Dalvík/Reynir styrkir sig fyrir sumarið

Dalvík/Reynir hefur fengið aukinn liðsstyrk fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu en þeir Ingvar Már Gíslason og Eiríkur Páll Aðalsteinsson hafa ákveðið að ganga til liðs við félagið frá Magna. Ingvar og Eiríkur hafa æft með Dalvík/Reyni meirihluta vetrarins og koma til með styrkja liðið í baráttuna í 3. deildinni í sumar.

Nýjast