Þór sigraði Hött með þriggja stiga mun

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Hetti í gærkvöld í baráttunni í neðri hluta 1. deildar karla í körfubolta, er liðin mættust á Egilsstöðum. Þór sigraði með naumindum, 75:72, og vann sér hinn þrjú mikilvæg stig í botnbaráttu deildarinnar. Eftir sigurinn er Þór komið með sex stig í 8. sæti deildarinnar og hefur jafnað Hött að stigum sem er sæti ofar. 

Nýjast