Fréttir
06.04.2009
Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð hjá karlmanni á fimmtugsaldri í gærmorgun og fundust þar um 15
grömm af kókaíni og lí...
Lesa meira
Fréttir
06.04.2009
Tveir félagar voru sæmdir gullmerki Einingar-Iðju á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Þetta eru þau Ingigerður
Jónsdóttir og Geir Guðmundsson. Björ...
Lesa meira
Fréttir
06.04.2009
Á morgun þriðjudaginn 7. apríl frá kl. 15 til 17 munu nemendur við raunvísindaskor Háskólans á Akureyri kynna hópverkefni sem
þau hafa unnið að í vetur. Kyn...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2009
Alþingi samþykkti nýlega frumvarp um 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu á byggingarstað en áður var hlutfallið 60%. Nýju
lögin ná yfir íbúðarh&uacu...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2009
Akureyri Handboltafélag tryggði sér áframhaldandi veru í N1-deild karla í handbolta næsta vetur þegar liðið gerði jafntefli við
Fram á heimavelli í dag. Jafnteflið...
Lesa meira
Fréttir
05.04.2009
"Við getum ekki annað en fagnað þessari niðurstöðu," segir Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs,
en ávöxtun Séreignardeildar s...
Lesa meira
Fréttir
04.04.2009
"Það er bara fjör, það er ekki hægt að segja annað," segir Viðar Garðarsson hjá Skíðaþjónustunni á
Akureyri en þar á bæ hafa menn aldrei s...
Lesa meira
Fréttir
04.04.2009
Ný og glæsileg Bónusverslun var opnuð í Naustahverfi á Akureyri í morgun og þar með eru Bónusverslunarinnar í bænum
orðnar tvær. Um þessar mundir eru 20 &aa...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2009
Stjórn Akureyrarstofu ræddi á síðasta fundi sínum um mögulegt auðkenni fyrir ferðamannabæinn Akureyri. Í stefnu Akureyrarstofu er
kveðið á um að kannað skuli hv...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2009
Tíundi aðalfundur Einingar-Iðju var haldinn á Hótel KEA á Akureyri í gærkvöld. Félagsmenn fjölmenntu á fundinn og sagði
Björn Snæbjörnsson, formaður f...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2009
Heitu vatni hefur að nýju verið hleypt á sparkvellina við grunnskólana á Akureyri en skrúfað var fyrir vatnið fyrr í vetur vegna
sparnaðar. Gunnar Gíslason fræðslus...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2009
Í dag voru afhentir styrkir frá fyrirtækinu Hugviti til nemenda sem stunda raunvísindanám við Háskólann á Akureyri. Styrkina
hlutu Ívar Örn Pétursson og J&oa...
Lesa meira
Fréttir
03.04.2009
Páskaævintýri á Akureyri hefst í dag og stendur fram á annan í páskum. Boðið verður upp á fjölda viðburða af
ýmsu tagi og ættir allir að geta f...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Eitt þekktasta hljóðfæri landsins, Hammond orgel Karls heitins Sighvatssonar tónlistarmanns, er komið til Akureyrar. Haukur Tryggvason veitingamaður á
Græna hattinum keypti orgelið á d&...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Samlist, grasrót skapandi fólks um að gera eitthvað uppbyggilegt í krepputímum, mun með táknrænum hætti opna nýjan banka í
stað þeirra fjögurra sem hafa foki&e...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Orkugangan er almennings skíðaganga sem haldin verður laugardaginn 11. apríl nk. kl. 10:00. Gangan hefst við Kröfluvirkjun í Mývatnssveit, henni
lýkur í nágrenni Húsaví...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Ljóðahátíð verður haldin í Populus Tremula á Akureyri um helgina. Hátíðin hefst á föstudagskvöld kl. 21 og verður
fram haldið á sama tíma &aacu...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Út er komin bókin; Saga fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi frá lokum 19. aldar til byrjun 21. aldar, eftir Ásdísi
Jóelsdóttur. Bókin er byggð á meistararit...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að fela bæjarstjóra að ganga frá samningi við Norðurorku hf. um
leigu á landi undir dælustöð ...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur skipað Hrein Haraldsson vegamálastjóra. Skipað er í embættið til fimm ára.
Embætti vegamálastjóra var augl&yacu...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Boðað er til borgarafundar í Deiglunni á Akureyri í kvöld, 2. apríl kl. 20.00, undir yfirskriftinni: Við viljum breytingar? - Hvað vilja
frambjóðendur? Frummælendur verða ...
Lesa meira
Fréttir
02.04.2009
Á vef Vikudags í gær, 1. apríl, var sagt frá því að Hörður Geirsson safnvörður á Minjasafninu á Akureyri hefði
komist yfir gögn frá hermálar&...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2009
"Þetta er allt saman í farvatninu, við erum að leita allra leiða til að koma verkefninu á framkvæmdastig," segir Kristján L. Möller
samgönguráðherra um fyrirhuguð Va&e...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2009
Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti í dag nýjar reglur fyrir skólann og nýjar reglur fyrir
háskólafund. Breytingar á reglum um hásk&o...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2009
Hörður Geirsson safnvörður á Minjasafninu á Akureyri komst á dögunum yfir gögn frá hermálaráðuneyti Bretlands sem sýna
að breska setuliðið vann við ja...
Lesa meira
Fréttir
01.04.2009
Forsvarsmenn Akureyrarbæjar leita nú allra leiða til að bregðast við samdrætti í tekjum bæjarfélagsins en samkvæmt áætlun
næsta árs, er gert ráð fyri...
Lesa meira
Fréttir
31.03.2009
Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar hefur fjallað um áfengisauglýsingar á almannafæri á fundum sínum frá
því í haust. Á síðasta ...
Lesa meira