17. nóvember, 2009 - 08:24
Fréttir
Ármann Pétur Ævarsson leikmaður 1. deildar liðs Þórs í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við
félagið. Ármann Pétur átti gott tímabil með Þór sl. sumar en hann hefur alls spilað 125 leiki með félaginu og skorað
í þeim 25 mörk.