Körfuboltakappinn Stefán Karel Torfason frá Þór, hefur verið valinn í U16 ára landslið karla í körfubolta, sem mun taka þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Solna í Svíþjóð, dagana 12.- 16. maí.
Liðið er þannig skipað:
Elvar Már Friðriksson Njarðvík
Emil Karel Einarsson Þór Þorlákshöfn
Jens Valgeir Óskarsson Grindavík
Maciej Stanislaw Baginski Njarðvík
Martin Hermannsson KR
Matthías Orri Sigurðarson KR
Oddur Rúnar Kristjánsson KR
Sigurður Dagur Sturluson Njarðvík
Stefán Karel Torfason Þór Akureyri
Svavar Ingi Stefánsson FSu
Valur Orri Valsson Njarðvík
Þorgrímur Kári Emilsson ÍR