytturnar nældu sér í bronsverðlaunin með sigri á Fífunum, 6:2, í leiknum um þriðja sætið.

Önnur úrslit gærkvöldsins urðu þannig:

5.-6. sæti: Víkingar - Büllevål   6-4
7.-8. sæti: Svarta gengið - Riddarar   9-3

Nýjast