Byrjendamótið í kraftlyftingum haldið í Jötunheimum á morgun

Byrjendamótið í kraftlyftingum fer fram í Jötunheimum á morgun, laugardag,  kl. 15:00. Vigtun fer fram tveimur tímum fyrr en alls eru 12 keppendur skráðir til leiks frá þremur félögum. Sjö keppendur koma frá Kraftlyftingafélagi Akureyrar, fjórir frá Sindra og einn frá Kraftlyftingafélagi Akranes.

Nýjast