Fréttir

Dómi í máli slökkviliðsmanns gegn bænum áfrýjað

Akureyrarbær var í febrúar sl. dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra, til að greiða Sigurði Lárusi Sigurðssyni slökkviliðsmanni, tæpar 3 milljónir...
Lesa meira

Risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld

Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Val í heimsókn í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Fyrir leikinn munar aðeins tveimur stigum...
Lesa meira

Þóroddur og Eðvarð dæma

Í kvöld mætast Grindavík og Þróttur R. í Pepsi- deild karla á Grindarvíkurvelli. Það sem tengir Norðurland við þennan leik er það að Akureyringarnir ...
Lesa meira

Blak: Lokahóf yngri flokka KA

Lokahóf hjá yngriflokkum blakdeildar KA var haldið á dögunum með pompi og prakt. Allir krakkar í 5.- 6. og 7. flokki fengu viðurkenningar fyrir framfarir og ástundun. Í eldri flokkum voru...
Lesa meira

VISA- bikar karla: KA spilar á mánudaginn

Leikur KA og Dalvíks/Reynis sem átti að fara fram á þriðjudagskvöldið 2. júní í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, verður færður til og mun leikurinn vera sp...
Lesa meira

Skóflustunga tekin á nýju lands- svæði Bílaklúbbs Akureyrar

Bílaklúbbur Akureyrar fagnar nú 35 ára starfsafmæli sínu - en félagið var stofnað þann 27. maí 1974. Bílaklúbburinn hefur allt frá stofnun hans verið lei...
Lesa meira

Aukin aðsókn að Amtsbóka- safninu frá því í haust

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var rætt um drög að stefnu Amtsbókasafnsins. Starfsmenn og notendaráð safnsins hafa unnið drögin í sameiningu og kom amtsbókavö...
Lesa meira

Háskólaráð mótfallið hugmynd- um um að HA verði að útibúi

Háskólaráð Háskólans á Akureyri fjallaði á fundi sínum í dag um úttektir á háskóla- og vísindakerfinu sem unnar voru á vegum menntam&a...
Lesa meira

2. flokkur karla: Þór með fullt hús stiga

Lið Þórs í 2. flokki karla bar sigurorð af liði Fram í gær þegar liðin áttust við í Boganum á Íslandsmótinu í knattspyrnu . Þeir Kristj&aac...
Lesa meira

Tryggvi Tryggvason ráðinn fram- kvæmdastjóri hjá Saga Capital

Tryggvi Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárstýringar hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka og tekur hann til starfa þann 1. júní nk. Starfsmenn bankans eru 3...
Lesa meira

Góður árangur UMSE á Bætingsmóti

Bætingsmót UMSE og UFA var haldið í 5. sinn á Laugum þann 21. maí sl. Á mótinu kepptu níu krakkar í sleggjukasti frá UMSE. Sigurbjörg Áróra Á...
Lesa meira

Samið við tvö fyrirtæki um utanhússmálun á Akureyri

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt samninga við tvö fyrirtæki um utanhússmálun í bænum en tilboð beggja fyrirtækja voru töluvert undir kostnaðará&ae...
Lesa meira

Bojana og Sylvía í lið 4. umferðar

Þær Bojana Besic og Sylvía Rán Sigurðardóttir knattspyrnukonur úr Þór/KA voru valdar í lið fjórðu umferðar í Pepsi- deild kvenna af vefnum fotbolti.net. Boj...
Lesa meira

Bojana og Sylvía í lið 4. umferðar

Þær Bojana Besic og Sylvía Rán Sigurðardóttir úr Þór/KA voru valdar í lið fjórðu umferðar í Pepsi- deild kvenna af vefnum fotbolti.net. Bojana skoraði e...
Lesa meira

Elmar byrjar vel í Noregi

Fyrrum KA- maðurinn, Elmar Dan Sigþórsson, er að gera góða hluti í Noregi þar sem hann spilar með 3. deildarliðinu Tornado Malöy. Á heimasíðu félagsins er kön...
Lesa meira

Ekki fékkst fjármagn til nýbyggingar í stað Kjarnalundar

Öldrunaheimili Akureyrar fengu úthlutað um 16,5 milljónum króna úr framkvæmdasjóði aldraðra, til endurnýjunar á hjúkrunardeild í elsta hluta Hlíðar og...
Lesa meira

Útibú frá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna verði á Akureyri

Á síðasta fundi félagsmálaráðs Akureyrar var lagt fram minnisblað til Árna Páls Árnasonar félags- og tryggingamálaráðherra. Félagsmálar&aacu...
Lesa meira

KA fólk á Ólympíuleika æskunnar

Valinn hefur verið 14 manna hópur fyrir U- 17 ára landslið Íslands í handbolta sem keppir á Ólympíuleikum æskunnar í Finnlandi en leikarnir fara fram í júlí...
Lesa meira

Símaskráin 2009 komin út – stútfull af fróðlegu efni

Símaskráin 2009 er komin út - og auk þess að geyma um 320.000 símanúmer er hún full af fróðlegu efni sem getur komið sér vel í dagsins önn. Sem dæmi m&aacu...
Lesa meira

Þrír frá KA á Smáþjóðaleikana

Landsliðsþjálfarar A- landsliðanna í blaki hafa valið sína 12 manna hópa fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur sem fram fara 1.-6. júní. Í hópn...
Lesa meira

"Old boys" torfærukeppni

Um Hvítasunnuhelgina nk. fagnar Bílaklúbbur Akureyrar 35 ára afmæli sínu með því að halda fyrstu “Old- Boys„ torfærukeppnina hér á landi. Keppt verð...
Lesa meira

Stefán Karel efninlegastur

Lokahóf yngri flokka Þórs í körfubolta var haldið í Hamri sl. laugardag þar sem veturinn var gerðu upp og veitt voru verðlaun fyrir þá sem þóttu standa sig best &a...
Lesa meira

Tréborg bauð lægst í fram- kvæmdir í menningarhúsinu Hofi

Fyrirtækið Tréborg hf. bauð lægst í uppsetningu á hurðum og kerfisloftum í menningarhúsið Hof á Akureyri. Alls bárust sex tilboð í verkið og voru þrj...
Lesa meira

Böðvar nýr þjálfari Þórs

Böðvar Þórir Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari Þórs í meistaraflokki karla í körfubolta. Böðvar er 38 ára gamall Keflvíkingur o...
Lesa meira

Góð verkefnastaða hjá Slippnum Akureyri

Verkefnastaðan hjá Slippnum Akureyri er með allra besta móti og útlitið fyrir sumarið og fram á haust er mjög gott, að sögn Antons Benjamínssonar framkvæmdastjóra.
Lesa meira

Fjögur fíkniefnamál komu upp á Akureyri um helgina

Fjögur fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri um helgina, þar sem haldlagðar voru rúmlega 60 e-töflur, tæp 10 grömm af kókaíni og svipað magn af amf...
Lesa meira

Jafntefli hjá Magna

Magni frá Grenivík tók á móti Hetti er liðin áttust við í annarri umferð í 2. deild karla í knattspyrnu sl. fimmtudag en leikurinn fór fram í Boganum. Leikur...
Lesa meira