29. janúar, 2010 - 13:20
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 12-19. Þar er nú hið besta veður, nánast logn, 8 stiga frost,
glampandi sól og aðstæður til skíðaiðkunar með allra besta móti. Það hefur snjóað lítilsháttar síðasta
sólahringinn, auk þess sem verið er að framleiða snjó með snjóvélum skíðasvæðisins.