Fréttir

Þrátt fyrir taprekstur lifir KEA enn þokkalega góðu lífi

Stjórn KEA var endurkjörin á aðalfundi félagsins í Ketilhúsinu í gærkvöld. Þrír aðalmenn og þrír varamenn sem lokið höfðu kjörtíma...
Lesa meira

Fimm rúður brotnar í Kjarnakoti og útiljós rifin niður

Skemmdir voru unnar á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi í vikunni, eins og fram hefur komið á vef Vikudags. Þetta er í fjórða si...
Lesa meira

KA/Þór í úrslitaleik 2. deildar í handbolta

Kvennalið KA/Þórs í handbolta er komið í úrslitaleik 2. deildar kvenna í handbolta eftir baráttu sigur gegn B-liði FH í KA-heimilinu í gærkvöld. Jafnt var á...
Lesa meira

Síðasta skíðahelgin í Hlíðarfjalli á þessum vetri

Opið verður í Hlíðarfjalli á morgun föstudag, laugardag og sunnudag og er þar um að ræða síðustu dagana sem opið verður í vetur. Nú þegar hefur veri&e...
Lesa meira

FH Íslandsmeistari í 2. flokki í handbolta

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í 2. flokki karla í handbolta eftir að hafa sigrað Akureyri Handboltafélag í Höllinni 34-30. Heimamenn voru sterkari aðilinn lengst af leik en &iac...
Lesa meira

Samherji greiðir starfsmönnum sínum í landi launauppbót

Samherji hf. tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði ákveðið að greiða öllum starfsmönnum sínum í landi kr. 55.000 launauppbót, miðað við fullt starf. Uppb&oacu...
Lesa meira

Enn eru unnin skemmdarverk á Kjarnakoti í Kjarnaskógi

Enn og aftur hafa verið unnar skemmdir á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi. Að þessu sinni voru sex rúður brotnar í húsinu, sem og ...
Lesa meira

Atvinnulausum á svæðinu fækkað frá miðjum mars

Atvinnulausum á Akureyri og Norðurlandi eystra hefur fækkað töluvert á síðustu sex vikum. „Á tímabilinu frá 15. október til 15. mars fjölgaði atvinnulausum n&aa...
Lesa meira

“Atvinna fyrir alla” eru kjörorð dagsins á Akureyri 1. maí

Stéttarfélögin á Akureyri standa fyrir dagskrá á frídegi verkalýðsins á morgun föstudag, 1. maí. Lagt verður upp í kröfugöngu við undirleik L&uac...
Lesa meira

Akureyri og FH mætast í úrslitaleik í 2. flokki

Í kvöld, fimmtudagskvöld tekur 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags á móti FH-ingum í Íþróttahöllinni kl. 20:00. Um er að ræða síðari úrslitaleik...
Lesa meira

Þarf að kjósa á tveimur stöðum á Akureyri?

Akureyringar kusu á nýjum stað í alþingis- og sameiningarkosningum sl. laugardag en kjörstaðurinn var fluttur úr Oddeyrarskóla í Verkmenntaskólann á Akureyri. Helgi Teitur ...
Lesa meira

List án landamæra á fljúgandi ferð og núna á Norðurlandi

Það verður mikil hátíð á Norðurlandi um helgina en þá er komið að formlegri opnun norðurlandshluta listahátíðainnar List án landamæra. Herlegheitin ...
Lesa meira

Flugsafn Íslands á Akureyri 10 ára á föstudag

Flugsafn Íslands er 10 ára á föstudag en safnið var stofnað þann 1. maí 1999 og hét þá Flugsafnið á Akureyri. Í tilefni þessara tímamóta ver&e...
Lesa meira

Ungur piltur féll á mótorhjóli og fótbrotnaði

Ungur piltur fótbrotnaði og kvartaði undan eymslum í baki, eftir að hann féll á mótorhjóli við stíginn meðfram Glerár, neðan við Skarðshlíð á...
Lesa meira

Fúlar á móti gera ”innrás” í Íslensku óperuna

Leikfélag Akureyrar heldur suður yfir heiðar með gleðisprengjuna Fúlar á móti. Sýningin vakti gríðarlega lukku á Akureyri, uppselt var á 50 sýningar og alls s&aacut...
Lesa meira

Svifryk yfir heilsuverndar- mörkum í 9 daga á árinu

Svifryk mældist yfir heilsuverndarmörkum í 32 daga á Akureyri á síðasta ári, samkvæmt svifryksmælingum á horni Tryggvabrautar og Glerárgötu. Leyfilegur hámarks...
Lesa meira

Aldrei hafa fleiri sótt barna- skemmtun Minjasafnsins

Fjölmenni var á barnaskemmtun Minjasafnsins á Akureyri sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Aldrei hafa fleiri sótt þennan árlega viðburð sem skipar stóran sess í hjarta margra fjölsk...
Lesa meira

Vilja setja upp fuglaskoðunarhús við Kristnestjörn

Hrafnagilsskóli hefur áhuga fyrir að koma fyrir fuglaskoðunarhúsi við Kristnestjörn og hefur leitað stuðnings atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar við verkefnið. Atvinnumálan...
Lesa meira

Bæjarstjóri segir ítrekað hafa verið kallað eftir nýrri þjóðarsátt

Hreinskilin skoðanaskipti og umræður fóru fram á fundi bæjaryfirvalda með stjórnendum deilda bæjarins varðandi þá hugmynd sem varpað var fram á dögunum að star...
Lesa meira

Sýningar- og aðsóknarmet í Hörgárdalnum

Nú er ljóst að leiksýningin "Stundum og stundum ekki" sem Leikfélag Hörgdæla hefur verið að sýna að Melum í Hörgárdal frá því í byrjun mars...
Lesa meira

Nýr skáli rís í sumarbúðum KFUM og KFUK að Hólavatni

Verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni, var undirritaður n&yacut...
Lesa meira

Stjórnarflokkarnir ná hreinum meirihluta á Alþingi

Stjórnarflokkarnir bæta talsverðu fylgi við sig og ná saman hreinum meirihluta á Alþingi en lokatölur kosninganna liggja nú fyrir. Vinstri-grænir fá 14 þingmenn og bæta ...
Lesa meira

Sameining Akureyrar og Grímseyjar samþykkt

Sameining Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps var samþykkt í kosningu í gær, samhliða alþingiskosningunum. Já við sameiningunni sögðu 6.942, eða 69,3%, en 2.474 voru henni ...
Lesa meira

Svifryk ekki farið yfir heilsuverndarmörk

„Við erum enn með mælana í tilraunakeyrslu," segir Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun um tvo nýja færanlega svifryksmæla sem settir voru upp &aa...
Lesa meira

Ágæt kjörsökn á Akureyri en þröng á þingi í VMA

Ágæt kjörsókn hefur verið á Akureyri og kl. 18.00  höfðu um 2% fleiri kosið nú til Alþingis en fyrir tveimur árum. Í kosningum um sameiningu Akureyrarkaupstaðar o...
Lesa meira

Nokkurra ára verkefni að koma götum í viðunandi horf

Gert er ráð fyrir að á áþessu ári verði varið um 50 milljónum króna til viðhalds og endurgerðar gatna á Akureyri.  Á liðnu ári fóru um 80 ...
Lesa meira

Yfir 1.200 manns kosið utan- kjörfundar á Akureyri í morgun

Landsmenn ganga að kjörborðinu nk. laugardag, þegar  kosið verður til Alþingis. Á Akureyri verður samhliða alþingiskosningunum kosið um sameiningu Grímseyjarhrepps og Akureyrark...
Lesa meira