Nægur snjór og gott skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnaði kl. 9 í morgun og verður opið til kl. 16. Þar er ágætis veður -6° og nánast logn. Nægur snjór er í öllum brekkum og gott skíðafæri. Þessa vikuna hefur verið margt um manninn í fjallinu og þar ríkt eins konar páskastemmning.

Nýjast