Þrír frá SA í U18 ára landsliðshópinn

Sergei Zak, landsliðsþjálfari U18 ára karlalandsliðsins í íshokkí, hefur valið þá 20 leikmenn sem halda til Narva í Eistlandi og keppa í 2. deild heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins þann 13- 19. mars nk. Í hópnum eru þrír leikmenn frá SA, þeir Ingólfur Elíasson, Gunnar Darri Sigurðsson og Jóhann Már Leifsson.

Liðið er þannig skipað:

Markmenn

 
Daníel Freyr Jóhannsson SR
Snorri Sigurbergsson Björninn
   
Varnarmenn  
Benedikt Sigurleifsson Björninn
Ingólfur Elíasson SA
Kári Guðlaugsson SR
Óskar Grönholm SR
Róbert Sigurðsson PP
Sigursteinn Atli Sighvatsson Björninn
Steindór Ingason Björninn
   
Sóknarmenn  
Arild Kári Sigfússon SR
Arnar Bragi Ingason Björninn
Björn Róbert Sigurðarson Malmö
Brynjar Bergmann Björninn
Falur Guðnason Björninn
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Gunnlaugur Guðmundsson Björninn
Jóhann Már Leifsson SA
Ólafur Árni Ólafsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson Mörrum

Nýjast