15. nóvember, 2009 - 11:22
Fréttir
Það má búast við hörkuviðureign í Höllinni á Akureyri í dag þegar Akureyri Handboltafélag og FH mætast í 16-
liða úrslitum Eimsbikarkeppni karla í handbolta. Akureyri á harma að hefna gegn FH eftir tap á heimavelli gegn Hafnarfjarðarliðinu er liðin
mættust í deildarleik á dögunum. Leikurinn í dag hefst kl. 16:00.