Sergei Zak, landsliðsþjálfari U18 ára karlalandsliðsins í íshokkí, hefur valið þá 20 leikmenn sem halda til Narva í Eistlandi og keppa í 2. deild heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins þann 13- 19. mars nk. Í hópnum eru þrír leikmenn frá SA, þeir Ingólfur Elíasson, Gunnar Darri Sigurðsson og Jóhann Már Leifsson.
Liðið er þannig skipað:
Markmenn |
|
Daníel Freyr Jóhannsson | SR |
Snorri Sigurbergsson | Björninn |
Varnarmenn | |
Benedikt Sigurleifsson | Björninn |
Ingólfur Elíasson | SA |
Kári Guðlaugsson | SR |
Óskar Grönholm | SR |
Róbert Sigurðsson | PP |
Sigursteinn Atli Sighvatsson | Björninn |
Steindór Ingason | Björninn |
Sóknarmenn | |
Arild Kári Sigfússon | SR |
Arnar Bragi Ingason | Björninn |
Björn Róbert Sigurðarson | Malmö |
Brynjar Bergmann | Björninn |
Falur Guðnason | Björninn |
Gunnar Darri Sigurðsson | SA |
Gunnlaugur Guðmundsson | Björninn |
Jóhann Már Leifsson | SA |
Ólafur Árni Ólafsson | Björninn |
Ólafur Hrafn Björnsson | Björninn |
Tómas Tjörvi Ómarsson | Mörrum |