Samin verði viðbragðsáætlun vegna náttúruvár á svæðinu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt fyrir sitt leyti sameiningu almannavarnarnefnda Eyjafjarðar og Fjallabyggðar. Sveitarstjórn samþykkti jafnframt að óska eftir því að samin verði viðbragðsáætlun vegna náttúruvár á Eyjafjarðarsvæðinu, en sveitarstjórn telur að slík áætlun hefði getað hjálpað verulega til þegar flóð og skriðuföll urðu í desember 2006.

Nýjast