Opið í Hlíðarfjalli og aðstæður góðar

Mjög góð aðsókn hefur verið að skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli yfir hátíðarnar. Í dag er frá kl 10 - 16 og þar eru mjög góðar aðstæður til skíðaiðkunar, 8 stiga frost og léttur andvari. Aðsóknarmet voru sett að skíðasvæðinu á milli jóla og nýárs, þegar 1200 og 1300 manns komu þangað á skíði.

Nýjast