Gauti Elfar hlaut styrk frá ÍSÍ

Gauti Elfar Arnarson siglingamaður úr Nökkva hlaut styrk frá verkefni ÍSÍ til ungra og framúrskarandi íþróttamanna fyrir árið 2010. Gauti er að hljóta styrkinn í fyrsta skiptið og mun styrkurinn eflaust nýtast honum vel í þeim verkefnum sem framundan eru.

Nýjast