Fréttir

Þór- Magni á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður boðið upp á annan nágrannaslag á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór tekur á móti Magna í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Í...
Lesa meira

Jón Orri hættur

Lið Þórs í meistaraflokki karla í körfubolta varð fyrir mikilli blóðtöku sl. mánudag þegar ljóst var að Jón Orri Kristjánsson myndi hætta hj&aacut...
Lesa meira

Tap hjá Draupni í fyrsta leik

Draupnir spilaði sinn fyrsta leik í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu þegar félagið fékk Einherja í heimsókn sl. föstudagskvöld, en leikið var í Boganum. Hlynu...
Lesa meira

Tíu þátttökukórar - alls um 300 söngvarar

Heildarfjöldi þátttakenda sem taka mun þátt í kórastefnu við Mývatn um næstu helgi verður um 350 manns og þar af eru um 300 söngvarar. Kórar sem taka þ&aacut...
Lesa meira

VISA-bikar: KA áfram eftir framlengingu

KA komst í kvöld áfram í 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu er liðið lagði Dalvík/Reyni að velli á Akureyrarvelli. Staðan eftir venjulegan leikt&ia...
Lesa meira

Framkvæmdir á Akureyrarflugvelli ganga vel

Hafist var handa við að malbika flugbrautina á Akureyrarflugvelli í síðustu viku en fyrirtækið Hlaðbær-Colas í Hafnarfirði bauð eitt fyrirtækja í verkið á ...
Lesa meira

Grannaslagur á Akureyrarvelli í dag

Í dag verður leikið í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, á Akureyrarvelli tekur KA á móti grönnum sínum í Dalvík/Reyni. Leikurinn átti upphaflega að fara fr...
Lesa meira

Lögregla haft afskipti af mörgum ökumönnum vegna hraðaksturs

Það sem af er Hvítasunnuhelginni hefur lögreglan á Akureyri verið með sérstakt eftirlit um umferðinni í umdæmi sínu og haft afskipti af fjölda ökumanna og þá...
Lesa meira

Eldur í Norðlenska á Akureyri

Rétt fyrir klukkan 19 í gærkvöld var Slökkviliðið á Akureyri kallað út að kjötvinnslu Norðlenska við Grímseyjargötu.  Eldboð barst stjórnstö&...
Lesa meira

Enginn vill sjá sjómannadaginn á Akureyri hverfa

Þeir félagar Rúnar Þór Björnsson formaður Nökkva og Þorsteinn Pétursson hjá Hollvinum Húna II, undirbúa nú hátíðarhöld á Akureyri...
Lesa meira

Engin uppgjöf hjá kaupmönnum á Akureyri

Aðalfundur Kaupmannafélags Akureyrar fór fram í vikunni þar sem farið var yfir stöðu kaupmanna í bænum og ný stjórn kosin. Ragnar Sverrisson heldur áfram sem formaðu...
Lesa meira

Líf og leikir barna á sýningu Minjasafnsins á Akureyri

Sólskinsdagar í lífi barna eru margir. Góðu stundirnar með uppáhalds leikfangið í herberginu, í tómstundastarfi eða í skólanum eru mörgum enn hugleiknar. &A...
Lesa meira

Jafntefli hjá KA- Tap hjá Þór

KA og Fjarðarbyggð gerðu jafntefli nú í kvöld er liðin áttust við á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Þá tapaði Þór á útive...
Lesa meira

Réttindi sjóðfélaga Stapa lífeyrissjóðs ekki skert

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit í gær. Alls áttu 39 fulltrúar frá Einingu-Iðju rétt á se...
Lesa meira

Arnar nýr aðstoðarmaður iðnaðarráðherra

Arnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra. Arnar hefur starfað í Hagfræðideild Landsbankans, hj&aacut...
Lesa meira

Tvennir tónleikar í Populus tremula um helgina

Um helgina verða  haldnir tvennir tónleikar í Populus tremula í Gilinu á Akureyri. Laugardagskvöldið 30. maí kl. 21:00 er það hljómsveitin  The DeathMetal SuperSquad, fr&aa...
Lesa meira

Samsýning myndlistarmanna í Mývatnssveit

Hópur myndlistarmanna opnar sýninguna; Lýðveldið við vatnið, í Hlöðunni, Reykjahlíð IV og í forsal Reykjahlíðarkirkju við Mývatn, laugardaginn 30. ma&iacu...
Lesa meira

KA fær Fjarðabyggð í heimsókn- Þór sækir Víking R. heim

KA tekur á móti Fjarðabyggð í kvöld þegar félögin mætast í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Þór heldur suður á b&...
Lesa meira

Hjálmurinn bjargaði reiðhjóla- manni sem féll á hjóli sínu

Í morgun var tilkynnt um slys í Kaupvangsstræti á Akureyri á móts við Myndlistarskólann. Þar höfðu þrír 14 ára piltar verið að hjóla niður Ka...
Lesa meira

Stórt tap hjá Þór/KA í kvöld

Stelpurnar í Þór/KA töpuðu stórt fyrir Valsstúlkum í kvöld er liðin áttust við í 5. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Lokatölur á Akureyr...
Lesa meira

Góð aðsókn í sumarnám hjá Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri tók upp á þeirri nýjung í vor að bjóða upp á nám fyrir nemendur skólans í sumar. Þetta er að stórum hluta gert ...
Lesa meira

Hringdu í skóginn og hlustaðu á fróðleik eða skemmtun

Frá og með 1. júní nk. býður Skógrækt ríkisins gestum þjóðskóganna upp á skemmtilega viðbót við kyrrðina, fuglasönginn og þytinn &...
Lesa meira

Aukasýningar á söngleiknum Vínlandi í Freyvangi

Sýning Freyvangsleikhússins á söngleiknum Vínland eftir Helga Þórsson var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2008-2009 af dómnefnd Þjó&e...
Lesa meira

Fyrstu skóflustungurnar teknar á nýju akstursíþróttasvæði BA

Kristján Möller samgönguráðherra, Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs og Kristján Þ. Kristinsson formaður Bílaklúbbs Akureyrar tóku nú ...
Lesa meira

Jómfrúartónleikar Stórsveitar Akureyrar á laugardag

Stórsveit Akureyrar heldur jómfrúartónleika sína á Græna Hattinum næstkomandi laugardag. Sveitin var stofnuð nú á vormánuðum af tónlistarmönnum á...
Lesa meira

Fjármálaráðherra afhendir kröfur um þjóðlendur á Norðurlandi

Fjármálaráðherra hefur, fyrir hönd íslenska ríkisins, afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um þjóðlendur á vestanverðu Norðurlandi (nyrðri hluta). &...
Lesa meira

Rúmlega 20 erlendir læknar á námskeiði á FSA

Þessa viku eru 24 erlendir læknar á námskeiði á FSA. Nemarnir eru sérfræðingar í svæfingalækningum eða í sérnámi og koma frá öllum Nor&et...
Lesa meira