22. október, 2009 - 10:45
Fréttir
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra mun í dag kl. 14.00 undirrita viljayfirlýsingu við Norðurþing,
Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um samstarf á sviði orkurannsókna, orkunýtingar og atvinnuuppbyggingar í Þingeyjarsýslum. Undirritunin
fer fram á Sjóminjasafninu á Húsavík.