Fréttir
05.03.2009
Hverfisnefndir bæjarins standa fyrir hverfakaffi í kvöld, fimmtudaginn 5. mars kl 20:00 í sal Brekkuskóla. Rætt verður um framtíðarskipulag
Akureyrarbæjar. Sigrún Bj&oum...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Steingrímur J. Sigfússon fékk afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi en alls var
kosið í átta sæti. Þur...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Akureyri og HK skiptu jöfn í æsispennandi leik í N1 deild karla í handbolta í kvöld í Höllinni á Akureyri. HK jafnaði metin
þegar fjórar sekúndur voru til leiks...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Íslendingar ferðast nú mun meira innanlands en áður hefur verið og virðist sem straumurinn liggi helst norður til Akureyrar. Mikill fjöldi gesta hefur
verið í bænum síðustu ...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Í kvöld kl.19:00 mætast Akureyri og HK í Höllinni á Akureyri í gríðarlega mikilvægum leik í baráttu beggja liða fyrir
sæti í fjögurra liða ú...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Sunnudaginn 8. mars nk. lýkur sýningunni "Kappar og ofurhetjur" í GalleríBOXi í Listagilinu á Akureyri. Þetta er fyrsta sýningin sem
Myndlistarfélagið skipuleggur í Galler&ia...
Lesa meira
Fréttir
04.03.2009
Inga Björk Harðardóttir opnar sýninguna "Réttir" á Café Karólínu laugardaginn 7. mars nk. kl. 15.00. Þetta er þriðja
einkasýning Ingu Bjarkar en hún hefur teki...
Lesa meira
Fréttir
03.03.2009
Í kjölfar ástandsins sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar, hafa landsmenn leitað ýmissa leiða til þess að
ná fram sparnaði, m.a. í heimi...
Lesa meira
Fréttir
03.03.2009
Þegar hafa 53 umsóknir borist um 10 kennarastöður í Naustaskóla á Akureyri en umsóknarfrestur rennur nk. fimmtudag. Umsóknarfrestur var
upphaflega til síðustu mánaðam&o...
Lesa meira
Fréttir
03.03.2009
Leiksýningin TENÓRINN, eftir Guðmund Ólafsson, var frumsýnd á Berjadögum í Ólafsfirði sumarið 2003 og síðar það
sama haust í Iðnó, &thor...
Lesa meira
Fréttir
03.03.2009
Leikfélag Hörgdæla frumsýnir farsann „Stundum og stundum ekki" eftir Arnold og Bach á Melum nk. fimmtudag. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir en
alls taka 15 leikarar þátt í...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2009
Bernharð Arnarson hefur ákveðið að draga framboð sitt á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi til baka en hann bauð sig
fram í 5. - 8. sæti. Bernharð...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2009
"Þetta hefur verið frekar erfiður vetur, snjór og oft mikil hálka," segir Stefán Baldursson hjá Strætisvögnum Akureyrar. Hann segir að
salt sem nú í vetur er notað me...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2009
"Það eru mjög slæmar horfur í markaðsmálum fyrir þær vörur sem við höfum framleitt á Grenivík og því
grípum við til þessa ráðs,...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2009
Menningarfélagið Hraun í Öxnadal ehf og Skógrækt ríkisins hafa gert með sér samstarfssamning um að koma upp trjásafni (arboretum)
í afgirtum garði umhverfis íb&uacu...
Lesa meira
Fréttir
01.03.2009
Þór vann í kvöld stórsigur á Skallagrími 140-66 í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Með sigrinum eiga Þórsarar
ágætis möguleika á a&e...
Lesa meira
Fréttir
01.03.2009
Ákveðið hefur verið að kjósa um sameiningu Akureyrar og Grímseyjar samhliða Alþingiskosningum sem verða í lok apríl. Hjalti Jón
Sveinsson bæjarfulltrúi á A...
Lesa meira
Fréttir
01.03.2009
Verkefnastaðan hjá Slippnum Akureyri er með allra besta móti um þessar mundir og útlitið næstu vikur og mánuði er gott, að sögn Antons
Benjamínssonar framkvæmdastj&oacut...
Lesa meira
Fréttir
28.02.2009
Tillögur að nýju deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Akureyri voru kynntar í Amtsbókasafninu á dögunum og mættu rúmlega 100 manns
á safnið. Þar gerðu þa...
Lesa meira
Fréttir
28.02.2009
Ágætlega hefur gengið að afla hráefnis fyrir landvinnslu Brims hf. á Akureyri það sem af er árinu. Aflinn kemur af eigin skipum félagsins,
sem hafa fiskað ágætlega á...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Þórsarar unnu í kvöld gríðarlega mikilvægan útisigur á Tindastóli á Sauðárkróki í Iceland Expressdeild
karla í körfubolta. Sigurinn, sem var...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Mun hærra hlutfall þeirra sem skráðir eru atvinnulausir á Akureyri hafa hlutastarf á móti atvinnuleysisbótum, en á landsvísu.
Hlutfallið er um 32%, en alls eru tæplega 1200...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Formaður hverfisráðs Hríseyjar hefur sent erindi til skipulagsnefndar Akureyrar, þar sem óskað er eftir því að hafin verði vinna við
endurskipulagningu gatna og umferðarmál...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Tryggingamiðstöðin færði nú fyrir stundu skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli 50 skíðahjálma að gjöf. Um er
að ræða skíðahjálma ...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Um helgina heldur Kammerkór Norðurlands tónleika sunnan heiða. Á laugardag 28. febrúar kl. 15:00 syngur kórinn í safnaðarheimilinu Vinaminni
á Akranesi og sama kvöld í ...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2009
Á morgun, laugardaginn 28. febrúar, verður mótmælaganga frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg á Akureyri kl 15.00.
Á torginu munu Huginn Freyr Þorsteinnso...
Lesa meira
Fréttir
26.02.2009
Alls komu um 330 þúsund gestir í Sundlaug Akureyrar á liðnum ári, um 30 þúsund fleiri en árið á undan. Aðsókn
í Glerárlaug var líka með ...
Lesa meira